Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf KrissiK » Fös 01. Apr 2011 20:08

Hann ZoRzeR var mjög góður í viðskiptum við mig, allt gekk eins og átti að gera og er mjög sáttur með hann! :D


:guy :guy


vidirz
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 08. Feb 2011 12:35
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf vidirz » Sun 03. Apr 2011 22:30

Mjög ánægður með djvietice, hann svaraði fljótt og stóð við sitt í viðskiptum :happy


intel i7-7700HQ | 12GB | 1TB HDD | 256 GB SSD | Nvidia GeForce 1050Ti GTX 4GB

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Eiiki » Mán 25. Apr 2011 22:38

Keypti SSD disk af andripepe var mjög sáttur við hann, hann setti upp windows 7 á diskinn fyrir mig og gaf mér skrifaðann windows 7 supreme x64 disk sem ég þurfti til að formata disknum svo ég gæti notað hann í tölvuna mína :megasmile

Keytpi einnig móðurborð+örgjörva+kælingu og vinnsluminni af Mic hann stóð fullkomlega við sitt! Mjög sáttur við hann :happy


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


KristinnK
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 94
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf KristinnK » Þri 26. Apr 2011 14:17

Keypti fartölvuminni af siggi83, fékk þau send í pósti strax, badabing badaboom, gæti ekki verið ánægðari með viðskiptin.


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580

Skjámynd

skarih
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Mið 06. Apr 2011 21:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf skarih » Mið 27. Apr 2011 22:27

keipti örgjörva og viftu af SnuddI borgaði honum fyrirfram og gekk upp að fá allt á dagsetningu

Keipti kassa af klaufI góður, soldið rispaður og vantaði nokkrar skrúfur, en það var látið koma fram í kaupsamning :)

Keipti SSD disk af SkrattI Kom með hann upp að dyrum og allt í góðu..

bara smá feedback


intel i7 2600k @ 3,9ghrz, 2TB WD, 8 GIG ram, 120GB Corsair Force SSD, BENQ 24"photo sense HD, Hanns G 22" <3

Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf FriðrikH » Mið 04. Maí 2011 23:07

Var að versla dvd drif af schaferman mjög sáttur með allt, hann sendi drifið í pósti sama dag og ég gekk frá greiðslu og því var mjög vel pakkað inn :happy Gott stöff og takk fyrir mig

Verslaði líka skjákort af Siggi83 það kom fljótt og örugglega í bæinn frá Keflavík :happy



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Eiiki » Fös 13. Maí 2011 18:48

Zethic :happy
Keypti af honum G110 lyklaborð, hann hreinsaði það svo vel að það leit út eins og nýtt! Mæli með honum, einnig virkaði hann traustur og góður


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3077
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 45
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf beatmaster » Lau 14. Maí 2011 08:26

Mig langar til að bæta notendanum astro inná listann hérna

Ég keypti af honum 2 aflgjafa, móðurborð og skjákort hérna og gekk allt fumlaust og vel eftir að samist hafði um verð

Nema hvað viku seinna ætla ég að fara að nota dýrari aflgjafann í fyrsta skipti (520W OCZ Modstream) þá neitar hann fyrst að fara í gang en fremur svo sjálfsmorð og gerir eftir það ekkert annað en að slá út rafmagninu þegar að hann kemst í straum

Ég hafði samband við astro og fékk að skila aflgjafanum og fá endurgreitt fyrir hann peninginn (5000 kr.) og fær hann alveg hæstu meðmæli frá mér og geta menn hiklaust stundað viðskipti við hann, ekkert vandamál og var mjög almennilegur í alla staði :happy


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf BjarniTS » Lau 14. Maí 2011 11:17

beatmaster skrifaði:Mig langar til að bæta notendanum astro inná listann hérna

Ég keypti af honum 2 aflgjafa, móðurborð og skjákort hérna og gekk allt fumlaust og vel eftir að samist hafði um verð

Nema hvað viku seinna ætla ég að fara að nota dýrari aflgjafann í fyrsta skipti (520W OCZ Modstream) þá neitar hann fyrst að fara í gang en fremur svo sjálfsmorð og gerir eftir það ekkert annað en að slá út rafmagninu þegar að hann kemst í straum

Ég hafði samband við astro og fékk að skila aflgjafanum og fá endurgreitt fyrir hann peninginn (5000 kr.) og fær hann alveg hæstu meðmæli frá mér og geta menn hiklaust stundað viðskipti við hann, ekkert vandamál og var mjög almennilegur í alla staði :happy


Ég byrjaði þarna um það bil að lesa og ég verð að segja að mér brá örlítið.


Nörd

Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf astro » Lau 14. Maí 2011 22:47

BjarniTS skrifaði:
beatmaster skrifaði:Mig langar til að bæta notendanum astro inná listann hérna

Ég keypti af honum 2 aflgjafa, móðurborð og skjákort hérna og gekk allt fumlaust og vel eftir að samist hafði um verð

Nema hvað viku seinna ætla ég að fara að nota dýrari aflgjafann í fyrsta skipti (520W OCZ Modstream) þá neitar hann fyrst að fara í gang en fremur svo sjálfsmorð og gerir eftir það ekkert annað en að slá út rafmagninu þegar að hann kemst í straum

Ég hafði samband við astro og fékk að skila aflgjafanum og fá endurgreitt fyrir hann peninginn (5000 kr.) og fær hann alveg hæstu meðmæli frá mér og geta menn hiklaust stundað viðskipti við hann, ekkert vandamál og var mjög almennilegur í alla staði :happy


Ég byrjaði þarna um það bil að lesa og ég verð að segja að mér brá örlítið.


Hví ? :wtf


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf BjarniTS » Lau 14. Maí 2011 23:01

astro skrifaði:
BjarniTS skrifaði:
beatmaster skrifaði:Mig langar til að bæta notendanum astro inná listann hérna

Ég keypti af honum 2 aflgjafa, móðurborð og skjákort hérna og gekk allt fumlaust og vel eftir að samist hafði um verð

Nema hvað viku seinna ætla ég að fara að nota dýrari aflgjafann í fyrsta skipti (520W OCZ Modstream) þá neitar hann fyrst að fara í gang en fremur svo sjálfsmorð og gerir eftir það ekkert annað en að slá út rafmagninu þegar að hann kemst í straum

Ég hafði samband við astro og fékk að skila aflgjafanum og fá endurgreitt fyrir hann peninginn (5000 kr.) og fær hann alveg hæstu meðmæli frá mér og geta menn hiklaust stundað viðskipti við hann, ekkert vandamál og var mjög almennilegur í alla staði :happy


Ég byrjaði þarna um það bil að lesa og ég verð að segja að mér brá örlítið.


Hví ? :wtf


Skildi þetta sem svo alveg í upphafi að kaupandi hafi framið sjálfsmorð.


Nörd

Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf astro » Lau 14. Maí 2011 23:04

BjarniTS skrifaði:
astro skrifaði:
BjarniTS skrifaði:
beatmaster skrifaði:Mig langar til að bæta notendanum astro inná listann hérna

Ég keypti af honum 2 aflgjafa, móðurborð og skjákort hérna og gekk allt fumlaust og vel eftir að samist hafði um verð

Nema hvað viku seinna ætla ég að fara að nota dýrari aflgjafann í fyrsta skipti (520W OCZ Modstream) þá neitar hann fyrst að fara í gang en fremur svo sjálfsmorð og gerir eftir það ekkert annað en að slá út rafmagninu þegar að hann kemst í straum

Ég hafði samband við astro og fékk að skila aflgjafanum og fá endurgreitt fyrir hann peninginn (5000 kr.) og fær hann alveg hæstu meðmæli frá mér og geta menn hiklaust stundað viðskipti við hann, ekkert vandamál og var mjög almennilegur í alla staði :happy


Ég byrjaði þarna um það bil að lesa og ég verð að segja að mér brá örlítið.


Hví ? :wtf


Skildi þetta sem svo alveg í upphafi að kaupandi hafi framið sjálfsmorð.


Hahahaha :snobbylaugh ég las þetta "RÉTT" ef það er hægt, vegna þess að ég þekki söguna alla, en ég sé núna hvernig það er hægt að miskilja þetta !


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3077
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 45
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf beatmaster » Lau 14. Maí 2011 23:28

Ég vil taka það fram að það var aflgjafinn sem að tók eigið líf, aðrir sem að komu við sögu eru ómeiddir :happy


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf mundivalur » Lau 21. Maí 2011 09:28

mundivalur skrifaði:Þeir sem hafa verið góðir að senda út á land eru
Moldvarpan súper snöggur
Lukkuláki snöggur líka
Binninn snöggur
Ómarsmith tók sinn tíma,(brjálað að gera)en mér lá ekkert á :D
Fleiri:
Bobbson og Damus7 stóðu sig vel í að senda mér dót :happy
Mercury , Kjarrig ,Safnari og Snuddi Toppmenn

Vona þetta gangi allt svona vel í framtíðinni.

Fleiri á listann minn ,vona að ég sé ekki að gleyma neinum :happy



Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf kjarribesti » Lau 28. Maí 2011 11:55

bourne, mjög fínn í viðskiptum.

keypti af honum Haf 932 um kvöld og mátti fá hann strax daginn eftir, gekk eins og í sögu


_______________________________________


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Tengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Klemmi » Mið 08. Jún 2011 12:56

bulldog enn og aftur, seldi honum aflgjafa og kassa og allt gekk smurt fyrir sig :)



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf methylman » Mið 08. Jún 2011 13:33

'Eg mæli með Klemma allt tilbúið í kassa með öllu þegar ég sótti



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf bulldog » Mið 08. Jún 2011 21:37

Ég keypti powersupply + kassa með powersupply af Klemmi og það gekk allt eins og í sögu. Seldi síðan mercury crucial ssd disk og keypti af honum 150 gb raptor. Þess má geta að hann var svo almennilegur að sækja nýja ssd diskinn sem ég pantaði í bænum og kom með hann í sömu ferð. Toppnáungi hér á ferð !!!




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Tengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Klemmi » Fim 09. Jún 2011 14:31

methylman skrifaði:'Eg mæli með Klemma allt tilbúið í kassa með öllu þegar ég sótti


Já, takk fyrir viðskiptin. Mæli með Methylman, kom og sótti dótið og staðgreiddi, allt eins og um var samið :)




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf hsm » Fim 09. Jún 2011 15:47

Ég seldi Methylman fyrir löngu síðan móðurborð og örgjörva og það var allt eins og um var samið, hann fær 10 af 10 frá mér.
Og svo fær Klemmi að sjálfsögðu 11 af 10 :) og mundivalur fær 11,1 af 10 bara fyrir að vera mundivalur ;)


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf BjarniTS » Fös 10. Jún 2011 01:02

Allir hér sem ég hef verslað við hafa staðið við sitt.

Annað en á barnalandi , hef einusinni verið beinlínis rændur þar.


Nörd


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf biturk » Fös 10. Jún 2011 01:02

BjarniTS skrifaði:Allir hér sem ég hef verslað við hafa staðið við sitt.

Annað en á barnalandi , hef einusinni verið beinlínis rændur þar.



hvernig var það :svekktur


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf BjarniTS » Fös 10. Jún 2011 01:12

biturk skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Allir hér sem ég hef verslað við hafa staðið við sitt.

Annað en á barnalandi , hef einusinni verið beinlínis rændur þar.



hvernig var það :svekktur


Maður sem ég asnaðist til að treysta til að borga fartölvu í 2 hlutum.

Þetta var biluð vél og allt það með í lagi skjá + drif + rafhlöðu + hleðslutæki.

Hann lét mig hafa einhvern fokkin síma þegar ég hitti hann (Nokia síma) sem ég náði btw aldrei að selja því hann var gamall og úr sér genginn í raun bara grín að ég skuli hafa látið mér detta í hug að taka hann uppí , svo sagði hann að hann myndi leggja inn á mig restina og þessi maður mætti til mín í vinnuna sko til að ná í dótið og lofaði að borga innsiglað með handabandi.

Allavega ég fékk símann en aldrei fékk ég restina borgaða og ég hringdi svona 100 sinnum , hann svaraði einusinni og skellti á , svo sendi ég honum svona 10 sms og hann svaraði einu "tolvan er bilud , notast bara i varahluti"

Hann vissi sko 100% að þetta væri biluð vél enda seld sem varahlutavél. Svona pjúra hálviti sko.

Ástæðan fyrir því að ég gekk ekki á eftir þessu neitt frekar var það að þegar að ég fór að skoða mig um á netinu og finna upplýsingar um þennan einstakling fann ég út að hann var að pervertast út um allt internet (purple rabbit , ringulreid) o.s.f , tók bara ekki sénsinn að fara að blanda mér í mál hjá einhverju ógeði , fannst það bara ekki aursins virði.


Nörd


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf biturk » Fös 10. Jún 2011 01:15

BjarniTS skrifaði:
biturk skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Allir hér sem ég hef verslað við hafa staðið við sitt.

Annað en á barnalandi , hef einusinni verið beinlínis rændur þar.



hvernig var það :svekktur


Maður sem ég asnaðist til að treysta til að borga fartölvu í 2 hlutum.

Þetta var biluð vél og allt það með í lagi skjá + drif + rafhlöðu + hleðslutæki.

Hann lét mig hafa einhvern fokkin síma þegar ég hitti hann (Nokia síma) sem ég náði btw aldrei að selja því hann var gamall og úr sér genginn í raun bara grín að ég skuli hafa látið mér detta í hug að taka hann uppí , svo sagði hann að hann myndi leggja inn á mig restina og þessi maður mætti til mín í vinnuna sko til að ná í dótið og lofaði að borga innsiglað með handabandi.

Allavega ég fékk símann en aldrei fékk ég restina borgaða og ég hringdi svona 100 sinnum , hann svaraði einusinni og skellti á , svo sendi ég honum svona 10 sms og hann svaraði einu "tolvan er bilud , notast bara i varahluti"

Hann vissi sko 100% að þetta væri biluð vél enda seld sem varahlutavél. Svona pjúra hálviti sko.

Ástæðan fyrir því að ég gekk ekki á eftir þessu neitt frekar var það að þegar að ég fór að skoða mig um á netinu og finna upplýsingar um þennan einstakling fann ég út að hann var að pervertast út um allt internet (purple rabbit , ringulreid) o.s.f , tók bara ekki sénsinn að fara að blanda mér í mál hjá einhverju ógeði , fannst það bara ekki aursins virði.



helvítis melurinn

vonandi var þetta ekki stór upphæð sem þú tapaðir hjá gerpinu

en...hann er heppinn að þú ert góður strákur því það eru ekki allir sem hefðu látið þar við sitja :svekktur


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf BjarniTS » Fös 10. Jún 2011 01:20

Takk fyrir það en já nei sem betur fer ekki mikið en ég veit að svona svikarar , þeir hætta ekki og það kemur að því að þessi maður svíkur rangan mann og fær að vita hvar Davíð keypti ölið.

Ég gleðst yfir því.


Nörd