Góðan daginn vaktarar.
Ég er með smá project í gangi og hef verið á fullu í að google en ekk fundið mikið, kannski maður sé ekki að nota réttu orðin ég veit ekki.
En ég þarf sem sagt svona möppu kerfi þar sem ég get valið möppu og opnað hana og þar eru kannski 4 aðrar möppur og ég opna eina og þar eru kannski 6 linkar á aðra síðu,
sem sagt ég er með milljón billjón linka sem ég þarf að flokka og þetta á að vera á vefsíðu þar sem aðrir geta valið möppu sem þeir hafa aðgang að og opnað hana og þar eru einhverjir linkar á t.d. leikjasíður orsom.
Haldiði að þið getið eitthvað hjálpað mér
ef þið skiljið mig ekki alveg endilega látið mig vita
Flokkunarkerfi fyrir linka á vefsíðu
-
- Bannaður
- Póstar: 474
- Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
- Reputation: 0
- Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 248
- Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Flokkunarkerfi fyrir linka á vefsíðu
guttalingur skrifaði:Ertu sem sé að búa þetta til?
nei, hef enga kunnáttu í það, er að reyna að finna eitthvað sem annar hefur búið til og er að deila því frítt á netinu sem ég get sótt og notað á vefsíðuna mína
-
- Bannaður
- Póstar: 474
- Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
- Reputation: 0
- Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 248
- Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Flokkunarkerfi fyrir linka á vefsíðu
guttalingur skrifaði:Myndiru kaupa þetta ef þetta væri til sölu?
nei, er með bakkup plan ef ég finn ekkert, en það kemur ekki eins vel út
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Flokkunarkerfi fyrir linka á vefsíðu
Websense hafa categorize-að flestar vefsíður á internetinu.
En sú lausn er líklegast out of budget fyrir þig. Og ekki beint ætluð í svona verkefni.
En sú lausn er líklegast out of budget fyrir þig. Og ekki beint ætluð í svona verkefni.
Re: Flokkunarkerfi fyrir linka á vefsíðu
Er hann ekki að meina eitthvað í þessa áttina: http://www.dynamicdrive.com/dynamicindex1/navigate1.htm
??
??
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 248
- Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Flokkunarkerfi fyrir linka á vefsíðu
vgud skrifaði:Er hann ekki að meina eitthvað í þessa áttina: http://www.dynamicdrive.com/dynamicindex1/navigate1.htm
??
jú er einmitt að meina eitthvað svona, þetta kemur vel til greina, takk fyrir að benda mér á þetta
ef einhver veit um eitthvað annað svona sem er kannski flottara í útliti má hann endilega posta því hérna, annars nota ég bara þetta