[Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Allt utan efnis
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Pósturaf Tiger » Mán 24. Jan 2011 08:23

Endar þetta ekki allt samt á sama frasanum....."if you belive it works,then it works" hausinn á okkur stjórnar þessu öllu. Líka oft sem fólk byrjar að taka einhver efni og breytir svo matarræðinu og æfingunum líka en þakkar samt fæðubótarefnunum árangurinn þótt þau eigi kannski minnstan þátt í árangrinum.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Pósturaf CendenZ » Mán 24. Jan 2011 11:56

Snuddi skrifaði:Endar þetta ekki allt samt á sama frasanum....."if you belive it works,then it works" hausinn á okkur stjórnar þessu öllu. Líka oft sem fólk byrjar að taka einhver efni og breytir svo matarræðinu og æfingunum líka en þakkar samt fæðubótarefnunum árangurinn þótt þau eigi kannski minnstan þátt í árangrinum.


Ég er í þannig námi að ég eiginlega mun ekki hafa tíma til að borða mat eins og ég myndi vilja borða. Þannig ég er með próteindrykki, kolvetnablöndur og hafrastykki sem millimál.

Það sama get ég vel haldið um mjög marga, ég er að vísu aðeins eldri en flestir hérna en þetta á við mjög marga.
Ef þú hefur ekki kunnáttu að elda þér kjúklingabringu, sjóða bygg og hræra saman 5% sýrðum rjóma við krydd eða elda álíka uppbyggilega máltíð, þá er ekkert í fyrirstöðunni að hræra saman próteinshake.

Ég meina, ég var í prófatörninni að éta máltíðadrykki og banana í stað þess að fara og fá mér hamborgara, pulsur eða pizzur. Það er ekkert í hausnum á mér að mér leið betur, líkaminn fékk bara það sem hann þurfti

Það sama á við mjög marga, hinsvegar eru auðvitað einhverjir próteinstrákar sem þamba þetta eins og kók skiluru, en það er bara lítill hluti (yfirleitt samt sem áður sá sem fer mest fyrir)



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2581
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Pósturaf Moldvarpan » Mán 24. Jan 2011 13:01

Hann jói, hann hætti að drekka kók og léttist um 15 Kíló!!

Hann byrjaði að hlaupa líka 7 sinnum í viku og breytti mataræðinu sínu. Samt var þetta allt kókinu að þakka að hann léttist!!!

Kaldhæðni.




Daníel
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Mán 10. Jan 2011 11:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Pósturaf Daníel » Mán 24. Jan 2011 13:07

hefur eitthver kynnt sér hvar fæðubótarefnin eru ódýrust?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Pósturaf Gúrú » Mán 24. Jan 2011 13:22

Moldvarpan skrifaði:Hann jói, hann hætti að drekka kók og léttist um 15 Kíló!!
Hann byrjaði að hlaupa líka 7 sinnum í viku og breytti mataræðinu sínu. Samt var þetta allt kókinu að þakka að hann léttist!!!
Kaldhæðni.


Theoritískur Jói hefði ekki náð þessum árangri ef hann hefði ekki hætt að drekka umrætt kók,
hann hefði líka náð árangri ef að hann hefði bara hætt að drekka umrætt kók án þess að byrja að hlaupa,

af hverju ertu með kjánalega kaldhæðni?


Modus ponens

Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Pósturaf Nördaklessa » Mán 24. Jan 2011 14:53

Fólk sem borðar ekki sykur verður ekkert eldra en við hin, það lítur bara út fyrir að vera það :P Sykur er góður, og svo áttu líka bara að hreyfa þig eftir því hvað þú borðar, eða borða eftir því sem þú hreyfir þig[/quote]

x2


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Pósturaf SolidFeather » Mán 24. Jan 2011 17:17

AntiTrust skrifaði:
SolidFeather skrifaði:
ViktorS skrifaði:http://sportlif.is/V%C3%B6rur/Icelandic/Brennsluefni/Fit_Effeckt_120_belgir

Er eitthvað vit í að nota svona?



Nei.


Hefuru e-ð fyrir þér með þessu mjög svo einfalda svari? Kynnt þér efnin í þessu eða prufað sjálfur og hefur reynslu af?



Einföld spurning, einfalt svar.




íslendingur
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Pósturaf íslendingur » Mán 24. Jan 2011 17:44

Daníel skrifaði:hefur eitthver kynnt sér hvar fæðubótarefnin eru ódýrust?

ég held þau séu ódýrust hjá http://www.protin.is ég versla oftast þar því þeir hafa mjög góðar vörur og allt sem ég sækist og lang ódýrast




HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 421
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Pósturaf HemmiR » Mán 24. Jan 2011 17:57

Ég ét bara 100% Whey Gold Standard frá Optimum Nutrition og svo er ég að borða Creatine Ethyl Ester frá Axis labs. Ég hef séð árangur frá þessu drasli, svo ég get alveg mælt með þessu.
Svo náttúrlega borðar maður eðlilegan mat bara, reyni að borða sem minnst af kolvetnum enda að reyna að grenna mig. Mjög fínt að setja dós af hrærðu kea skyri og einhverja ávexti með og mjólk í blandara! eðal fæða :D




íslendingur
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Pósturaf íslendingur » Mán 24. Jan 2011 18:09

ég nota bara
100% whey gold standard
syntha 6 protein
opti men fjölvítamín
fish oil Omega 3 frá on
cell tech creatin

Tek bara whey prótein eftir æfingar tek stundum syntha 6 sem millimál eða fyrir svefnin þar sem það inniheldur bæði hægmeltandi og hraðmeltandi protin fæ mér annaðhvort þannig eða skyr fyrir svefnin svo tek ég vítamín omega 3 og creatín á morgnanna en borða kjöt kjúkling eða fisk 1-2 á dag hádeginu og kvöldin fínt að taka prótein blöndurnar inn á milli en held maður stækki ekkert mikið af þessu ef maður er alltaf étandi þetta ég stækka mest af kjöti og kjúkling en gallinn er bara hvað það er dýrt



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Pósturaf ManiO » Þri 25. Jan 2011 14:05

Hafa einhverjir hérna prófað að fara á CKD? Ef svo er, hvað voru menn að éta á no carb hlutanum? Á erfitt með að finna mat sem inniheldur ekki kolvetni.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Pósturaf Daz » Þri 25. Jan 2011 14:08

ManiO skrifaði:Hafa einhverjir hérna prófað að fara á CKD? Ef svo er, hvað voru menn að éta á no carb hlutanum? Á erfitt með að finna mat sem inniheldur ekki kolvetni.

CKD?? :crazy



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Pósturaf ManiO » Þri 25. Jan 2011 14:12

Daz skrifaði:
ManiO skrifaði:Hafa einhverjir hérna prófað að fara á CKD? Ef svo er, hvað voru menn að éta á no carb hlutanum? Á erfitt með að finna mat sem inniheldur ekki kolvetni.

CKD?? :crazy



http://en.wikipedia.org/wiki/Cyclic_ketogenic_diet ;)


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Pósturaf Gerbill » Þri 25. Jan 2011 18:19

ManiO skrifaði:
Daz skrifaði:
ManiO skrifaði:Hafa einhverjir hérna prófað að fara á CKD? Ef svo er, hvað voru menn að éta á no carb hlutanum? Á erfitt með að finna mat sem inniheldur ekki kolvetni.

CKD?? :crazy



http://en.wikipedia.org/wiki/Cyclic_ketogenic_diet ;)


Hef ekki prófað nei en þú getur fundið slatta af uppskriftum hér: http://forum.bodybuilding.com/forumdisplay.php?f=143




LalliO
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Sun 04. Júl 2010 16:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Pósturaf LalliO » Fös 13. Maí 2011 23:20

Ég veit að þetta er gamall þráður en ég ætla samt að spurja hér. Ég er 15 ára og vill verða stærri og sterkari. Ég keypti mér einhverja þyngingarblöndu sem heitir Hyper Mass 3000, En á ég að vera að taka eitthvað annað? ég tek þetta bara eftir æfingar.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Pósturaf SolidFeather » Fös 13. Maí 2011 23:47

LalliO skrifaði:Ég veit að þetta er gamall þráður en ég ætla samt að spurja hér. Ég er 15 ára og vill verða stærri og sterkari. Ég keypti mér einhverja þyngingarblöndu sem heitir Hyper Mass 3000, En á ég að vera að taka eitthvað annað? ég tek þetta bara eftir æfingar.


Mjólk.

http://stronglifts.com/gomad-milk-squat ... in-weight/


Mark Rippetoe - Starting Strength skrifaði:... is to drink a gallon of milk a day, most especially if weight-gain is a primary concern. A gallon of milk per day, added to the
regular diet at intervals throughout the day, will put weight on any skinny kid. Really. The
problem is getting them to do it. It is currently a fad, at this writing, for boys to think they need a
"six pack", although most of them don't have an ice chest to put it in. The psychology of this
particular historical phenomenon is best left to others to investigate and explain. Aesthetics aside,
heavier is eventually necessary if stronger is to occur, and once most people see that weight gain
actually makes them look better (amazingly enough), they become less resistant to the idea. Milk works because it is easy, it is available, it doesn't need any preparation, and it has all
the components necessary for growing mammals, which your trainees most definitely are. There
also seems to be something special about milk that the equivalent amount of calories, protein, fat,
and carbs can't duplicate in terms of growth enhancement. It may be the fact that milk has been
shown to have very high levels of insulin-like growth factor 1 (IGF-1), a peptide hormone that has
been shown to have some tenuous relationship to accelerated growth in mammals. But that
research is far from conclusive; suffice it to say that people who drink lots of milk during their
novice phase get bigger and stronger than people who don't.




hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Pósturaf hauksinick » Lau 14. Maí 2011 00:07

Afhverju eru svona fáránlega asnaleg nöfn á nánast öllum fæðubótaefnum?


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Pósturaf AntiTrust » Lau 14. Maí 2011 00:20

SS er fínt fyrir byrjendur, en það þýðir ekki að velja random lyftingarprógram og þamba 4l af mjólk á dag, æfingarnar og matarræðið verður að haldast í hendur.

Annars hef ég lesið ótal góð review og reynslusögur af SS frá skinny byrjendum.



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Pósturaf oskar9 » Lau 14. Maí 2011 00:52

er á Ripped Fuel í augnablikinu, er að skafa mig vel áður en ég fer til spánar í sumar, svo er það bara Bulk þegar maður kemur heim aftur, á en eftir að finna mér eitthvað sniðugt með því


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


LalliO
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Sun 04. Júl 2010 16:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Pósturaf LalliO » Lau 14. Maí 2011 01:09

hauksinick skrifaði:Afhverju eru svona fáránlega asnaleg nöfn á nánast öllum fæðubótaefnum?


Hahahah var einmitt líka að pæla í því




LalliO
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Sun 04. Júl 2010 16:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Pósturaf LalliO » Lau 14. Maí 2011 01:23

Ég keypti óvart öðruvísi en ég ætlaði að kaupa. Ef einhver vill Hyper Mass 3000 þyngingarblöndu sendið mér pm..keypt í gær á 6500.



Skjámynd

Höfundur
Nothing
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Pósturaf Nothing » Lau 14. Maí 2011 02:14

LalliO skrifaði:Ég veit að þetta er gamall þráður en ég ætla samt að spurja hér. Ég er 15 ára og vill verða stærri og sterkari. Ég keypti mér einhverja þyngingarblöndu sem heitir Hyper Mass 3000, En á ég að vera að taka eitthvað annað? ég tek þetta bara eftir æfingar.


Alveg rosalega mikið af þáttum sem spila inní þegar þú vilt verða stærri og sterkari.

Mataræðið fjölbreyttfæða með nóg af próteinum (próteinsjeik á ekki að koma í staðin fyrir máltið)
Svefn.
Sleppa algjörlega að neyta áfengi því það skemmir fyrir árangnum sem þú ert búinn að ná (Veit að þú ert 15 ára en þetta er meira fyrir aðra)
Lyfta rétt, Ekki þjálfa bara kassan og byssurnar taktu allan líkaman (Fæturnar líka sé alltof mikið af gaurum í ræktinni sem eru með flottan efri part, en svo eru þeir með tannstöngla lappir)
Prófa nokkur prógröm og sjá hvað þú færð mestan árangur með.
Gefðu þig allan fram við hverja lyftu.
Fáðu þér æfingafélaga og kýlið hvern annan áfram.
Seinustu lyfturnar í hverju setti færðu mest útúr (semsagt lyfturnar sem þú þarf að gefa til allan fram til að ná lóðunum upp)

Mæli með að nota http://www.youtube.com /http://www.bodybuilding.com til að finna æfingar og hvernig þær eru framkvæmdar rétt.


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w


everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Pósturaf everdark » Lau 14. Maí 2011 05:58

Fæ mér próteinhristing þegar ég næ ekki að skora nógu mikið prótein úr náttúrulegum afurðum á gefnum degi. Fjölvítamín þegar ég man eftir því. Fæ mér stundum kaffi eða náttúrulegan ávaxtasafa til að peppa mig fyrir æfingu.

Hef enga tröllatrú á fæðubótarefnum.




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Pósturaf Icarus » Lau 14. Maí 2011 19:45

Hrikalega takið þig lífinu alvarlega strákar :)

Mitt æfingaprógram er, skokka í ræktina (upphitun), kíki í tæki, mismunandi vöðvahópa og skokka svo heim og þar í sturtu.

Geri þetta þegar ég nenni, og þó ég reyni að vera meðvitaður um nammi og snakk og drekk varla gos þá fæ ég mér nú samt bjór öðru hvoru, snerti ekki við fæðubótarefnum (ekki því mér finnst þau slæm heldur hvorki tími né nenni).



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Pósturaf Daz » Lau 14. Maí 2011 20:05

LalliO skrifaði:Ég veit að þetta er gamall þráður en ég ætla samt að spurja hér. Ég er 15 ára og vill verða stærri og sterkari. Ég keypti mér einhverja þyngingarblöndu sem heitir Hyper Mass 3000, En á ég að vera að taka eitthvað annað? ég tek þetta bara eftir æfingar.


Ég myndi nú bíða rólegur í 1-3 ár í viðbót, þú átt örugglega eftir að taka út einhvern líkamlegan þroska.