Er hægt að láta gera við USB á fartölvu ?


Höfundur
MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Er hægt að láta gera við USB á fartölvu ?

Pósturaf MrIce » Mán 23. Maí 2011 12:21

Sælir Vaktarar


Ég er í þeirri yndislegu aðstöðu í augnablikinu að elsku mamma er búinn að stúta öllum 4 USB tengjunum á fartölvunni sinni og þyrfti helst að láta gera við það sem fyrst (hún er í HÍ og má ekki missa vélina eina einustu sekúndu en þarf samt að láta laga þetta.

Er hægt að gera við USB tengin á löppum eða er hann bara fubar? þetta er ACER btw.

Einnig : hvað myndi það kosta ca ?


-Need more computer stuff-


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að láta gera við USB á fartölvu ?

Pósturaf AntiTrust » Mán 23. Maí 2011 12:46

Fer eftir móðurborðum hvort þetta er hægt, ef þetta er hægt þarf að endurlóða tengin, oft er það samt of fínt til þess að það sé hægt.

Mér finnst samt persónulega hæpið að öll 4 USB tengin séu biluð útaf brotinni lóðningu, hún þyrfti þá allavega að vera að fara helvíti illa með vélina með e-ð tengt í USB tengin.

Segir sig auðvitað sjálft að bara til þess að komast að því hvort það sé hægt að laga þetta þarf að rífa vélina í sundur, og þótt hún kaupi flýtimeðferð eru þetta 1-3 dagar á verkstæði.

Ég myndi reikna með, ef þetta er lóðunarvinna, að þetta sé 10-25þús, fer rosalega eftir verkstæðum.




Höfundur
MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að láta gera við USB á fartölvu ?

Pósturaf MrIce » Mán 23. Maí 2011 12:47

mmkay, og já, hún er allgjör helvítis böðull á USB tengin.... fyrstu 2 brotnuðu einfaldlega útaf því hún rak sig allharkalega í músartengið í USBinu og mölbraut það ](*,)


-Need more computer stuff-


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að láta gera við USB á fartölvu ?

Pósturaf AntiTrust » Mán 23. Maí 2011 12:48

Ef þetta er gömul/low spec vél þá myndi ég allavega láta fyrst meta hvað viðgerðin kostar og bera saman við nýja sambærilega vél.



Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að láta gera við USB á fartölvu ?

Pósturaf kjarribesti » Mán 23. Maí 2011 13:08

Ég lenti í því að önnur hliðin datt út hjá mér, fór að skoða betur og þá voru þau bara dottin úr sambandi við móðurborðið :thumbsd

Getur prófað að skoða það.

Þurfti bara að plugga þeim aftur inn


_______________________________________


Phanto
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að láta gera við USB á fartölvu ?

Pósturaf Phanto » Mán 23. Maí 2011 16:51

getur keypt svona ef það er pcmcia slot.




Höfundur
MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að láta gera við USB á fartölvu ?

Pósturaf MrIce » Mán 23. Maí 2011 17:29

Phanto skrifaði:getur keypt svona ef það er pcmcia slot.



er ekki það heppinn því miður :S


-Need more computer stuff-

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að láta gera við USB á fartölvu ?

Pósturaf methylman » Mán 23. Maí 2011 20:17

Þá er bara einfaldast að fá sér nýja mömmu, er það ekki :)




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að láta gera við USB á fartölvu ?

Pósturaf Klemmi » Mán 23. Maí 2011 20:31

methylman skrifaði:Þá er bara einfaldast að fá sér nýja mömmu, er það ekki :)


Athuga hvort einhver vilji taka hana uppí ... pun intended ;)




Höfundur
MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að láta gera við USB á fartölvu ?

Pósturaf MrIce » Þri 24. Maí 2011 00:29

Klemmi skrifaði:
methylman skrifaði:Þá er bara einfaldast að fá sér nýja mömmu, er það ekki :)


Athuga hvort einhver vilji taka hana uppí ... pun intended ;)


Jæja klemmi minn... :shooting

i know where you work! :P


-Need more computer stuff-