Wireless->Ethernet brú


Höfundur
Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Wireless->Ethernet brú

Pósturaf Stebet » Þri 10. Maí 2011 14:42

Hvernig unit get ég fengið mér til þess að brúa ethernet tengd tæki við wireless net? Er hægt að setja svona týpískann Wireless Access Point upp sem brú milli wireless nets og ethernet án þess að WLANið hverfi fyrir öðrum wireless tækjum? Er með þráðlausann ADSL router á einum stað í húsinu en nokkur ethernet tengd tæki í stofunni og langar að tengja þau auðveldlega við netið. Var búinn að prófa Powerline Adapter en hann var alltof óstabíll jafnvel þó hann væri beint í tengil en ekki gegnum fjöltengi.

Einhver?




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Wireless->Ethernet brú

Pósturaf einarth » Þri 10. Maí 2011 14:51

Sæll.

Wifi access point er akkúrat brú frá wireless inná vírað net. Svo það er það sem þig vantar.

Kv, Einar.