vesley skrifaði:Mér finnst það nú bara vera ekkert mál að skoða vaktina í mínum síma .
Annars mun þetta auðvelda að mörgu leiti. Maður þarf mikið að zooma og skoða og færa til að lesa eitthvað.
Ég nota mikið "virkir þræðir" og "skoða nýjasta innlegg". Það er bölvað vesen að hitta á litla guttann hliðiná titlinum með snertiskjá (iPad/Galaxy S).
Snuddi skrifaði:það væri snilld að fá Vaktina í taptalk !!
Ég prufaði þetta og fann mig ekki alveg í því. Þarf maður kannski að gefa þessu bara meiri sjens? Mér finnst einhvernvegin eins og það væri bara miklu auðveldara ef maður væri bara með mobile útgáfu.
Hugsanlega gæti maður gert það með user stylesheet... Ég þarf að fara að leika mér. Annars myndi ég vilja sjá responsive design fyrir phpbb. Mobile/full útgáfa er svooo gamaldags