Finn ekki harðann disk


Höfundur
ingisnær
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Mið 22. Des 2010 21:01
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Staða: Ótengdur

Finn ekki harðann disk

Pósturaf ingisnær » Fös 06. Maí 2011 17:29

Ég var að fá nýja tölvu í dag og setti upp windows 7 á ssd diskinn og allt í fína nema það þegar ég fer í my computer þá sést ekki venjulegi harði diskurinn bara ssd diskurinn hjááálp.

kv.ingi




zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Finn ekki harðann disk

Pósturaf zdndz » Fös 06. Maí 2011 17:47

ingisnær skrifaði:Ég var að fá nýja tölvu í dag og setti upp windows 7 á ssd diskinn og allt í fína nema það þegar ég fer í my computer þá sést ekki venjulegi harði diskurinn bara ssd diskurinn hjááálp.

kv.ingi


jumper-inn vitlaust stilltur á venjulega harða disknum ?


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Finn ekki harðann disk

Pósturaf SteiniP » Fös 06. Maí 2011 18:25

Þarft örugglega bara að gefa honum drive letter

hægri-smell á Computer > Manage > finna diskinn > hægri klikka á honum > change drive letters and paths




Höfundur
ingisnær
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Mið 22. Des 2010 21:01
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Staða: Ótengdur

Re: Finn ekki harðann disk

Pósturaf ingisnær » Fös 06. Maí 2011 20:13

get ekki gert change drive letters and paths en ég fann hann og það stendur unallocated hvað þýðir það?




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Finn ekki harðann disk

Pósturaf SteiniP » Fös 06. Maí 2011 20:15

ingisnær skrifaði:get ekki gert change drive letters and paths en ég fann hann og það stendur unallocated hvað þýðir það?

það þýðir að það er ekkert partition sem að windows getur lesið á disknum

hvaða filesystem var á honum?