SSD í Raid 0

Skjámynd

Höfundur
mic
spjallið.is
Póstar: 478
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
Reputation: 3
Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
Staða: Ótengdur

SSD í Raid 0

Pósturaf mic » Þri 10. Maí 2011 10:42

Er með SSD sata 3 64 GB og er að pæla að fá mér annan og setja þá í raid 0, spurninginn mín er mundi ég sjá geðveikan mun ?


Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM850x - Rog Strix Z370-H - I7-8700K - Arctic Liquid Freezer II 280 - CORSAIR Vengeance ddr4 16GB 2 x 8GB - Asus GTX2080 Strix - OCZ Vertex4 128GB - 2 x Corsair 480GB ForceLE SSD - W10 64 bit - Razer Viper Ultimate - Razer BlackWidow Elite - Acer Predator 34-inch Curved UltraWide 120 Hz .

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: SSD í Raid 0

Pósturaf dori » Þri 10. Maí 2011 11:07

Hvaða hraða ertu að fá núna? Ég myndi ekki gera það með móðurborðs raid stýringu ef þú ert að fá 400 MB/s les og ~300 MB/s skrif núna.

Þetta færir bottleneckinn mun nær stýringunni allavega svo vertu viss um að hún sé spekkuð nógu vel til að keyra tæplega tvöfalt það sem þú ert með.



Skjámynd

Höfundur
mic
spjallið.is
Póstar: 478
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
Reputation: 3
Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
Staða: Ótengdur

Re: SSD í Raid 0

Pósturaf mic » Þri 10. Maí 2011 11:22

Hvernig sé skrif og les hraðann.


Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM850x - Rog Strix Z370-H - I7-8700K - Arctic Liquid Freezer II 280 - CORSAIR Vengeance ddr4 16GB 2 x 8GB - Asus GTX2080 Strix - OCZ Vertex4 128GB - 2 x Corsair 480GB ForceLE SSD - W10 64 bit - Razer Viper Ultimate - Razer BlackWidow Elite - Acer Predator 34-inch Curved UltraWide 120 Hz .

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: SSD í Raid 0

Pósturaf Tiger » Þri 10. Maí 2011 11:34

mic skrifaði:Hvernig sé skrif og les hraðann.


T.d. með Atto
http://www.techpowerup.com/downloads/1749/ATTO%20Disk%20Benchmark%20v2.46.html


Mynd

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: SSD í Raid 0

Pósturaf mundivalur » Þri 10. Maí 2011 11:55





vidirz
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 08. Feb 2011 12:35
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SSD í Raid 0

Pósturaf vidirz » Þri 10. Maí 2011 13:22

Af hverju að komast hraðar með ssd, eru þessi drif ekki alveg nógu fljót að vinna fyrir mannsaugað :D


intel i7-7700HQ | 12GB | 1TB HDD | 256 GB SSD | Nvidia GeForce 1050Ti GTX 4GB

Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: SSD í Raid 0

Pósturaf bAZik » Þri 10. Maí 2011 13:27

vidirz skrifaði:Af hverju að komast hraðar með ssd, eru þessi drif ekki alveg nógu fljót að vinna fyrir mannsaugað :D

http://www.youtube.com/watch?v=96dWOEa4Djs

EKKERT er nógu hratt!



Skjámynd

Höfundur
mic
spjallið.is
Póstar: 478
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
Reputation: 3
Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
Staða: Ótengdur

Re: SSD í Raid 0

Pósturaf mic » Mið 11. Maí 2011 10:04

Skrif hraðinn er 110 og les er 308.


Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM850x - Rog Strix Z370-H - I7-8700K - Arctic Liquid Freezer II 280 - CORSAIR Vengeance ddr4 16GB 2 x 8GB - Asus GTX2080 Strix - OCZ Vertex4 128GB - 2 x Corsair 480GB ForceLE SSD - W10 64 bit - Razer Viper Ultimate - Razer BlackWidow Elite - Acer Predator 34-inch Curved UltraWide 120 Hz .