Er að leita að hljóðlátri kælingu á 775 socket sem er ekki hærri en 12 cm (120 mm
Er með Dual Core E7400 örgjörfa í htpc tölvunni (XBMC). Örgjörfa viftan sem ég er með í dag er líklega bara stock og fer á fullt við smá álag í örgjörfanum.
Flestar hljóðlátar kælingar eru ca. 14 cm á hæð eða hærri, og ég er efins um að þær sem ég hef fundið séu eitthvað hljóðlátari.
Væri þakklátur fyrir góðar ábendingar um hljóðlátar...
Veit einhver um hljóðláta kælingu fyrir 775 socket?
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1570
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 44
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver um hljóðláta kælingu fyrir 775 socket?
færð þér Thermalright með 120mm viftu, er með þannig hjá mér, heyrist ekkert í henni
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rvk.
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver um hljóðláta kælingu fyrir 775 socket?
benzmann skrifaði:færð þér Thermalright með 120mm viftu, er með þannig hjá mér, heyrist ekkert í henni
Jamm, en ef viftan er 120 mm þá eru líkur á að heildar hæðin á kælingunni sé meiri en 120mm
Ef þú ert með link á eitthvað lægra þá væri það vel þegið
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1570
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 44
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver um hljóðláta kælingu fyrir 775 socket?
fedora1 skrifaði:benzmann skrifaði:færð þér Thermalright með 120mm viftu, er með þannig hjá mér, heyrist ekkert í henni
Jamm, en ef viftan er 120 mm þá eru líkur á að heildar hæðin á kælingunni sé meiri en 120mm
Ef þú ert með link á eitthvað lægra þá væri það vel þegið
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1595
þessi hér þá
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver um hljóðláta kælingu fyrir 775 socket?
Ég pantaði mér þesssa kælingu hér
http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16835109129
á ebay , og nota hana viftulausa með E8400 í minni HTPC
en ég kem samt 120mm viftu fyrir á henni
http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16835109129
á ebay , og nota hana viftulausa með E8400 í minni HTPC
en ég kem samt 120mm viftu fyrir á henni
Re: Veit einhver um hljóðláta kælingu fyrir 775 socket?
Mæli með þessari
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_19&products_id=23312
Artic cooling eru mjög góðir í því að gera viftur hljóðlátar, eru með gúmmídempara.
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_19&products_id=23312
Artic cooling eru mjög góðir í því að gera viftur hljóðlátar, eru með gúmmídempara.
_________________________________________________________________
Rafvirki, Hljóðtæknir, tölvuviðgerðamaður, tónlistarmaður og almennur tækniáhugamaður
Rafvirki, Hljóðtæknir, tölvuviðgerðamaður, tónlistarmaður og almennur tækniáhugamaður