. : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

. : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .

Pósturaf chaplin » Mið 18. Maí 2011 01:00

Noctua NH-D14 klúbburinn

Langar rosalega að gefa þessari frábæri kælingu þann heiður á sínum eigin klúbb og sameina bræður mína á einn og sama staðinn, markmiðið er auðvita ekkert sérstakt en menn geta vonandi fengið upplýsingar um td. hitastig, hvaða kassa þær passa í osfv.

Mynd

Meðlimir - (allir fá skemmtilegan titill fyrir aftan nafnið sitt)
daanielin the fatherin (of dis awesome club)
ZoRzEr the pOwNzEr
MatroX the man
Gunnar the guy
Hvati the lati (no offence)
skarih the prakkari
doNzo the koNzo
MrIce the coolest guy on earth
bulldog the dawg
Plushy the Tushy
klerx the flex!
worghal the wolf!
kjarribesti
Meso

Meðlimir fá high five á 15% afslætta frá yours truly, daanielin. :8)


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .

Pósturaf MatroX » Mið 18. Maí 2011 01:01

Put me in it!


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .

Pósturaf Gunnar » Mið 18. Maí 2011 01:06

Ég á svona kælingu. kemst reyndar ekki í tölvuna útaf OCZ reaper vinnsluminnunum mínum :lol:



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .

Pósturaf Hvati » Mið 18. Maí 2011 01:11

Bættu mér inn :lol:



Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .

Pósturaf chaplin » Mið 18. Maí 2011 01:15

Hell yeah guys! Feel free að senda inn myndum úr turninum ykkar!


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .

Pósturaf Hvati » Mið 18. Maí 2011 01:27

daanielin skrifaði:Hell yeah guys! Feel free að senda inn myndum úr turninum ykkar!

-> viewtopic.php?f=40&t=35625 <-



Skjámynd

skarih
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Mið 06. Apr 2011 21:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .

Pósturaf skarih » Mið 18. Maí 2011 01:48

Ég er með svona kvikindi :)


intel i7 2600k @ 3,9ghrz, 2TB WD, 8 GIG ram, 120GB Corsair Force SSD, BENQ 24"photo sense HD, Hanns G 22" <3


donzo
spjallið.is
Póstar: 429
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Reputation: 1
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .

Pósturaf donzo » Mið 18. Maí 2011 07:56

Mátt bæta mér inn í listann ;) Noctua NH-D14 er algjört beast, enn djöfull suckaði það að ég þurfti að taka af hliðarviftuna af til að loka kassanum :/




MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .

Pósturaf MrIce » Mið 18. Maí 2011 13:28

Skella mér á listann líka, var að uppfæra í gær yfir í þetta flykki, LOVING IT! (en er samt að fá frekar háar hitatölur, any ideas hvernig væri hægt að redda því?)


-Need more computer stuff-

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .

Pósturaf ZoRzEr » Mið 18. Maí 2011 13:33

The club of awesome.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .

Pósturaf GuðjónR » Mið 18. Maí 2011 14:04

Þetta er alvöru kæling, rúm 1.2 KG!!
Er pláss fyrir þetta skrímsli í venjulegum kassa?




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .

Pósturaf vesley » Mið 18. Maí 2011 14:11

GuðjónR skrifaði:Þetta er alvöru kæling, rúm 1.2 KG!!
Er pláss fyrir þetta skrímsli í venjulegum kassa?



Þessi kæling passar í merihluta turnkassa. Flestalla nema litla M-Atx og "mjóa" mid-tower. Annars held ég að flestir Full-tower turnkassar hafa pláss fyrir kælinguna (þá án hliðarviftu)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .

Pósturaf GuðjónR » Mið 18. Maí 2011 14:18

Þetta virkar eitthvað svo...HUGE....allaveganna á myndunum.
En miðað við infóið þá ætti þetta skrímsli að vera nánast silent; 13.2dBA - 19.8dBA.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .

Pósturaf Daz » Mið 18. Maí 2011 14:37

GuðjónR skrifaði:Þetta virkar eitthvað svo...HUGE....allaveganna á myndunum.
En miðað við infóið þá ætti þetta skrímsli að vera nánast silent; 13.2dBA - 19.8dBA.

Ég held að það sé nú hugmyndin, menn velja ekki þessa kælingu því hún er með svo SUPAH 1337 ljós og bleikt glimmer. Hljóðlátasta viftukælingin skv. silentpcreview.com (að þeim sem kæli eitthvað líka augljóslega, OCZ Vindicator, ég er að horfa á þig!).



Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .

Pósturaf chaplin » Mið 18. Maí 2011 15:17

MrIce skrifaði:Skella mér á listann líka, var að uppfæra í gær yfir í þetta flykki, LOVING IT! (en er samt að fá frekar háar hitatölur, any ideas hvernig væri hægt að redda því?)

Mjög líklegt að það sé of mikið/lítið hitaleiðandi krem eða þá að hún sitji ekki nógu vel á örgjörvanum.

Ég amk. er að nota hana til að kæla i7 2600 /m HT. - nota eingöngu miðju viftuna og með viðnáminum svo hún snýst uþb. 200-300 RPM. Herbergið er uþb. 25°c en örgjörvinn keyrir samt vel undir hámarkshita og heyrist ekki neitt, bókstaflega.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .

Pósturaf MrIce » Mið 18. Maí 2011 15:26

okie, kanske er þetta bara paranoya í mér... (60-65°c með þessu monsteri á 100% load (Prime95))


-Need more computer stuff-

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .

Pósturaf bulldog » Mið 18. Maí 2011 15:44

ég er með Noctua NH-D14 að sjálfsögðu .... BESTA KÆLINGIN =D>



Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .

Pósturaf chaplin » Mið 18. Maí 2011 16:10

Mr. Bulldog ur in!

MrIce skrifaði:okie, kanske er þetta bara paranoya í mér... (60-65°c með þessu monsteri á 100% load (Prime95))


Gæti vel verið að hann ætti að vera kannski 5°c kaldari, en smá paranoia og þarftu ekki að hafa neinar áhyggjur.. :8)


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .

Pósturaf MrIce » Mið 18. Maí 2011 16:11

langar nebbla að henda örranum uppí 3.2ghz og vera undir 70°c ... prófa hvaða hita ég fæ ef ég kem honum upp í þetta...


-Need more computer stuff-

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .

Pósturaf chaplin » Mið 18. Maí 2011 17:09

Menn hafa verið að setja i7 950 vel í 4.4 GHz með þessari kælingu og hitinn að slá á milli 70-80°c svo 3.2 GHz verður varla mikil challenge fyrir þig. Passaðu bara að stilla cpu voltage sjálfur, ss. ekki auto og þá verður þetta lítið mál. :8)


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


donzo
spjallið.is
Póstar: 429
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Reputation: 1
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .

Pósturaf donzo » Mið 18. Maí 2011 19:38

Mátt breyta titilinn hjá mér :( http://en.wikipedia.org/wiki/Konzo



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .

Pósturaf Plushy » Mið 18. Maí 2011 19:47

Mynd

doNzo skrifaði:Mátt breyta titilinn hjá mér :( http://en.wikipedia.org/wiki/Konzo


"first described by G. Trolli" he's just trollin



Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .

Pósturaf chaplin » Fim 19. Maí 2011 00:11

doNzo skrifaði:Mátt breyta titilinn hjá mér :( http://en.wikipedia.org/wiki/Konzo

Plushy skrifaði:"first described by G. Trolli" he's just trollin


Plushy in!


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .

Pósturaf Gunnar » Sun 22. Maí 2011 21:36

Jæja félagi minn skipti við mig um minni hann fékk 4x 1GB 1150Mhz með svaka kælingu og ég fékk 2x2GB 800Mhz frá honum með góðri kælingu.
Þurfti að taka vifturnar úr toppnum úr til að koma kælingunni líka á. :)
er að runna prime og hitinn fer ekki yfir 45°c. var i 70°c með gömlu kælingunni. held ég þurfi að yfirklukka tölvuna meira :)



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .

Pósturaf Gunnar » Mið 25. Maí 2011 00:26

jæja er með prime i gangi og so far hefur hitinn farið max í 65°c á 3,6Ghz með 1,4V minnir mig. hálftími buinn af prime btw.
ps væri allveg til í cool titil ;)