Ég er með MA770-UD3 móðurborð og er búinn að vera með x3 710 cpu á nokkurn tíma en var að fá mér X6 1090T, eftir að ég setti hann í fer tölvan aldrei lengra en Windows welcome screen, samkvæmt Gigabyte þá er support fyrir nákvæmlega þennan cpu í nýjustu BIOS uppfærslu sem ég er með. Í post screen kemur cpu'inn eðlilega upp sem AMD Phenom II X6 1090T, windows 7 byrjar að ræsa sig og svo restartar hún sér alltaf á þeim tímapunkti.
Ég prófaði að re-installa win 7 á annan harðan disk en innsetninginn fór aldrei lengra en "Loading files" og svo frost.
Hvað er málið??
CPU'inn virðist vera í lagi, móbóið er í lagi og Gigabyte fullyrðir að það sé support fyrir þennan cpu, hvað er málið???
Uppfærði CPU win 7 startar ekki
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 108
- Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: Island
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærði CPU win 7 startar ekki
ég var í svipuðum vandræðum með minn örgjörva.. en ég komst ekki lengra en gigabyte logoið.. svo ég uppfærði biosinn með öðrum örgjörva, setti svo 1090t í og it worked.. kannski spurning að prufa annan windows disk ;P
AMD Phenom II x6 1090T @ 4Ghz | Gigabyte GA790FXTA-UD5 | NH-D14 | G.SKILL Ripjaws 4GB (2x 2GB) 1600mhz | Radeon HD6870 | Cooler Master Silent Pro Gold 800W | Mushkin Enhanced Callisto Deluxe 60GB SSD | Samsung SATA2 1TB | HAF 922M
Re: Uppfærði CPU win 7 startar ekki
mercury skrifaði:Þarft mjög líklega að uppfæra bios.
Hann segist vera með nýjustu uppfærsluna gamli
AMD Phenom II x6 1090T @ 4Ghz | Gigabyte GA790FXTA-UD5 | NH-D14 | G.SKILL Ripjaws 4GB (2x 2GB) 1600mhz | Radeon HD6870 | Cooler Master Silent Pro Gold 800W | Mushkin Enhanced Callisto Deluxe 60GB SSD | Samsung SATA2 1TB | HAF 922M
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 108
- Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: Island
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærði CPU win 7 startar ekki
Ég uppfærði biosinn á meðan x3 cpuinn var í, og prófaði svo að uppfær'ann aftur með 1090T cpu'inn í en hvorugt virkaði...
Hvað með CMOS Reset?? Gæti það breytt einhverju???
Hvað með CMOS Reset?? Gæti það breytt einhverju???
Re: Uppfærði CPU win 7 startar ekki
sakar ekki.
mátt koma með smá innskot um vélina hjá þér
þá sérstaklega. hvað ertu með stóran PSU og hvernig minni 2x 2gb eða 4x2gb eða hvað ?
mátt koma með smá innskot um vélina hjá þér
þá sérstaklega. hvað ertu með stóran PSU og hvernig minni 2x 2gb eða 4x2gb eða hvað ?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 345
- Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærði CPU win 7 startar ekki
Ég var að fá mér eins örgjörva og birjaði á því að uppfæra bios áður en ég setti hann í og allt virka fínt. Er með sama móbo og þú.
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 108
- Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: Island
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærði CPU win 7 startar ekki
mercury skrifaði:sakar ekki.
mátt koma með smá innskot um vélina hjá þér
þá sérstaklega. hvað ertu með stóran PSU og hvernig minni 2x 2gb eða 4x2gb eða hvað ?
Ég er með 750w psu
Memory, 2x 2gb 800mhz ddr2 + 1x 1gb 800mhz ddr2
HD 4890 skjákort
Sound Blaster X-Fi Fatal1ty champion hljóðkort
2x 1.5tb hdd
1x 1.0tb hdd
Re: Uppfærði CPU win 7 startar ekki
myndi byrja á því að fara í bios og setja allt í def. Ef það virkar ekki þá myndi ég byrja á því að tína fyrst 1 og svo annan minnis kubb úr móðurborðinu.
Hljómar pínu eins og einhvað sé að svelta í vélinni hjá þér.
Hljómar pínu eins og einhvað sé að svelta í vélinni hjá þér.
-
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærði CPU win 7 startar ekki
Prófa:
1.CMOS reset. Auðvelt og gæti gert eitthvað.
2.Taka út þennan staka 1x1GB kubb, hafa hina á réttum stöðum, báða í samlitri rauf, prófa báða liti.
3.Gamla örgjörvann?
Virðist vera vandamál með minnið eða harða diskinn, gæti alveg verið örgjörvinn sjálfur. Memory controllerinn á nýja örgjörvanum gæti líka verið eitthvað viðkvæmari heldur en sá gamli. Hægt að skoða fleira ef þetta gefur enga niðurstöðu.
1.CMOS reset. Auðvelt og gæti gert eitthvað.
2.Taka út þennan staka 1x1GB kubb, hafa hina á réttum stöðum, báða í samlitri rauf, prófa báða liti.
3.Gamla örgjörvann?
Virðist vera vandamál með minnið eða harða diskinn, gæti alveg verið örgjörvinn sjálfur. Memory controllerinn á nýja örgjörvanum gæti líka verið eitthvað viðkvæmari heldur en sá gamli. Hægt að skoða fleira ef þetta gefur enga niðurstöðu.
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 108
- Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: Island
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærði CPU win 7 startar ekki
Jesss!!!
Ég rísettaði Cmos, skildi bara einn 2gb minniskubb eftir og... vola... win 7 startaði upp, ég setti þá minniskubbana aftur í og allt virkar eðlilega... takk fyrrir...
Ég rísettaði Cmos, skildi bara einn 2gb minniskubb eftir og... vola... win 7 startaði upp, ég setti þá minniskubbana aftur í og allt virkar eðlilega... takk fyrrir...
Re: Uppfærði CPU win 7 startar ekki
væri svo sterkur leikur að stress prófa hana. og ef það kemur bsod eða hún frís þá myndi ég fara yfir voltin á minnunum og örgjörfanum.