klaufi skrifaði:biturk skrifaði:Glazier skrifaði:Hefði ekki verið sniðugra að hafa vélina afturí og hafa bara afturhjóladrif ?
Fjórhjóladrif gerir bílinn töluvert þyngri..
örugglega fyrir þá sem fíla það, en það skapar fleiri vandamál en leysir, þá er ég til dæmis ekki á leiðinni upp í fjall að leika mér, engar torfærur og ekkert fjör
verður um 600kg.......það er ekki neitt fyrir 2 sæta buggy
fynnst þér það virkilega þungt? eins sæta buggy bílar er oft á milli 5-600kg
grindin með framhjólabúnaði (eins og sést í myndunum) er 308 kg...........
mótor og gírkassi er um 150....... það er ekkert neitt rosalegt í viðbót sem þyngd er í.........hann sennilega slagar eitthvað yfir 600kg reikna ég með þó þetta komi í ljós mjög fljótlega þegar hann verður vigtaður