Neitar að enablea UDMA


Höfundur
Tiger
Staða: Ótengdur

Neitar að enablea UDMA

Pósturaf Tiger » Mán 31. Mar 2003 10:05

Ég er með smá vandamál, Stýrikerfið hjá mér neitar að viðurkenna hörðudiskana mína (IBM 80 & 30 GB) sem UDMA og þvíngar þeim alltaf í PIO mode. Ég er með ASUS A7N8X Deluxe móðurborð, og XP. Ég er búinn að leita útum allt en er ekki að finna neina lausn á þessu. Og í sisoft sandra benchmark testi er ég að fá 2913 kB/s í staðinn fyrir 29,000 fyrir sambærilega diska, semsagt 10% afköst.... Er einhver þarna úti sem kannast við þetta eða getur hjálpað mér????

Ps. Ég er með UDMA kapla og hef prófað tvenna þannig og diskarnir eru báðir UDMA líka



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mán 31. Mar 2003 11:16

Ertu viss um að þeir séu stilltir á UDMA í bios?



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Mán 31. Mar 2003 12:36

Gæti verið líka að þig vanti móbó-chipset drivera, SiS þarf SiS-IDE driverana, Intel þarf Intel Chipset config. installerað, VIA þarf VIA-4-in-1 o.s.frv =)




Höfundur
Tiger
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tiger » Mán 31. Mar 2003 12:52

Já biosin er rétt stiltur, og ég hef uppfært driverana bæði frá Asus og Nvidia en ekkert gerist!!!!



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mán 31. Mar 2003 13:40

Já, en ekki VIA, eins og kiddi sagði, nema móðurborðið þitt sé ekki með VIA kubbasetti.




Höfundur
Tiger
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tiger » Mán 31. Mar 2003 13:48

Nei það er ekki með VIA kubba setti, heldur Nvidia Nforce2 kubbasetti



Skjámynd

galldur
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 0
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf galldur » Mán 31. Mar 2003 15:37

stundum dettur diskur niður á pio mode hjá mér vegna álags ? , gerist þegar diskurinn eða cd drifið fær og margar crc error.

ég laga það með því að fara í device manager og uninstalla annað primary ide channel (eða secondary eftir því sem á við ) og restarta svo.
þá hleður windows upp ide reklinum aftur og núll stillir crc villurnar og diskurinn fer aftur á udma100 ...




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 31. Mar 2003 16:22

Já þetta er rétti andinn. Áfram Shummi




Höfundur
Tiger
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tiger » Þri 01. Apr 2003 15:19

Nei það er ekki að virka heldur!!!! :(

Ps. skítt með Ferrari, þeir eru það sem þeir eru vegna Schumma. Go Schummi :wink:




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 01. Apr 2003 22:42

Já ég er svosem sammála, ferrari eru bara bestir afþví að shumaker er þar :)