Hvað gera forritarar þegar að kóðinn þeirra er að compilea?

Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Hvað gera forritarar þegar að kóðinn þeirra er að compilea?

Pósturaf ManiO » Mán 23. Maí 2011 13:47

Þið sem vinnið sem forritarar, hvað gerið þið á meðan kóðinn er að compileast/keyrast?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6350
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hvað gera forritarar þegar að kóðinn þeirra er að compilea?

Pósturaf AntiTrust » Mán 23. Maí 2011 13:48

Mynd



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3833
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 149
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hvað gera forritarar þegar að kóðinn þeirra er að compilea?

Pósturaf Daz » Mán 23. Maí 2011 13:54

ManiO skrifaði:Þið sem vinnið sem forritarar, hvað gerið þið á meðan kóðinn er að compileast/keyrast?


Bora í nefið.

Eða byrja á einu af hinum 498 verkefnunum sem eru á backlogginu.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3117
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað gera forritarar þegar að kóðinn þeirra er að compilea?

Pósturaf hagur » Mán 23. Maí 2011 14:53

http://www.mbl.is/ klikkar ekki ...




wicket
FanBoy
Póstar: 775
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: Hvað gera forritarar þegar að kóðinn þeirra er að compilea?

Pósturaf wicket » Mán 23. Maí 2011 16:01

Reyni að gera eitthvað annað sem þarf að gera, helvítis rekstrarmál endalaust auðvitað og svo að documenta. Maður documentar aldrei of mikið :)




codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 342
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Hvað gera forritarar þegar að kóðinn þeirra er að compilea?

Pósturaf codec » Mán 23. Maí 2011 16:12

Þarf ekki að hafa áhyggjur af þessu. Er með alvöru vél og compile tíminn er nánast engin. Mjög stór solution í VS 2010 (32 project) buildar á 5 sek. (Total build time: 00:05.171)
"Rebuild All" tekur 24 sek,

Kóði: Velja allt

Total build time: 00:24.279

========== Rebuild All: 32 succeeded or up-to-date, 0 failed, 0 skipped ==========



Ég og yfirmaðurinn erum mjög sáttir með þetta :)




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Hvað gera forritarar þegar að kóðinn þeirra er að compilea?

Pósturaf coldcut » Mán 23. Maí 2011 16:18

@AntiTrust: damn ég ætlaði að koma með þessa mynd!

annars mun ég ábyggilega nota compile-tímann í að grandskoða Slashdot þegar maður verður farinn að vinna við þetta :p



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3117
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað gera forritarar þegar að kóðinn þeirra er að compilea?

Pósturaf hagur » Mán 23. Maí 2011 16:50

codec skrifaði:Þarf ekki að hafa áhyggjur af þessu. Er með alvöru vél og compile tíminn er nánast engin. Mjög stór solution í VS 2010 (32 project) buildar á 5 sek. (Total build time: 00:05.171)
"Rebuild All" tekur 24 sek,

Kóði: Velja allt

Total build time: 00:24.279

========== Rebuild All: 32 succeeded or up-to-date, 0 failed, 0 skipped ==========



Ég og yfirmaðurinn erum mjög sáttir með þetta :)


Damn .... spekkar?

Er með VS 2010 solution með 14 projectum, tekur u.þ.b. 30 sek að builda. Er með ágætis quad core vél, en helst til of lítið minni.




guttalingur
Bannaður
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
Reputation: 0
Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað gera forritarar þegar að kóðinn þeirra er að compilea?

Pósturaf guttalingur » Mán 23. Maí 2011 19:24

Ég notast við python svo minn compile time er 0.00Sec

Búja!




codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 342
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Hvað gera forritarar þegar að kóðinn þeirra er að compilea?

Pósturaf codec » Mán 23. Maí 2011 20:54

hagur skrifaði:
Damn .... spekkar?

Er með VS 2010 solution með 14 projectum, tekur u.þ.b. 30 sek að builda. Er með ágætis quad core vél, en helst til of lítið minni.


Er heima núna og man ekki alveg alla speca en þetta er workstation með einhverjum quad core Xeon (edit, Xeon auðvitað ekki xenon) örgjörva, mig minnir að hún sé með 8 gb í minni, Quadro skjákort en það sem munar líklega mest um SSD diskinn sem er að gera góða hluti.

Varðandi python commentið þá er pyton kóði auðvitað compilaður. Hann er bara compilaður í hvert sinn sem hann er keyrður (það er eðli túlkaðra "interpeted" mála), nema þú kjósir að compila hann fyrirfram í pyc eða pyo skrár.
Síðast breytt af codec á Mán 23. Maí 2011 21:11, breytt samtals 1 sinni.




guttalingur
Bannaður
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
Reputation: 0
Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað gera forritarar þegar að kóðinn þeirra er að compilea?

Pósturaf guttalingur » Mán 23. Maí 2011 20:56

codec skrifaði:
hagur skrifaði:
Damn .... spekkar?

Er með VS 2010 solution með 14 projectum, tekur u.þ.b. 30 sek að builda. Er með ágætis quad core vél, en helst til of lítið minni.


Er heima núna og man ekki alveg alla speca en þetta er workstation með einhverjum quad core Xenon örgjörva, mig minnir að hún sé með 8 gb í minni, Quadro skjákort en það sem munar líklega mest um SSD diskinn sem er að gera góða hluti.

Varðandi python commentið þá er pyton kóði auðvitað compilaður. Hann er bara compilaður í hvert sinn sem hann er keyrður (það er eðli túlkaðra "interpeted" mála), nema þú kjósir að compila hann fyrirfram í pyc eða pyo skrár.


Haha þetta átti að vera diss á ykkur c++ inga...

Enn já akkúrat.




pjesi
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 23:56
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað gera forritarar þegar að kóðinn þeirra er að compilea?

Pósturaf pjesi » Lau 28. Maí 2011 21:27

Fer yfirleitt á reddit eða twitter að leita af einhverju til að lesa :)


asdf