Firefox


Höfundur
G33K
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Þri 10. Maí 2011 12:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Firefox

Pósturaf G33K » Þri 10. Maí 2011 15:05

Halló, ég hef notað undanfarið firefox eins og ég hef alltaf gert en nú er þetta byrjað að frjósa þegar maður er með nokkur taba opin, helt að þetta væri tölvan en svo sagði vinur minn að hann væri líka að lenda í þessum vandræðum með firefox þannig ég er að spá hvort eithver af ykkur hefur rekist á þetta




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Firefox

Pósturaf capteinninn » Þri 10. Maí 2011 16:56

Myndi ná í eitthvað sem heitir Chrome.

Leysir helling af svona vandamálum sem eru viðloðandi Firefox




Höfundur
G33K
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Þri 10. Maí 2011 12:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Firefox

Pósturaf G33K » Þri 10. Maí 2011 17:47

Já, ég setti upp Google Chrome, það virkar mjög vel var bara að spá hvort eithverjir fleiri séu að lenda í svona þar sem þeta byrjaði hjá mér þegar ég gerði update.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6397
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Firefox

Pósturaf worghal » Þri 10. Maí 2011 18:22

hef aldrei lent í þessu, en chrome hinsvegar er búinn að vera með stannstlaus vandræði.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Firefox

Pósturaf capteinninn » Mið 11. Maí 2011 00:17

Í alvöru?

Ertu á makka eða windows ?

Ég hef ekki fengið nein vandamál nema einstaka flash plugin vandræði á tölvum með outdated flash.

Annars búinn að nota á allavega þremur tölvum með windows



Skjámynd

Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Firefox

Pósturaf Output » Mið 11. Maí 2011 00:19

Hefur ekki gerst fyrir mig. Firefox hefur bara alltaf verið mjög gott hjá mér :) En ég er reyndar að nota eitthvað sem kallast Waterfox.