Hversu mikilvægar eru HDMI snúrur?
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 895
- Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Hversu mikilvægar eru HDMI snúrur?
Ég lét lox verða af því og keypti mér háskerpusjónvarp, Panasonic g20 og er bara hella sáttur með það.
Það er ennþá bara tengt í það með scart tengi og PS3 tengt með snúrunni sem fylgir henni. Nú er ég að velta fyrir mér hvort það muni eitthvað miklu í gæðum að hafa hdmi snúru á milli, t.d. úr afruglaranum frá vodafone, er útsendingin ekki í það lágum gæðum að scart snúran skili þeim öllum í sjónvarpið? En hvað með PS3inn?
Það er ennþá bara tengt í það með scart tengi og PS3 tengt með snúrunni sem fylgir henni. Nú er ég að velta fyrir mér hvort það muni eitthvað miklu í gæðum að hafa hdmi snúru á milli, t.d. úr afruglaranum frá vodafone, er útsendingin ekki í það lágum gæðum að scart snúran skili þeim öllum í sjónvarpið? En hvað með PS3inn?
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu mikilvægar eru HDMI snúrur?
Þú verður, VERÐUR að hafa HDMI úr PS3 í TV til að njóta þess
Varðandi afruglaran veit ég ekki. En þegar ég var með Xbox360 og fór úr scart yfir í HDMI var munurinn unaðslegur.
Varðandi afruglaran veit ég ekki. En þegar ég var með Xbox360 og fór úr scart yfir í HDMI var munurinn unaðslegur.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
- Gúrú
- Póstar: 565
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu mikilvægar eru HDMI snúrur?
Ef þú ert með HD afruglarann (f. stöð 2 sport, discovery o.fl. held ég) þá skellirðu þér á HDMI snúru fyrir afruglarann.
Fáðu þér HDMI snúru fyrir PS3... ekki spurning.
Fáðu þér HDMI snúru fyrir PS3... ekki spurning.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 895
- Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu mikilvægar eru HDMI snúrur?
OK, takk fyrir það. Það leiðir mig þá að næstu spurningu, hversu mikið þarf maður að snobba á gæðunum á hdmi snúrunum? Eitthvað sem þið mælið með frekar en annað?
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu mikilvægar eru HDMI snúrur?
Þetta er flest allt HDMI 1.3 sem er stöffið í dag, annars held ég að sum tæki eru farin að styðja 1.4 (veit ekki með PS3)
Er enginn pró í þessu, en byðja bara um HDMI 1.3 þá færðu réttu snúruna
Er enginn pró í þessu, en byðja bara um HDMI 1.3 þá færðu réttu snúruna
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Re: Hversu mikilvægar eru HDMI snúrur?
Guðmundur góður þú verður að fá þér Hdmi! ps3 er bara hægt að nota með hdmi. Mér finnst ps3 bara vera peningaeyðsla ef þú ert ekki með tölu/skjá sem er með hdmi.
Re: Hversu mikilvægar eru HDMI snúrur?
Skiptir litlu máli hvaða HDMI snúru þú færð þér ef hún er 1-3m. Um leið og lengdin eykst margfaldast kostnaðurinn við metrann ef þú vilt hafa áreiðanlega snúru.
-
- Gúrú
- Póstar: 565
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu mikilvægar eru HDMI snúrur?
Athugaðu hvaða staðal á snúru PS3 þarf 1.3 eða 1.4 etc.
Ekki láta plata þig samt í að kaupa e-a dýra HDMI snúru ef hún er gullhúðuð eða e-ð svoleiðis... HDMI er digital merki og það er algjör vitleysa að þurfa að kaupa e-a "hágæða" kapla
Svo er búið að koma fram að það er ekki sniðugt að vera með langa HDMI kapla.
Ekki láta plata þig samt í að kaupa e-a dýra HDMI snúru ef hún er gullhúðuð eða e-ð svoleiðis... HDMI er digital merki og það er algjör vitleysa að þurfa að kaupa e-a "hágæða" kapla
Svo er búið að koma fram að það er ekki sniðugt að vera með langa HDMI kapla.
-
- spjallið.is
- Póstar: 400
- Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reyðarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu mikilvægar eru HDMI snúrur?
steinarorri skrifaði:Athugaðu hvaða staðal á snúru PS3 þarf 1.3 eða 1.4 etc.
Ekki láta plata þig samt í að kaupa e-a dýra HDMI snúru ef hún er gullhúðuð eða e-ð svoleiðis... HDMI er digital merki og það er algjör vitleysa að þurfa að kaupa e-a "hágæða" kapla
Svo er búið að koma fram að það er ekki sniðugt að vera með langa HDMI kapla.
X2
Godriel has spoken
-
- /dev/null
- Póstar: 1456
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu mikilvægar eru HDMI snúrur?
Þarft HDMI snúru á Playstation svo þú njótir þess eithvað og sérstaklega ef þú varst að fá þér nýtt sjónvarp!!!
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu mikilvægar eru HDMI snúrur?
Annars er skiptingin úr SD (hæst 720x576) í HD (hæst [í nútímastandard] 1920x1080) askoti Massíf, sérstaklega punktafjöldinn og auk þess að þú ert að fara úr 4:3 í 16:9, eða í tilfellum "Ekta" Widescreen sjónvarpa 21:9.
SD DVD mynd á móti HD (Blu-Ray) mynd
Dvd Diskar eru með kvikmyndum, sem í 99% tilfella eru með "black bars" eða semsagt svona strikum efst og neðst fyrir widescreen myndir, sem gerir myndina pínulitla, og veldur óþægindum.
Auk þess er hámarks bitatíðni Dvd kvikmynda metin í sirka 6-7.000kbps (6-7megabæt á sekúndu).
Hljóð á Dvd Diskum er oftast nokkuð gott, og rippa sumir hljóðið sér til að festa við HD myndir teknar upp á sjónvarpsstöðvum, eða innfluttum kvikmyndum þar sem einungis "döbbað" hljóð hefur verið í boði. (5.1 [6 rásir] bitatíðni 384kbps/48khz).
BluRay diskar eru með kvikmyndum sem í kannski helmingi tilfalla innihalda black bars, en einungis þó svo að myndin komi rétt út, vegna þess að hana á aldrei að teygja. Oft eru þessir svokölluðu "borðar" klipptir út þegar menn "rippa" kvikmyndir og þætti inn á tölvur sínar til að losna við borðana meðal annars, auk þess að þeir eru sóun á bitatíðni og plássi.
Hámarks bitatíðni BluRay kvikmynda er (eftir því sem ég hef hæst séð) allt að 60.000kbps eða 60 megabæt á sekúndu, með "Variables" þar sem bitatíðnin lækkar í dökkum senum.
Hljóð á BluRay diskum er oft margfalt betra en hljóðið af dvd diskum sér í lagi þar sem BluRay diskar eru það stórir að þeir þola stóra kvikmynd með hágæða hljóði.
sem dæmi er algengast "DTS-Master" sem drífur yfir 3.500kbps á 48khz (3.5megabæt á sekúndu) og inniheldur oft 8 rásir (7.1).
SD DVD mynd á móti HD (Blu-Ray) mynd
Dvd Diskar eru með kvikmyndum, sem í 99% tilfella eru með "black bars" eða semsagt svona strikum efst og neðst fyrir widescreen myndir, sem gerir myndina pínulitla, og veldur óþægindum.
Auk þess er hámarks bitatíðni Dvd kvikmynda metin í sirka 6-7.000kbps (6-7megabæt á sekúndu).
Hljóð á Dvd Diskum er oftast nokkuð gott, og rippa sumir hljóðið sér til að festa við HD myndir teknar upp á sjónvarpsstöðvum, eða innfluttum kvikmyndum þar sem einungis "döbbað" hljóð hefur verið í boði. (5.1 [6 rásir] bitatíðni 384kbps/48khz).
BluRay diskar eru með kvikmyndum sem í kannski helmingi tilfalla innihalda black bars, en einungis þó svo að myndin komi rétt út, vegna þess að hana á aldrei að teygja. Oft eru þessir svokölluðu "borðar" klipptir út þegar menn "rippa" kvikmyndir og þætti inn á tölvur sínar til að losna við borðana meðal annars, auk þess að þeir eru sóun á bitatíðni og plássi.
Hámarks bitatíðni BluRay kvikmynda er (eftir því sem ég hef hæst séð) allt að 60.000kbps eða 60 megabæt á sekúndu, með "Variables" þar sem bitatíðnin lækkar í dökkum senum.
Hljóð á BluRay diskum er oft margfalt betra en hljóðið af dvd diskum sér í lagi þar sem BluRay diskar eru það stórir að þeir þola stóra kvikmynd með hágæða hljóði.
sem dæmi er algengast "DTS-Master" sem drífur yfir 3.500kbps á 48khz (3.5megabæt á sekúndu) og inniheldur oft 8 rásir (7.1).
Síðast breytt af DJOli á Lau 07. Maí 2011 00:42, breytt samtals 1 sinni.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu mikilvægar eru HDMI snúrur?
Muna svo að stilla PS3 á 1080i(eða p ef TV styður) þá áttu eftir að sitja fastur í tölvunni í nokkrar vikur
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu mikilvægar eru HDMI snúrur?
DJOli skrifaði:Annars er skiptingin úr SD (hæst 720x576) í HD (hæst [í nútímastandard] 1920x1080) askoti Massíf, sérstaklega punktafjöldinn og auk þess að þú ert að fara úr 4:3 í 16:9, eða í tilfellum "Ekta" Widescreen sjónvarpa 21:9.
SD DVD mynd á móti HD (Blu-Ray) mynd
Dvd Diskar eru með kvikmyndum, sem í 99% tilfella eru með "black bars" eða semsagt svona strikum efst og neðst fyrir widescreen myndir, sem gerir myndina pínulitla, og veldur óþægindum.
BluRay diskar eru með kvikmyndum sem í kannski helmingi tilfalla innihalda black bars, en einungis þó svo að myndin komi rétt út, vegna þess að hana á aldrei að teygja. Oft eru þessir svokölluðu "borðar" klipptir út þegar menn "rippa" kvikmyndir og þætti inn á tölvur sínar til að losna við borðana meðal annars, auk þess að þeir eru sóun á bitatíðni og plássi.
not sure if srs
-
- has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
- Reputation: 16
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu mikilvægar eru HDMI snúrur?
HDMI kaplarnir hafa verið einna ódýrastir í Örtækni, Hátúni 10. Styrkir um leið starfsemi Öryrkjabandalagsins.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu mikilvægar eru HDMI snúrur?
i dag er óskrifuð regla að vera með hdmi nokkurnveginn allavegana með console vélar.
en já dýrara er ekki endilega betra en ég mundi samt skoða hausana á köplunum, ég hef ekki lent í því eða séð á hdmi það en ég hef átt aðrar og eflaust aðrir lent í því að snúrur sem fara í sundur hjá hausnum eða hálsinum eða þar sem snúran sjálf fer i tengið sjálft ef þú ert að skilja.
en já dýrara er ekki endilega betra en ég mundi samt skoða hausana á köplunum, ég hef ekki lent í því eða séð á hdmi það en ég hef átt aðrar og eflaust aðrir lent í því að snúrur sem fara í sundur hjá hausnum eða hálsinum eða þar sem snúran sjálf fer i tengið sjálft ef þú ert að skilja.