Verð á notuðum hlutum??

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Höfundur
FLoWer
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fös 27. Feb 2004 17:38
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Staða: Ótengdur

Verð á notuðum hlutum??

Pósturaf FLoWer » Mið 17. Mar 2004 16:10

Mér finnst eiginlega vanta einhverjar upplýsingar um verð á notuðu tölvudóti fyrir svona "tölvuheft" fólk eins og mig :D

Frábært að geta fengið samanburð á nýjum hlutum hérna og hver er ódýrastur en finnst það vanta sárlega að vita hvað gamalt og notað dót kostar.

Soldið vont að reyna að rífast um verð á einhverju þegar maður hefur ekkert til að vitna í og veit í raun ekki baun :?

Hvað finnst ykkur um þetta?



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Mið 17. Mar 2004 17:03

Verð á notuðum hlutum breytast svo ofsalega hratt og eru svo misjöfn eftir gæði þeirra og ástandi, best væri að spyrja okkur hér bara í hvert sinn sem einhverjar spurningar vakna.