Bílaleikir fyrir PC

Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Bílaleikir fyrir PC

Pósturaf BjarkiB » Mið 18. Maí 2011 19:27

Sælir/ar vaktarar,

Vitið þið um eitthvern góðan, high graphic bílaleik fyrir PC?
Er að leitast eftir mjög góðum gæðum, helst frá 2010-2011.

Bjarki




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Bílaleikir fyrir PC

Pósturaf vesley » Mið 18. Maí 2011 19:35

shift2. Dirt2-3.
Svo er til hellingur af simulation leikjum sem er ekki hægt að spila með lyklaborði.



Skjámynd

KrissiP
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bílaleikir fyrir PC

Pósturaf KrissiP » Mið 18. Maí 2011 19:35

Need for speed: Hot Pursuit
Fuel
Test Drive Unlimted 2 (TDU2)
WRC World rally championship
NFS: Shift 2

Svo er Dirt 3 að koma


I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690


hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bílaleikir fyrir PC

Pósturaf hauksinick » Mið 18. Maí 2011 20:05

GRID


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka


B550
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Lau 09. Okt 2010 17:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bílaleikir fyrir PC

Pósturaf B550 » Mið 25. Maí 2011 12:35

Race driver grid, leikur frá 2008 en hann er svo góður og mikið flottari en flestallir nýjir leikir í dag. auk þess runnar hann mjög smooth.

síðan er það Dirt 2 og 3, báðir mjög góðir.



Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bílaleikir fyrir PC

Pósturaf kjarribesti » Mið 25. Maí 2011 13:13

Race driver grid er svo hrikalega góður !


_______________________________________


mpythonsr
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Þri 25. Mar 2008 17:58
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Bílaleikir fyrir PC

Pósturaf mpythonsr » Mið 25. Maí 2011 17:20

Trackmania United/forever


Gott minni, góðir harðir diskar, gott skjákort og góður örgj0rvi. Allt þetta í góðum kassa ásamt
2 viftum og diskóljósum. Allt fengið á lítin pening. þarf eitthvað meira?

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6399
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 465
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Bílaleikir fyrir PC

Pósturaf worghal » Mið 25. Maí 2011 17:23

Dirt 3 er kominn og það er GEÐVEIKUR leikur ! :D sat í honum í átta tíma í gær :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Bílaleikir fyrir PC

Pósturaf MatroX » Mið 25. Maí 2011 18:41

mpythonsr skrifaði:Trackmania United/forever

x2
worghal skrifaði:Dirt 3 er kominn og það er GEÐVEIKUR leikur ! :D sat í honum í átta tíma í gær :D

þess virði að kaupa hann?


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6399
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 465
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Bílaleikir fyrir PC

Pósturaf worghal » Mið 25. Maí 2011 18:43

svo sannarlega þess virði, en það fer samt svolítið eftir hvort þú sér bíla leikja fanatic :D

en að mínu mati er hann solid buy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Bílaleikir fyrir PC

Pósturaf MatroX » Mið 25. Maí 2011 18:44

worghal skrifaði:svo sannarlega þess virði, en það fer samt svolítið eftir hvort þú sér bíla leikja fanatic :D

en að mínu mati er hann solid buy


fanatic? haha
3 skjáir .. Upplausn 5280x1080 og stýri. gerist varla betra:D hehe svo á maður þá að kaupa hann?


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6399
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 465
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Bílaleikir fyrir PC

Pósturaf worghal » Mið 25. Maí 2011 18:45

MatroX skrifaði:
worghal skrifaði:svo sannarlega þess virði, en það fer samt svolítið eftir hvort þú sér bíla leikja fanatic :D

en að mínu mati er hann solid buy


fanatic? haha
3 skjáir .. Upplausn 5280x1080 og stýri. gerist varla betra:D hehe svo á maður þá að kaupa hann?


þá er bara eitt að gera í málinu, KAUPA KAUPA KAUPA !
þetta er svo fallegur leikur að hann getur ekki failað í þessari upplausn :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bílaleikir fyrir PC

Pósturaf viddi » Lau 28. Maí 2011 01:06

DiRT 3 :megasmile ég er svo að froðufella yfir grafíkini í þessum leik :crazy
Viðhengi
dirt3.png
dirt3.png (3.76 MiB) Skoðað 1331 sinnum



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Bílaleikir fyrir PC

Pósturaf MatroX » Lau 28. Maí 2011 01:09

viddi skrifaði:DiRT 3 :megasmile ég er svo að froðufella yfir grafíkini í þessum leik :crazy


ég er að installa :D


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bílaleikir fyrir PC

Pósturaf KrissiK » Lau 28. Maí 2011 01:24

ég er að verða búinn með hann, PS3 Controller tengdur við PC og það kemur nokkuð vel út :)


:guy :guy

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Bílaleikir fyrir PC

Pósturaf MatroX » Lau 28. Maí 2011 01:27

KrissiK skrifaði:ég er að verða búinn með hann, PS3 Controller tengdur við PC og það kemur nokkuð vel út :)


þetta er ekkert að ganga. fæ bara error þegar ég er að opna hann. alveg spurning um að bíða þangað til að ég fæ nýtt móðurborð og restina af draslinu sem ég pantaði


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bílaleikir fyrir PC

Pósturaf KrissiK » Lau 28. Maí 2011 01:30

MatroX skrifaði:
KrissiK skrifaði:ég er að verða búinn með hann, PS3 Controller tengdur við PC og það kemur nokkuð vel út :)


þetta er ekkert að ganga. fæ bara error þegar ég er að opna hann. alveg spurning um að bíða þangað til að ég fæ nýtt móðurborð og restina af draslinu sem ég pantaði

kannski kannski bara ;) , allavega hann fór í gang án error hjá mér, veit ekki hvað er að hjá þér :/


:guy :guy

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Bílaleikir fyrir PC

Pósturaf MatroX » Lau 28. Maí 2011 01:33

KrissiK skrifaði:
MatroX skrifaði:
KrissiK skrifaði:ég er að verða búinn með hann, PS3 Controller tengdur við PC og það kemur nokkuð vel út :)


þetta er ekkert að ganga. fæ bara error þegar ég er að opna hann. alveg spurning um að bíða þangað til að ég fæ nýtt móðurborð og restina af draslinu sem ég pantaði

kannski kannski bara ;) , allavega hann fór í gang án error hjá mér, veit ekki hvað er að hjá þér :/


ég veit alveg hvað er að. nenni bara ekki að fixa það finnst að ég þarf að formata á næstunni.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6399
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 465
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Bílaleikir fyrir PC

Pósturaf worghal » Lau 28. Maí 2011 04:41

viddi skrifaði:DiRT 3 :megasmile ég er svo að froðufella yfir grafíkini í þessum leik :crazy


gerðu mér og sjálfum þér greiða, taktu allt driving assist af nema kanski abs, hata að sjá þessa línu sem segir hvar maður á að keyra :P


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Bílaleikir fyrir PC

Pósturaf BjarkiB » Lau 28. Maí 2011 11:33

ÞESSI LEIKUR ER GEÐVEIKUR!

Geðveik graffík, og geðvikt gameplay.



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bílaleikir fyrir PC

Pósturaf viddi » Lau 28. Maí 2011 11:39

worghal skrifaði:
viddi skrifaði:DiRT 3 :megasmile ég er svo að froðufella yfir grafíkini í þessum leik :crazy


gerðu mér og sjálfum þér greiða, taktu allt driving assist af nema kanski abs, hata að sjá þessa línu sem segir hvar maður á að keyra :P


Ég er með slökkt á öllu assist nema abs og þessari línu, hef svosem ekkert að gera við hana svo ég get allveg slökkt á henni líka :sleezyjoe



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bílaleikir fyrir PC

Pósturaf KrissiK » Lau 28. Maí 2011 15:48

viddi skrifaði:
worghal skrifaði:
viddi skrifaði:DiRT 3 :megasmile ég er svo að froðufella yfir grafíkini í þessum leik :crazy


gerðu mér og sjálfum þér greiða, taktu allt driving assist af nema kanski abs, hata að sjá þessa línu sem segir hvar maður á að keyra :P


Ég er með slökkt á öllu assist nema abs og þessari línu, hef svosem ekkert að gera við hana svo ég get allveg slökkt á henni líka :sleezyjoe

same here :), helvíti skemmtilegt! ps: dýrka GYMKHANA!!


:guy :guy

Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bílaleikir fyrir PC

Pósturaf kjarribesti » Lau 11. Jún 2011 01:48

Hverjir hérna eru samt búnir að fjárfesta í DIRT3?

Er að hugsa um að kaupa hann, hvernig er hann :megasmile

****AFSAKIÐ****

Sá ekki umræðuna um hann ](*,)


_______________________________________