HTC Sensation - Ó mæ...


Höfundur
AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Pósturaf AronOskarss » Lau 16. Apr 2011 20:04

gissur1 skrifaði:
rubey skrifaði:jú segðu meira því ég hef hvorki átt htc né samsung ..


Skal bara segja eitt og það er að interface-ið (Sense) frá HTC er betra en allt annað. Finnst custom interface-in frá hinum framleiðendunum bara vera skref afturábak frá stock android en sense er svona 100x betra :)


Fyrir utan hvað HTC eru þéttir og sterklegir viðkomu. Samsung er meira eins og eitthvað innantómt leikfang við hliðina á HTC, allavegana þeir samsung símar sem ég hef fikktað í.




Höfundur
AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Pósturaf AronOskarss » Lau 16. Apr 2011 20:05

rubey skrifaði:lýst drullu vel á þetta touchwiz 4.0 en er langt frá því að fíla diskólitina í htc sense :p er hægt að breyta því?( sem sagt wallpaperinum þegar hann er læstur)

Bakgrunnurinn er bara diskó, það er ekkert annað í þessum litum.
Bara svo það sé á hreinu. :-P



Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Pósturaf bAZik » Lau 16. Apr 2011 20:12

AronOskarss skrifaði:
gissur1 skrifaði:
rubey skrifaði:jú segðu meira því ég hef hvorki átt htc né samsung ..


Skal bara segja eitt og það er að interface-ið (Sense) frá HTC er betra en allt annað. Finnst custom interface-in frá hinum framleiðendunum bara vera skref afturábak frá stock android en sense er svona 100x betra :)


Fyrir utan hvað HTC eru þéttir og sterklegir viðkomu. Samsung er meira eins og eitthvað innantómt leikfang við hliðina á HTC, allavegana þeir samsung símar sem ég hef fikktað í.

Checkaðu á Galaxy S II, magnað tæki!



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Pósturaf Kristján » Lau 16. Apr 2011 20:54

bAZik skrifaði:
AronOskarss skrifaði:
gissur1 skrifaði:
rubey skrifaði:jú segðu meira því ég hef hvorki átt htc né samsung ..


Skal bara segja eitt og það er að interface-ið (Sense) frá HTC er betra en allt annað. Finnst custom interface-in frá hinum framleiðendunum bara vera skref afturábak frá stock android en sense er svona 100x betra :)


Fyrir utan hvað HTC eru þéttir og sterklegir viðkomu. Samsung er meira eins og eitthvað innantómt leikfang við hliðina á HTC, allavegana þeir samsung símar sem ég hef fikktað í.

Checkaðu á Galaxy S II, magnað tæki!


amm galaxy II er betri á allavegu nema skjá res og eitthvað eitt annað sem skiptir ekki máli, en samt magnaður þessi htc




Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Pósturaf Carragher23 » Sun 17. Apr 2011 23:07

MarsVolta skrifaði:
thegirl skrifaði:ég spyr kannski eins og bjáni en er þessi eitthvað betri en htc desire?


Þarft ekki annað en að skoða speccana, meira vinnsluminni, betri örgjörvi, betri myndavél, meiri upplausn á skjánum og líka bara miklu fallegri sími :P
Ég skil samt ekki af hverju HTC reyna ekki að gera símana sína þynnri.....

Sé nú ekki betur en það sé eins....

http://www.gsmarena.com/compare.php3?id ... hone2=3468


Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Pósturaf Black » Mán 18. Apr 2011 01:54

gissur1 skrifaði:
rubey skrifaði:lýst nú betur á Samsung GS2 tbh

En Tegra 3 quad-core örgjörvarnir koma víst út fyrir ágúst skv. nvidia í tablets og fyrir lok þessa árs í símum(vonandi í næsta nexus síma sem ég mun bíða eftir :) )


Haha Samsung...

þarf ekki að segja meira :P


ég myndi klárlega fá mér HTC yfir samsung, ég mydni ekki snerta samsung síma með 10m löngu priki =;


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Pósturaf Kristján » Mán 18. Apr 2011 06:28

Carragher23 skrifaði:
MarsVolta skrifaði:
thegirl skrifaði:ég spyr kannski eins og bjáni en er þessi eitthvað betri en htc desire?


Þarft ekki annað en að skoða speccana, meira vinnsluminni, betri örgjörvi, betri myndavél, meiri upplausn á skjánum og líka bara miklu fallegri sími :P
Ég skil samt ekki af hverju HTC reyna ekki að gera símana sína þynnri.....

Sé nú ekki betur en það sé eins....

http://www.gsmarena.com/compare.php3?id ... hone2=3468


Desire. ekki Desire HD




daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Pósturaf daniellos333 » Lau 07. Maí 2011 10:54

Ég er að fara að kaupa svona síma úti í Kína.. Mundi hann styðjast við NOVA SIM kort?


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.


steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Pósturaf steinarorri » Lau 07. Maí 2011 11:02

daniellos333 skrifaði:Ég er að fara að kaupa svona síma úti í Kína.. Mundi hann styðjast við NOVA SIM kort?


Ertu að tala um HTC Sensation eða e-n ódýran kínverskan? Því þeir kínversku eru sjaldnast 3G símar (f. utan Meizu)




daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Pósturaf daniellos333 » Lau 07. Maí 2011 11:07

steinarorri skrifaði:
daniellos333 skrifaði:Ég er að fara að kaupa svona síma úti í Kína.. Mundi hann styðjast við NOVA SIM kort?


Ertu að tala um HTC Sensation eða e-n ódýran kínverskan? Því þeir kínversku eru sjaldnast 3G símar (f. utan Meizu)


Sensation.


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.


toybonzi
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Fim 17. Feb 2011 13:50
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Pósturaf toybonzi » Lau 07. Maí 2011 12:44

Samsung Galaxy S II er eini síminn sem flokkaður er sem "treat level red" gegn iPhone 5 enda gjörsamlega klikkað eintak þar á ferð speccalega og skjálega séð! Sorglegt fyrir Apple að vera að gefa út síma sem er úreltur áður en hann kemur á markað.

Ég spái því að Apple fari aftur í lægð núna :)




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Pósturaf vesley » Lau 07. Maí 2011 12:50

toybonzi skrifaði:Samsung Galaxy S II er eini síminn sem flokkaður er sem "treat level red" gegn iPhone 5 enda gjörsamlega klikkað eintak þar á ferð speccalega og skjálega séð! Sorglegt fyrir Apple að vera að gefa út síma sem er úreltur áður en hann kemur á markað.

Ég spái því að Apple fari aftur í lægð núna :)


Og Apple að gefa út úrelt eintak? Eru þeir búnir að gefa upp einhverjar upplýsingar um iphone 4s/5?
Held líka að það myndi ekki skipta máli þótt síminn væri ekki top of the line. Apple seldi rúmlega 19milljón eintök af iphone4 fyrstu 3mánuðina af þessu ári.

Og þessi mynd passar algjörlega við :lol:

Mynd
Síðast breytt af vesley á Lau 07. Maí 2011 12:54, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Pósturaf gissur1 » Lau 07. Maí 2011 12:52

toybonzi skrifaði:Samsung Galaxy S II er eini síminn sem flokkaður er sem "treat level red" gegn iPhone 5 enda gjörsamlega klikkað eintak þar á ferð speccalega og skjálega séð! Sorglegt fyrir Apple að vera að gefa út síma sem er úreltur áður en hann kemur á markað.

Ég spái því að Apple fari aftur í lægð núna :)


Sjáum nú til með það [-(


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q

Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Pósturaf gissur1 » Lau 07. Maí 2011 12:58

vesley skrifaði:
toybonzi skrifaði:Samsung Galaxy S II er eini síminn sem flokkaður er sem "treat level red" gegn iPhone 5 enda gjörsamlega klikkað eintak þar á ferð speccalega og skjálega séð! Sorglegt fyrir Apple að vera að gefa út síma sem er úreltur áður en hann kemur á markað.

Ég spái því að Apple fari aftur í lægð núna :)


Og Apple að gefa út úrelt eintak? Eru þeir búnir að gefa upp einhverjar upplýsingar um iphone 4s/5?


Mín spá: A5 örgörvi 1GHz Dualcore, 1GB RAM, 8MP myndavél og 3.7-4" skjár.

Og já btw það er enginn sími með jafn gott build quality og iPhone, þessi samsung er örugglega bara þrjár plastplötur límdar saman með UHU lími.


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q

Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Pósturaf gissur1 » Lau 07. Maí 2011 13:36

gutti skrifaði:4. gr.

Ekki senda inn óþarfa bréf
Ekki senda inn bréf nema þú hafir eitthvað að segja eða spyrja um. Ekki senda inn
2 bréf í röð á sama þráðinn, þú getur notað breyta takkan til að bæta við eldri bréf.
Það er stranglega bannað að búa til tvo eða fleiri þræði um sama hlutinn. :-k


Búið að ræða þetta, notaðu tilkynna takkann ef þér sárnaði við þetta :)


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q


steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Pósturaf steinarorri » Lau 07. Maí 2011 15:14

daniellos333 skrifaði:
steinarorri skrifaði:
daniellos333 skrifaði:Ég er að fara að kaupa svona síma úti í Kína.. Mundi hann styðjast við NOVA SIM kort?


Ertu að tala um HTC Sensation eða e-n ódýran kínverskan? Því þeir kínversku eru sjaldnast 3G símar (f. utan Meizu)


Sensation.


Ég held að hann eigi að virka vel hérna á Íslandi

Af htc.com:
HSPA/WCDMA:
Europe/Asia/T-Mobile US: 900/AWS/2100 MHz

Mig minnir að Nova sé annaðhvort 900 eða 2100 Mhz... prófaðu bara að hringja í Nova - finn þetta ekki á heimasíðunni þeirra.




toybonzi
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Fim 17. Feb 2011 13:50
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Pósturaf toybonzi » Lau 07. Maí 2011 18:15

gissur1 skrifaði:
vesley skrifaði:
toybonzi skrifaði:Samsung Galaxy S II er eini síminn sem flokkaður er sem "treat level red" gegn iPhone 5 enda gjörsamlega klikkað eintak þar á ferð speccalega og skjálega séð! Sorglegt fyrir Apple að vera að gefa út síma sem er úreltur áður en hann kemur á markað.

Ég spái því að Apple fari aftur í lægð núna :)


Og Apple að gefa út úrelt eintak? Eru þeir búnir að gefa upp einhverjar upplýsingar um iphone 4s/5?


Mín spá: A5 örgörvi 1GHz Dualcore, 1GB RAM, 8MP myndavél og 3.7-4" skjár.

Og já btw það er enginn sími með jafn gott build quality og iPhone, þessi samsung er örugglega bara þrjár plastplötur límdar saman með UHU lími.


Þetta comment bjargaði alveg deginum hjá mér :)

Smá gleðilesning.
http://www.tomsguide.com/us/Google-Andr ... -1650.html

Og smá info um Galaxy S2.
http://www.samsung.com/global/microsite ... ature.html



Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Pósturaf gissur1 » Lau 07. Maí 2011 18:31

toybonzi skrifaði:
gissur1 skrifaði:
vesley skrifaði:
toybonzi skrifaði:Samsung Galaxy S II er eini síminn sem flokkaður er sem "treat level red" gegn iPhone 5 enda gjörsamlega klikkað eintak þar á ferð speccalega og skjálega séð! Sorglegt fyrir Apple að vera að gefa út síma sem er úreltur áður en hann kemur á markað.

Ég spái því að Apple fari aftur í lægð núna :)


Og Apple að gefa út úrelt eintak? Eru þeir búnir að gefa upp einhverjar upplýsingar um iphone 4s/5?


Mín spá: A5 örgörvi 1GHz Dualcore, 1GB RAM, 8MP myndavél og 3.7-4" skjár.

Og já btw það er enginn sími með jafn gott build quality og iPhone, þessi samsung er örugglega bara þrjár plastplötur límdar saman með UHU lími.


Þetta comment bjargaði alveg deginum hjá mér :)

Smá gleðilesning.
http://www.tomsguide.com/us/Google-Andr ... -1650.html

Og smá info um Galaxy S2.
http://www.samsung.com/global/microsite ... ature.html


Gaman að geta glatt þig á svo einfaldan hátt :)

Tölum svo bara saman þegar iPhone 4S/5 kemur :) :) :)


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q


toybonzi
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Fim 17. Feb 2011 13:50
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Pósturaf toybonzi » Lau 07. Maí 2011 18:39

Bíð spenntur enda allt annað bara "speculation" þangað til kvikindið kemur út!

Væri mér ekkert nema gleðiefni að sjá einhverja ástæðu til að eyða 50-70kr meira.



Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Pósturaf gissur1 » Lau 07. Maí 2011 18:46

toybonzi skrifaði:Bíð spenntur enda allt annað bara "speculation" þangað til kvikindið kemur út!

Væri mér ekkert nema gleðiefni að sjá einhverja ástæðu til að eyða 50-70kr meira.


Bíddu bíddu 50-70 eða 50000-70000 meira? Ef þú ert að meina það síðarnefnda þá ertu bara eitthvað klikkaður í hausnum því það munar ekki svo miklu ef það munar þá einhverju.


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q


addifreysi
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 07:54
Reputation: 0
Staðsetning: You be trippin
Staða: Ótengdur

Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Pósturaf addifreysi » Lau 07. Maí 2011 19:54

Er hann kominn á sölu?

Veit ekki hvort maður á að fara að skoða þennan sem arftaka af Nexus One :-k


AMD Phenom II X6 1090T - Corsair H50 - Gigabyte 890FXA-UD5- Nvidia Geforce GTX260 - 2x2 GB Mushkin 1600MHz DDR3 - 750W SilverStone PSU - 2x 500GB Western Digital + 320 GB Western Digital + 1,5 Tb Western Digital Green - BenQ 24" LED 1920x1080 - Acer V223W 22" 1680x1050

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: HTC Sensation - Ó mæ...

Pósturaf intenz » Sun 22. Maí 2011 20:50

Er eitthvað vitað hvenær hann lendir á klakanum?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64