Western Digital og ást þeirra á Íslandi

Allt utan efnis

Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4192
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1322
Staða: Ótengdur

Western Digital og ást þeirra á Íslandi

Pósturaf Klemmi » Sun 22. Maí 2011 01:22

Vildi bara deila með ykkur lista yfir lönd sem Ísland er flokkað með hjá WD :)

Farið á þessa síðu, þetta er skráningarsíðan fyrir fyrirtæki til að m.a. senda bilaða diska til WD og veljið Iceland og sjáið hvað gerist...

Elska að vera flokkaður með löndum eins og Norður-Kóreu, Kongó og Zimbabwe :beer




Halli13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
Reputation: 11
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital og ást þeirra á Íslandi

Pósturaf Halli13 » Sun 22. Maí 2011 01:27

vel gert WD =D>




MrIce
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital og ást þeirra á Íslandi

Pósturaf MrIce » Sun 22. Maí 2011 01:28

Parrrrtý mar!! Djöfulsins rugl er þetta.... [-o< \:D/


-Need more computer stuff-


guttalingur
Bannaður
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
Reputation: 0
Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital og ást þeirra á Íslandi

Pósturaf guttalingur » Sun 22. Maí 2011 02:28

Veistu við erum komnir í straff




Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital og ást þeirra á Íslandi

Pósturaf Ulli » Sun 22. Maí 2011 06:43

um að gera að hætta versla WD diska :)
Spá í að skyfta mínum út eftir þetta.


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

AngryMachine
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 23:53
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital og ást þeirra á Íslandi

Pósturaf AngryMachine » Sun 22. Maí 2011 09:30

Nota bene þá er Ísland ekki á listanum sem kemur upp. Sama villa kemur svo upp þegar t.d. Noregur er valið þannig að eitthvað er þetta kerfi ekki í lagi hjá þeim.


____________________
Starfsmaður @ hvergi

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital og ást þeirra á Íslandi

Pósturaf GuðjónR » Sun 22. Maí 2011 09:55

Service & Support

Note: Current US governmental regulations prevent us from doing business with anyone located in your country.
Balkans
Belarus
Burma
Congo
Cuba
Iran
Iraq
Ivory Coast
Liberia
Libya
North Korea
Rwanda
Sudan
Syria
Zimbabwe




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2394
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital og ást þeirra á Íslandi

Pósturaf littli-Jake » Sun 22. Maí 2011 14:03

GuðjónR skrifaði:Service & Support

Note: Current US governmental regulations prevent us from doing business with anyone located in your country.
Balkans
Belarus
Burma
Congo
Cuba
Iran
Iraq
Ivory Coast
Liberia
Libya
North Korea
Rwanda
Sudan
Syria
Zimbabwe


Hvað hafa kanarnir á móti hvíta-rússlandi :-k


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

teitan
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 10:23
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital og ást þeirra á Íslandi

Pósturaf teitan » Sun 22. Maí 2011 14:11

littli-Jake skrifaði:Hvað hafa kanarnir á móti hvíta-rússlandi :-k


Það er ekki hægt að segja að stjórnarfarið í Hvíta-Rússlandi sé mjög lýðræðislegt...



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital og ást þeirra á Íslandi

Pósturaf urban » Sun 22. Maí 2011 14:15

teitan skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Hvað hafa kanarnir á móti hvíta-rússlandi :-k


Það er ekki hægt að segja að stjórnarfarið í Hvíta-Rússlandi sé mjög lýðræðislegt...


ekki heldur í kína, en ekki er kína þarna á listanum


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital og ást þeirra á Íslandi

Pósturaf GuðjónR » Sun 22. Maí 2011 14:19

urban skrifaði:
teitan skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Hvað hafa kanarnir á móti hvíta-rússlandi :-k


Það er ekki hægt að segja að stjórnarfarið í Hvíta-Rússlandi sé mjög lýðræðislegt...


ekki heldur í kína, en ekki er kína þarna á listanum


Eru ekki flestir WD- HDD Made in China...?



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital og ást þeirra á Íslandi

Pósturaf urban » Sun 22. Maí 2011 14:25

GuðjónR skrifaði:
urban skrifaði:
teitan skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Hvað hafa kanarnir á móti hvíta-rússlandi :-k


Það er ekki hægt að segja að stjórnarfarið í Hvíta-Rússlandi sé mjög lýðræðislegt...


ekki heldur í kína, en ekki er kína þarna á listanum


Eru ekki flestir WD- HDD Made in China...?


án þess að vita það, þá kæmi mér það ekki á óvart, eða allavega íhlutir í þá.
USA gætu náttúruelga aldrei sett viðskiptabann á kínverja, þeir færu sjálfur verst útúr því


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital og ást þeirra á Íslandi

Pósturaf wICE_man » Sun 22. Maí 2011 14:40

:lol:

Þetta eru hriðjuverkalögin bresku, bókað mál :)


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital og ást þeirra á Íslandi

Pósturaf Oak » Sun 22. Maí 2011 14:51

Ef þú velur noreg þá sérðu ekki Ísland á listanum þannig að ég skil ekki alveg þetta dæmi hjá þér...

GuðjónR skrifaði:Service & Support

Note: Current US governmental regulations prevent us from doing business with anyone located in your country.
Balkans
Belarus
Burma
Congo
Cuba
Iran
Iraq
Ivory Coast
Liberia
Libya
North Korea
Rwanda
Sudan
Syria
Zimbabwe


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital og ást þeirra á Íslandi

Pósturaf wICE_man » Sun 22. Maí 2011 15:22

Tæknilega séð er Ísland ennþá undir Noregi þar sem Gamla sáttmála var aldrei rift formlega :)


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)

...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6349
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 452
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital og ást þeirra á Íslandi

Pósturaf worghal » Sun 22. Maí 2011 18:17

GuðjónR skrifaði:
urban skrifaði:
teitan skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Hvað hafa kanarnir á móti hvíta-rússlandi :-k


Það er ekki hægt að segja að stjórnarfarið í Hvíta-Rússlandi sé mjög lýðræðislegt...


ekki heldur í kína, en ekki er kína þarna á listanum


Eru ekki flestir WD- HDD Made in China...?


tekið af einum mínum WD "Product of Thailand"


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

teitan
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 10:23
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital og ást þeirra á Íslandi

Pósturaf teitan » Sun 22. Maí 2011 19:41

urban skrifaði:
teitan skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Hvað hafa kanarnir á móti hvíta-rússlandi :-k


Það er ekki hægt að segja að stjórnarfarið í Hvíta-Rússlandi sé mjög lýðræðislegt...


ekki heldur í kína, en ekki er kína þarna á listanum


Veistu ég held svei mér þá að kínverjarnir séu skárri en þessi rugludallur sem er einræðisherra í Hvíta-Rússlandi...

En það segir sig náttúrulega sjálf að USA færi aldrei að setja ríki sem þeir skulda einhverjar grilljónir á svartan lista...



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2479
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 459
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital og ást þeirra á Íslandi

Pósturaf Moldvarpan » Sun 22. Maí 2011 19:53

WD eru bara með ekkert betri diska en Samsung eða Seagate.
Ég hætti að kaupa WD þegar einn svoleiðis diskur hrundi hjá mér með fullt af viðgerðar og uppsetningartólum, ég hélt að hann væri áreiðanlegur en hann hrundi svo illa að ekkert recovery virkaði. Sá diskur var rétt um 2 ára.




Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4192
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1322
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital og ást þeirra á Íslandi

Pósturaf Klemmi » Sun 22. Maí 2011 20:20

Moldvarpan skrifaði:WD eru bara með ekkert betri diska en Samsung eða Seagate.
Ég hætti að kaupa WD þegar einn svoleiðis diskur hrundi hjá mér með fullt af viðgerðar og uppsetningartólum, ég hélt að hann væri áreiðanlegur en hann hrundi svo illa að ekkert recovery virkaði. Sá diskur var rétt um 2 ára.


Auk þess hef ég síðustu misseri verið að senda út bilaða hluti fyrir Tölvutækni í ábyrgð, sendi nokkra diska til Seagate og Samsung og það var EKKERT mál, Seagate fór til Svíþjóðar en Samsung til USA, Samsung diskarnir voru komnir aftur til baka ca. 10 dögum eftir að ég sendi þá út en Seagate 14 dögum, og að fá RMA númer og heimilisfang til að senda á gerðist á 1-2 dögum með smá e-maila samskiptum.... þegar ég hafði samband við WD til að athuga hvort ég gæti sent þeim diska í ábyrgð þá fékk ég bara flatt nei, við værum ekki á studdu svæði ](*,)

Engin spurning í mínum huga að maður haldi sig við Samsung og Seagate.




Nekeroz
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 15:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital og ást þeirra á Íslandi

Pósturaf Nekeroz » Fim 02. Jún 2011 22:43

Note: Current US governmental regulations prevent us from doing business with anyone located in your country.
Balkans
Belarus
Burma
Congo
Cuba
Iran
Iraq
Ivory Coast
Liberia
Libya
North Korea
Rwanda
Sudan
Syria
Zimbabwe

Fyrir mér virðist þetta vera svipaður listi og yfir þau lönd sem eru ekki tengd NWO á eh hátt og við erum líklega með þeim á þessum lista útaf þessu NWO Banking system þar sem við neituðum að samþykkja Icesave og bretar, hollendingar og fleirri eru að spila þennan bilderberg leik um allan heim sem útskýrir fyrir mér afhverju þeir notuðu hryðuverka lög á okkur

http://www.youtube.com/watch?v=eAaQNACw ... re=related

Endilega skoðið þetta myndband og í seinni partinn á því kemur Gordon Brown á mynd í dagblaði talandi um NWO og svo næst sést hann á fundi með Bilderberg klíkunni... spurjið sjálf ykkur hversu mikið þetta virðist eiga við ástandi hérna heima það sem er talað um seinni partinn á þessari heimildarmynd

það er líka hægt að finna íslenska meðlimi í bilderberg sem vekja upp nokkrar spurningar
http://www.bilderberg.org/g/Bild-Iceland.html



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital og ást þeirra á Íslandi

Pósturaf GuðjónR » Fös 03. Jún 2011 17:23

wICE_man skrifaði:Tæknilega séð er Ísland ennþá undir Noregi þar sem Gamla sáttmála var aldrei rift formlega :)

Okkur væri betur borgið ef við værum 100% undir Noregi en þessum bjánum sem ráða hér.
Klemmi skrifaði:.. þegar ég hafði samband við WD til að athuga hvort ég gæti sent þeim diska í ábyrgð þá fékk ég bara flatt nei, við værum ekki á studdu svæði ](*,)
Engin spurning í mínum huga að maður haldi sig við Samsung og Seagate.


Ætli þetta eigi við um alla þá sem selja þessa diska á íslandi?
Ef svo er af hverju eru menn þá að selja WD diska? Ef þeir sitja síðan uppi með gallaðar vörur?
Ekki eins og WD séu betri en Samsung...



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital og ást þeirra á Íslandi

Pósturaf mind » Fös 03. Jún 2011 17:39

Okkur væri lítið betur borgið undir stjórn noregs, nema kannski ef við kæmumst í olíusjóðinn.

Eftir því sem ég best veit þá er umboðaðili fyrir WD á íslandi, veit ekki til þess að Samsung eða Seagate hafi það, ekki fyrir harða diska allavega.




DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital og ást þeirra á Íslandi

Pósturaf DabbiGj » Fös 03. Jún 2011 17:57

Olíusjóðurinn er ekkert hugsaður til reksturs ríkis heldur er þetta eftirlaunasjóður norðmanna líkt og lífeyrissjóðirnir hérna á íslandi eru, og þeir eru stærri per höfðatölu en olíusjóðurinn jafnvel þótt að þessi gífurlega eignarýrnun hafi átt sér stað hér.



Skjámynd

AngryMachine
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 23:53
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital og ást þeirra á Íslandi

Pósturaf AngryMachine » Fös 03. Jún 2011 19:01

Nekeroz skrifaði:Note: Current US governmental regulations prevent us from doing business with anyone located in your country.
Balkans
Belarus
Burma
Congo
Cuba
Iran
Iraq
Ivory Coast
Liberia
Libya
North Korea
Rwanda
Sudan
Syria
Zimbabwe

Fyrir mér virðist þetta vera svipaður listi og yfir þau lönd sem eru ekki tengd NWO á eh hátt og við erum líklega með þeim á þessum lista útaf þessu NWO Banking system þar sem við neituðum að samþykkja Icesave og bretar, hollendingar og fleirri eru að spila þennan bilderberg leik um allan heim sem útskýrir fyrir mér afhverju þeir notuðu hryðuverka lög á okkur


Já alveg pottþétt að Bretar, Bilderberg, NWO og jólasveinarnir þrettán eru að koma í veg fyrir að Klemmi geti RMA'að nokkra WD diska. Það er náttúrulega deginum ljósara.

Annað hvort það eða þá er þetta listi yfir þau lönd sem lúta viðskiptabanni af hálfu bandarísku ríkisstjórnarinnar og sem bandarísk fyrirtæki (eins og Western Digital - höfuðstöðvar í Irvine, Kaliforníu) mega þar af leiðandi ekki skipta við.

Og fyrir þá sem hafa ekki haft fyrir því að actually lesa þennan lista en sjá samt ástæðu til þess að tjá sig um hann þá skal ég endurtaka - Ísland er ekki á honum.


____________________
Starfsmaður @ hvergi


Nekeroz
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 15:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital og ást þeirra á Íslandi

Pósturaf Nekeroz » Fös 03. Jún 2011 22:17

Já alveg pottþétt að Bretar, Bilderberg, NWO og jólasveinarnir þrettán eru að koma í veg fyrir að Klemmi geti RMA'að nokkra WD diska. Það er náttúrulega deginum ljósara.


Ég minntist ekkert á það, heldur að mér fyndist þetta vera svipaður listi sem væri í umræðu, minntist heldur ekkert á hvað klemmi væri að gera

Annað hvort það eða þá er þetta listi yfir þau lönd sem lúta viðskiptabanni af hálfu bandarísku ríkisstjórnarinnar og sem bandarísk fyrirtæki (eins og Western Digital - höfuðstöðvar í Irvine, Kaliforníu) mega þar af leiðandi ekki skipta við.

Einmitt þetta hlýtur að vera mjög svipaður listi yfir þá sem lúta viðskiptabanni af hálfu bandarísku ríkisstjórnarinnar og þeirra sem ég minntist á

Og fyrir þá sem hafa ekki haft fyrir því að actually lesa þennan lista en sjá samt ástæðu til þess að tjá sig um hann þá skal ég endurtaka - Ísland er ekki á honum.


Ég sagði reyndar ekkert um þennan lista hvort ísland væri á honum eða ekki, heldur var ég að tala um að við værum varla inná þessu NWO lista fyrst við neituðum að skrifa undir icesave... en ég kaus samt nei á mínum kjörseðli við icesave


En það er samt fyndið hvað svipar með því sem skeði hérna og það sem hefur verið að ské í USA t,d með fasteignamarkaðinn og einkavæðingu bankana og það að Davið Oddson og Co hafi sótt á þessa fundi með Bilderberg á sínum tíma þegar hann var við völd og þeir hafi svo einkavætt bankana hérna heima.

Annars nenni ég ekki að fara trolla eh um conspiracy efni hver og einn getur dregið sína á skoðun þessu ánn þess að það fari eh sérstaklega í taugarnar á mér. :)