Menn sem vitna í reglurnar
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3606
- Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Menn sem vitna í reglurnar
Hvernig væri að hafa svona... "Stjórnendur sjá um að reglum sé fylgt" dæmi hérna?
Það er orðið frekar leiðigjarnt þegar menn eru að svara pósti bara til að vitna í reglurnar. Ef það var t.d. bump oftar en einu sinni á dag fer sá þráður að fá upp að 5 bump "frí". Þetta er óþarfa noise og mjög leiðinlegt IMHO.
Oft eru menn líka að misskilja (ég hef séð menn kvarta yfir bumpi þegar það eru margir dagar á milli) eða eiginlega misskilja reglurnar sjálfir (t.d. viewtopic.php?f=21&t=38358#p346619)
Þar sem stjórnendur hérna eru virkir og standa sig yfirleitt í stykkinu er tillaga mín að menn sem eru að gera þetta af óþarfa fái áminningu fyrir "brot á reglu 4" (eða hvað sem þið viljið klína því á). Þannig mun þessi vitleysa væntanlega hætta á frekar stuttum tíma.
Er ég kannski einn um að pirra mig á þessu?
Það er orðið frekar leiðigjarnt þegar menn eru að svara pósti bara til að vitna í reglurnar. Ef það var t.d. bump oftar en einu sinni á dag fer sá þráður að fá upp að 5 bump "frí". Þetta er óþarfa noise og mjög leiðinlegt IMHO.
Oft eru menn líka að misskilja (ég hef séð menn kvarta yfir bumpi þegar það eru margir dagar á milli) eða eiginlega misskilja reglurnar sjálfir (t.d. viewtopic.php?f=21&t=38358#p346619)
Þar sem stjórnendur hérna eru virkir og standa sig yfirleitt í stykkinu er tillaga mín að menn sem eru að gera þetta af óþarfa fái áminningu fyrir "brot á reglu 4" (eða hvað sem þið viljið klína því á). Þannig mun þessi vitleysa væntanlega hætta á frekar stuttum tíma.
Er ég kannski einn um að pirra mig á þessu?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Menn sem vitna í reglurnar
Það sem fer í taugarnar á mér er þegar menn senda inn póst bara með tilvitnun í 4.gr..
Sem er alveg jafn óþarfa póstur.
Eins og var tekið fram einhversstaðar, tilkynnið bara innleggið frekar, leyfum stjórnendum að sjá um þetta..
Sem er alveg jafn óþarfa póstur.
Eins og var tekið fram einhversstaðar, tilkynnið bara innleggið frekar, leyfum stjórnendum að sjá um þetta..
Re: Menn sem vitna í reglurnar
Ég vildi að það væri regla sem bannaði svona endalaust væl yfir engu...
Fá það bara í stjórnarskránna, takk!
Fá það bara í stjórnarskránna, takk!
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Menn sem vitna í reglurnar
Er hjartanlega sammála þessu!
Tilkynna takkinn er til þess að tilkynna þetta og við sjáum þegar búið er að tilkynna e-ð í þræði og þá getum við gengið í verkið! Erfiðara fyrir okkur að skoða hvern einasta þráð til þess eins að leita að reglubrotum.
Tilkynna takkinn er til þess að tilkynna þetta og við sjáum þegar búið er að tilkynna e-ð í þræði og þá getum við gengið í verkið! Erfiðara fyrir okkur að skoða hvern einasta þráð til þess eins að leita að reglubrotum.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3606
- Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Menn sem vitna í reglurnar
coldcut skrifaði:Er hjartanlega sammála þessu!
Tilkynna takkinn er til þess að tilkynna þetta og við sjáum þegar búið er að tilkynna e-ð í þræði og þá getum við gengið í verkið! Erfiðara fyrir okkur að skoða hvern einasta þráð til þess eins að leita að reglubrotum.
Endilega taktu þetta upp á stjórnendaspjallinu. Ég myndi vilja sjá þetta krabbamein í burt.
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Menn sem vitna í reglurnar
en þá hefur biturk ekkert að gera =/
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Menn sem vitna í reglurnar
Burt með þetta regluvæl í fólki. Það eru stjórnendur á þessu spjalli sem sjá um að halda þráðum til haga.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Menn sem vitna í reglurnar
sjitt, hér er krónískt væl í gangi
hélt það væri nú ágætt að menn héldust bara að og létu hvorn annan vita hjérni inni og létta á stjórnendum svo þeir þurfi ekki að fara í gegnum 200 report á dag
fyrir utan það að report kerfi er hel gay því þú veist aldrei hvort það geri nokkurn skapaðann hlut og menn nenna þess vegna ekki að nota það.
hélt það væri nú ágætt að menn héldust bara að og létu hvorn annan vita hjérni inni og létta á stjórnendum svo þeir þurfi ekki að fara í gegnum 200 report á dag
fyrir utan það að report kerfi er hel gay því þú veist aldrei hvort það geri nokkurn skapaðann hlut og menn nenna þess vegna ekki að nota það.
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1780
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Menn sem vitna í reglurnar
"biturk" brýtur 1. gr ansi oft
1. gr.
Taktu þér tíma og vandaðu uppsetningu, stafsetningu og frágang bréfa.
Bréf sem eru illa gerð verður breytt eða þeim læst/eytt.
PS4
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Menn sem vitna í reglurnar
blitz skrifaði:"biturk" brýtur 1. gr ansi oft1. gr.
Taktu þér tíma og vandaðu uppsetningu, stafsetningu og frágang bréfa.
Bréf sem eru illa gerð verður breytt eða þeim læst/eytt.
nei, reindar ekki.
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Menn sem vitna í reglurnar
biturk skrifaði:blitz skrifaði:"biturk" brýtur 1. gr ansi oft1. gr.
Taktu þér tíma og vandaðu uppsetningu, stafsetningu og frágang bréfa.
Bréf sem eru illa gerð verður breytt eða þeim læst/eytt.
nei, reindar ekki.
FAIL
Það er y í reyndar
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3080
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Menn sem vitna í reglurnar
Ég var búinn að skrifa langan þráð um páskana um nákvæmlega þetta því að mínu mati er þetta gersamlega tilgangslaust,
Rétt áður en að ég ætlaði að senda þráðinn inn var slitinn úr sambandi rafhlöðulausi lappinn sem að ég var að skrifa þetta á og allt innleggið datt út.
Stjórnendur þessarar síðu eru stjórnendur þessarar síðu punktur. það er ekki annara notenda að nota reglurnar sem einhverjar príma afsökun fyrir pósthóri.
Það mætti alveg bæta við reglu sem að væri eitthvað á þessa leið.
"Tilvitnun í reglurnar ekki vel séð, notaðu "tilkynna innlegg" hnappinn ef að þú sérð eitthvað sem að brýtur í bága við reglurnar"
Ef að þetta er væl þá er það einfaldlega af því að regluvælið er orðið allt of mikið, annar hver póstur hérna er tilvísun í reglurnar
Rétt áður en að ég ætlaði að senda þráðinn inn var slitinn úr sambandi rafhlöðulausi lappinn sem að ég var að skrifa þetta á og allt innleggið datt út.
Stjórnendur þessarar síðu eru stjórnendur þessarar síðu punktur. það er ekki annara notenda að nota reglurnar sem einhverjar príma afsökun fyrir pósthóri.
Það mætti alveg bæta við reglu sem að væri eitthvað á þessa leið.
"Tilvitnun í reglurnar ekki vel séð, notaðu "tilkynna innlegg" hnappinn ef að þú sérð eitthvað sem að brýtur í bága við reglurnar"
Ef að þetta er væl þá er það einfaldlega af því að regluvælið er orðið allt of mikið, annar hver póstur hérna er tilvísun í reglurnar
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3606
- Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Menn sem vitna í reglurnar
biturk skrifaði:sjitt, hér er krónískt væl í gangi
Kemur úr hörðustu átt. Ekkert illa meint en bara... Mér finnst það væl að vera alltaf vitnandi í reglurnar.
biturk skrifaði:hélt það væri nú ágætt að menn héldust bara að og létu hvorn annan vita hjérni inni og létta á stjórnendum svo þeir þurfi ekki að fara í gegnum 200 report á dag
fyrir utan það að report kerfi er hel gay því þú veist aldrei hvort það geri nokkurn skapaðann hlut og menn nenna þess vegna ekki að nota það.
Þú ert ekkert að hjálpa stjórnendum eða að létta þeim lífið. Ég er nokkuð viss líka um að stjórnendurnir hérna eru það virkir að óháð því hvort það sé tilkynningarkerfi hérna þá skoða þeir flest öll innlegg sem koma hérna inn (ekki endilega einhver einn sem gerir það en það eru alveg margir stjórnendur hérna). Stjórnendur hafa tól til að takast á við reglubrot (viðvaranir og slíkt) sem við höfum ekki. Augljóslega.
Fyrir utan það þá geta reglur sagt eitt en verið hugsaðar í öðrum tilgangi (svona "andi laganna" dæmi). Stjórnendur eru með einhverjar línur sem þeir hafa sett sér (skrifaðar eða óskrifaðar) og fara eftir þegar þeir viðvara/banna fólk og læsa þráðum sem eru nákvæmari en reglurnar.
Þetta er líka ótrúlega mikið noise.
Tökum bump dæmið. Ef það er bumpað "ólöglega" þá hefði það bara verið smá noise. En þegar einhverjir tveir koma og benda á að þetta sé bannað og svo einhverjir í viðbót sem mæta til að ræða um póstana hjá þessum tveim þá er þetta fáránlegt. Þetta er farið að gerast miklu meira núna undanfarið. Farið bara og tékkið á einum söluþræði sem var bumpað of fljótt og teljið póstana sem urðu til útaf því að einhver vildi vera svo vinalegur að benda á það og þið sjáið hvað ég á við.
Svo er það svo svakalega mikið fail hjá ykkur að vera að benda fólki á að senda ekki inn óþarfa bréf með því að senda inn bréf sem er algjör óþarfi og þvert á það sem þráðurinn fjallar um.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Menn sem vitna í reglurnar
Persónulega finnst mér alveg nógu margir stjórnendur hér til að taka á þessu, það þarf bara að virkja þá betur. Notendur eiga ekki að þurfa að vera að taka á þessu, það er verk stjórnenda.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16575
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Menn sem vitna í reglurnar
Góður þráður hjá þér dori, ég er sammála þér með þetta og líka kommentinu frá Beatmaster og emma.
Ég er líka búinn að vera að spá í þessi mál og það er alveg rétt, nota "tilkynna" takkann, þá fer það ekki framhjá neinum stjórnanda, innleggið verður ógeðslega bleikt þangað til einhver okkar er búinn að lesa tilkynninguna og díla við hana.
Það eru 24 stjórnendur/þráðstjórar hérma, misvirkir auðvitað nokkrir ofvirkir aðrir óvirkir en ég held að með ykkar hjálp á "tilkynna" hnappnum væri hægt að halda spjallinu hreinu og fínu án þess að vitna svona mikið í reglurnar.
Ég er líka búinn að vera að spá í þessi mál og það er alveg rétt, nota "tilkynna" takkann, þá fer það ekki framhjá neinum stjórnanda, innleggið verður ógeðslega bleikt þangað til einhver okkar er búinn að lesa tilkynninguna og díla við hana.
Það eru 24 stjórnendur/þráðstjórar hérma, misvirkir auðvitað nokkrir ofvirkir aðrir óvirkir en ég held að með ykkar hjálp á "tilkynna" hnappnum væri hægt að halda spjallinu hreinu og fínu án þess að vitna svona mikið í reglurnar.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Menn sem vitna í reglurnar
GuðjónR skrifaði:Góður þráður hjá þér dori, ég er sammála þér með þetta og líka kommentinu frá Beatmaster og emma.
Ég er líka búinn að vera að spá í þessi mál og það er alveg rétt, nota "tilkynna" takkann, þá fer það ekki framhjá neinum stjórnanda, innleggið verður ógeðslega bleikt þangað til einhver okkar er búinn að lesa tilkynninguna og díla við hana.
Það eru 24 stjórnendur/þráðstjórar hérma, misvirkir auðvitað nokkrir ofvirkir aðrir óvirkir en ég held að með ykkar hjálp á "tilkynna" hnappnum væri hægt að halda spjallinu hreinu og fínu án þess að vitna svona mikið í reglurnar.
Og svo skrifa ég nokkur orð svo þetta sé nú ekki algerlega tómt innlegg.
Re: Menn sem vitna í reglurnar
Algjörlega sammála. Ég hef lent í deilum hér á borðinu við menn sem ég taldi vera stjórnendur en voru einfaldlega afskiptasamir notendur. Ég er gjörsamlega að gefast upp á að posta innleggjum hér út af þessum aðilum.
Vona að þetta verði lagað, það er gríðalega pirrandi þegar sömu aðilar eru að eyðileggja hvern þráðinn á eftir öðrum.
Vona að þetta verði lagað, það er gríðalega pirrandi þegar sömu aðilar eru að eyðileggja hvern þráðinn á eftir öðrum.
Re: Menn sem vitna í reglurnar
sammála, notendur eru notendur og ættu ekki að sjá um að aðrir notendur fylgi reglum, stjórnendur sjá um að notendur fylgi reglum
til þess eru þeir, annars hafa þeir ekkert að gera
til þess eru þeir, annars hafa þeir ekkert að gera
Kubbur.Digital
-
- spjallið.is
- Póstar: 489
- Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Menn sem vitna í reglurnar
dori skrifaði:Hvernig væri að hafa svona... "Stjórnendur sjá um að reglum sé fylgt" dæmi hérna?
Það er orðið frekar leiðigjarnt þegar menn eru að svara pósti bara til að vitna í reglurnar. Ef það var t.d. bump oftar en einu sinni á dag fer sá þráður að fá upp að 5 bump "frí". Þetta er óþarfa noise og mjög leiðinlegt IMHO.
Oft eru menn líka að misskilja (ég hef séð menn kvarta yfir bumpi þegar það eru margir dagar á milli) eða eiginlega misskilja reglurnar sjálfir (t.d. viewtopic.php?f=21&t=38358#p346619)
Þar sem stjórnendur hérna eru virkir og standa sig yfirleitt í stykkinu er tillaga mín að menn sem eru að gera þetta af óþarfa fái áminningu fyrir "brot á reglu 4" (eða hvað sem þið viljið klína því á). Þannig mun þessi vitleysa væntanlega hætta á frekar stuttum tíma.
Er ég kannski einn um að pirra mig á þessu?
afhverju segirðu alltaf menn getur alveg eins skrifað biturk
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Menn sem vitna í reglurnar
Ég er alveg 100% sammála dori í þessu. Ég held að það virki líka miklu betur ef að stjórnendur eða þráðstjórar tali við viðkomandi "brotamann" í PM eða í þráðinnum.
Ef þú værir að vinna á fjölmennum vinnustað þá tækir þú meira mark á hvað verkstjórinn segði við þig frekar en einhver starfsmaður á plani sem væri alltaf að skipta sér af því hvað þú værir að gera, ekki satt.
Ef þú værir að vinna á fjölmennum vinnustað þá tækir þú meira mark á hvað verkstjórinn segði við þig frekar en einhver starfsmaður á plani sem væri alltaf að skipta sér af því hvað þú værir að gera, ekki satt.
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3606
- Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Menn sem vitna í reglurnar
jagermeister skrifaði:afhverju segirðu alltaf menn getur alveg eins skrifað biturk
Nei. Það eru fleiri. Og biturk er ekki einu sinni verstur (þó að hann kannski kommenti oftast).
Svo er það ekki þetta að vitna í reglurnar sem er verst. Það er það að menn byrja alltaf umræðu um eitthvað leiðinlegt og off topic eftir það. En með því að aðvara bara menn ef þeir eru að þykjast sinna störfum stjórnenda þá er málið leyst
Re: Menn sem vitna í reglurnar
Ég er svona sammála:
intel i7 2600k @ 3,9ghrz, 2TB WD, 8 GIG ram, 120GB Corsair Force SSD, BENQ 24"photo sense HD, Hanns G 22" <3
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Menn sem vitna í reglurnar
snidug umræða, síðan skulum vid líka banna að setja útá verð.
Fyndið lika að þeir sem kvarta mest undan þessu eru þeir sem ítrekað brjóta reglurnar.
Annars ætla eg ekki ad skipta mer af þessu, ef að eigandin vill þetta frekar þá er það svo en maður hættir lika að nenna að vera hjérna ef að vaktin þróast i þessa átt því það nennir engin að reporta þegar maður veit svo ekkert hvort það hafi eitthvað uppá sig. Og þá verður bara meira um reglubrot. Óþarfa bump og leidinlegt flood
þetta hefur virkað vel en ég er sammála að það er alger óþarfi að margir bendi á svona i sama þráðnum, en fínt að menn minni hvorn annan á reglurnar og það sérstaklega nýliða svo þeir geti orðið partur af samfélaginu, það þarf ekki alltaf viðvaranir, flestir gleima sér bara
Fyndið lika að þeir sem kvarta mest undan þessu eru þeir sem ítrekað brjóta reglurnar.
Annars ætla eg ekki ad skipta mer af þessu, ef að eigandin vill þetta frekar þá er það svo en maður hættir lika að nenna að vera hjérna ef að vaktin þróast i þessa átt því það nennir engin að reporta þegar maður veit svo ekkert hvort það hafi eitthvað uppá sig. Og þá verður bara meira um reglubrot. Óþarfa bump og leidinlegt flood
þetta hefur virkað vel en ég er sammála að það er alger óþarfi að margir bendi á svona i sama þráðnum, en fínt að menn minni hvorn annan á reglurnar og það sérstaklega nýliða svo þeir geti orðið partur af samfélaginu, það þarf ekki alltaf viðvaranir, flestir gleima sér bara
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Menn sem vitna í reglurnar
sorrý biturk en ég bara verð að segja þetta...þú skrifar eins og gæji sem veit að það er verið að fara að leggja niður stöðu þína í einhverju ráði og ert heví fúll útaf því!
hver var að tala um það? Ekki snúta útúr!
Við skoðum ALLAR tilkynningar og gerum það sem við teljum réttast varðandi þær! Örfáar tilkynningar eru fáránlegar og sumum er maður ekki sammála, eins og t.d. gæja sem kvartaði fyrir svolitlu síðan að einhver verðlögga væri að eyðileggja söluna hans því verðlöggan hafði sagt í þræðinum að rétt verð væri 1/3 af uppsettu verði!
Því miður þá eru þessar reglu-tilvitnanir og riflrildi út frá þeim að skemma heilu þræðina stundum
brýt ég oft reglurnar? hsm? GuðjónR? dori? Daz? emmi? beatmaster? man ekki fleiri sem skrifa í þennan þráð.
biturk skrifaði:snidug umræða, síðan skulum vid líka banna að setja útá verð.
hver var að tala um það? Ekki snúta útúr!
biturk skrifaði:Annars ætla eg ekki ad skipta mer af þessu, ef að eigandin vill þetta frekar þá er það svo en maður hættir lika að nenna að vera hjérna ef að vaktin þróast i þessa átt því það nennir engin að reporta þegar maður veit svo ekkert hvort það hafi eitthvað uppá sig. Og þá verður bara meira um reglubrot. Óþarfa bump og leidinlegt flood
Við skoðum ALLAR tilkynningar og gerum það sem við teljum réttast varðandi þær! Örfáar tilkynningar eru fáránlegar og sumum er maður ekki sammála, eins og t.d. gæja sem kvartaði fyrir svolitlu síðan að einhver verðlögga væri að eyðileggja söluna hans því verðlöggan hafði sagt í þræðinum að rétt verð væri 1/3 af uppsettu verði!
Því miður þá eru þessar reglu-tilvitnanir og riflrildi út frá þeim að skemma heilu þræðina stundum
biturk skrifaði:Fyndið lika að þeir sem kvarta mest undan þessu eru þeir sem ítrekað brjóta reglurnar.
brýt ég oft reglurnar? hsm? GuðjónR? dori? Daz? emmi? beatmaster? man ekki fleiri sem skrifa í þennan þráð.