Sælir ég fékk nýlega Hp pavilion vél(a6400f Mini). mig langar að gera eitthvað rosalegt við hana. það sem ég er búinn að vera að gera hingað til.
1. Rykhreinsun, hún var full af ryki og ég þurfti að nota sirka 1 og hálfann brúsa af þrýstilofti(ógeðslegt)
2. blettahreinsun, það voru klístraðir blettir utan á kassanum líklega eftir gos eða eitthvað, ég hreinsaði þá
3. Skipti um kælikrem
4. uppfærði Ram og skjákort
5. mun líklega verða MOD á kassanum en ég er ekki viss um hvað það mun fela í sér.
hérna eru nokkar myndir af tryllitækinu
Specs
original
3gb ram ddr2 667mhz
asus 8500gt silent
-hdd
amd phenom x3 8400
asus narra3 (mcp61 chipset)
núverandi
4gb ram ddr2 800mhz
nvidia 9800gt
120gb fartölvudiskur örugglega 5400 snúninga sata
amd phenom x3 8400
asus narra3 (mcp61 chipset)
Endilega komið með hugmyndir um modd, ég er ekki viss um hvað ég eigi eftir að gera.
ég er ekki búinn að eyða krónu í hana. mig langar að overclocka hana en biosinn er held ég ekki með overclock fítus....
ef einhver á íhluti sem myndu gagnast mér eitthvað eða auka hlið á hana sem ég get moddað
er eitthvað hægt að overclocka þennann örgjörva, ég las um að þetta hefði átt að vera 4 kjarna en 1 hefði feilað eða eitthvað, breytir það einhverju?
Project Hp pavilion (gömul)
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Project Hp pavilion (gömul)
Síðast breytt af bixer á Sun 15. Maí 2011 16:36, breytt samtals 1 sinni.
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: langar að modda á einfaldann og ódýrann hátt
surta hdd ljósið og mála hann í einhverjum skemmtilegum lit
skera eitthvað munstur í hliðina
plexigler hlið?
ef þú ert handlaginn og hefur basic verkfæri þá skaltu bara go nuts!
skera eitthvað munstur í hliðina
plexigler hlið?
ef þú ert handlaginn og hefur basic verkfæri þá skaltu bara go nuts!
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: Project Hp pavilion (gömul)
bixer skrifaði:hvað er að surta?
eins og að surta ljós á bíl.. gera þau svört
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Project Hp pavilion (gömul)
gætir líka sett 55w halogen peru í framhliðina á kassanum sem lýsir í augnhæð og tengt þannig að ef það er slegið inn vitlaust lykilorð á tölvunni að það kveikir það á perunni
annars að öllu gamni sleppt geturu gert svo að segja hva ðsem er......bara spurning hveru handlaginn þú ert
annars að öllu gamni sleppt geturu gert svo að segja hva ðsem er......bara spurning hveru handlaginn þú ert
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Project Hp pavilion (gömul)
kassinn er að takmarka mig svo mikið, virkilega leiðinlegur kassi, svo er hugmyndarflugið ekki nógu gott hjá mér. ég er að hugsa um surta ljósið sem er fremst í kassanum appelsínugult en halda þessu blá, setja svo blá ljós og gera gluggahlið...en kassinn er svo leiðinlegur með það að ef ég tek partinn sem kemur inn, þá sést bara hdd og allt fyrir neðan skjákort,
er að hugsa um að gera það svona, reyni að fá að gera þetta í skólanum
kem þá með update á miðvikudaginn r sum
er að hugsa um að gera það svona, reyni að fá að gera þetta í skólanum
kem þá með update á miðvikudaginn r sum