Hvar er ódýrast að smyrja bílinn?

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16598
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2141
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Hvar er ódýrast að smyrja bílinn?

Pósturaf GuðjónR » Fös 06. Maí 2011 10:09

Ég þarf að fara með tvo bíla í smurningu, í fyrra fór ég á Shell á Laugaveginum og borgaði 15-16k fyrir hvorn bílinn fyrir sig.
Rúm 30k. fyrir olíu og smursíu á 2 bíla er doldið mikið finnst mér, þannig að ég var að spá hvort þið vissuð um hagstæðara verkstæði?
Já og ég notaði Helix 5w40 ... kannski óþarflega dýr olía....en á móti kemur að ég hika ekki við að keyra 15k kílómetra á henni.




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1785
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 143
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að smyrja bílinn?

Pósturaf blitz » Fös 06. Maí 2011 10:10

kvikkfix :happy


PS4

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2488
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 237
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að smyrja bílinn?

Pósturaf GullMoli » Fös 06. Maí 2011 10:12

http://kvikkfix.is/

Lang ódýrrastir og með góð þjónusta, nota líka topp olíur.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að smyrja bílinn?

Pósturaf lukkuláki » Fös 06. Maí 2011 10:25

Það mæla allir með Kvikkfix og ég líka ef fenginni reynslu og ég á eftir að fara þangað oftar


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að smyrja bílinn?

Pósturaf Kobbmeister » Fös 06. Maí 2011 10:31

Vélaverstæði Hjalta Einarssonar(VHE) í hafnarfirði.
Kostaði mig svona 5-6þ. :D


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að smyrja bílinn?

Pósturaf mercury » Fös 06. Maí 2011 10:42

lang ódýrast að gera þetta sjálfur ;)




dodzy
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Þri 19. Okt 2010 19:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að smyrja bílinn?

Pósturaf dodzy » Fös 06. Maí 2011 10:54

mercury skrifaði:lang ódýrast að gera þetta sjálfur ;)

:happy



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að smyrja bílinn?

Pósturaf mercury » Fös 06. Maí 2011 11:10

eeen held það sé nr 1-2 og 3 að forðast þessar stóru smurstöðvar.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að smyrja bílinn?

Pósturaf Frost » Fös 06. Maí 2011 13:02

Hef bara heyrt góða hluti um Kvikkfix.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að smyrja bílinn?

Pósturaf pattzi » Fös 06. Maí 2011 13:19

http://ja.is/u/smurstod-akraness/fs/


förum alltaf þangað annars svoldið langt í burtu frá bænum



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7652
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1203
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að smyrja bílinn?

Pósturaf rapport » Fös 06. Maí 2011 13:53

Ég fer alltaf á Shell í Öskjuhlíð eða á Laugarvegi.

Það er bara fílingurinn að fara þangað sem dregur mig þangað.

Reyndar fór ég líka á N1 í Engihjalla um tíma.


Þessar stöðvar finnst mér einhvernveginn "retró" og gaman að fara á og spjalla við karlana á staðnum og fá kaffi o.s.frv.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að smyrja bílinn?

Pósturaf gardar » Fös 06. Maí 2011 14:10

rapport skrifaði:Ég fer alltaf á Shell í Öskjuhlíð eða á Laugarvegi.

Það er bara fílingurinn að fara þangað sem dregur mig þangað.

Reyndar fór ég líka á N1 í Engihjalla um tíma.


Þessar stöðvar finnst mér einhvernveginn "retró" og gaman að fara á og spjalla við karlana á staðnum og fá kaffi o.s.frv.



Verð að vera sammála þessu, fór alltaf með pabba á shell í öskjuhlíð þegar ég var yngri. Fæ alltaf nostalgíu þegar ég kem þangað inn.

Verst hvað það er sjaldan núorðið, þar sem ég smyr mína bíla sjálfur.



Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvar er ódýrast að smyrja bílinn?

Pósturaf astro » Fös 06. Maí 2011 14:16

Ég fór með konu-bílnn (yAriZ) í smurningu í fyrsta sinn uppí kvikkfix.

Það sem var gert;
Smurolía 4L
Ný Olíusía
Ný Loftsía
Skipt um rúðuþurkur að faram og aftan.
Sett 1.5L rúðuvökva.
1stk. ilm-jarðaber inní bíl :sleezyjoe
+ vinnan í þetta.

.. Ég missti andlitið þegar hann sagði mér verðið.. 7.500Kr.-


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16598
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2141
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvar er ódýrast að smyrja bílinn?

Pósturaf GuðjónR » Fös 06. Maí 2011 14:17

Já ætli maður skoði ekki þetta kvikkfix, nú eða renni upp á skaga er ekkert lengur að renna þangað :)
Er ekki með aðstöðu til að gera þetta sjálfur.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að smyrja bílinn?

Pósturaf gardar » Fös 06. Maí 2011 14:21

Þarft nú engar gífurlega aðstöðu til þess að smyrja bíl sjálfur, getur gert þetta úti á bílastæði.

Það sem þarf er

  • Tjakkur (eða ekki ef þú ert á jeppa)
  • Bali eða annað ílát til að grípa olíuna.
  • Basic verkfæri (sem allir ættu að eiga)
  • Bjór




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1785
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 143
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að smyrja bílinn?

Pósturaf blitz » Fös 06. Maí 2011 14:22

gardar skrifaði:Þarft nú engar gífurlega aðstöðu til þess að smyrja bíl sjálfur, getur gert þetta úti á bílastæði.

Það sem þarf er

  • Tjakkur (eða ekki ef þú ert á jeppa)
  • Bali eða annað ílát til að grípa olíuna.
  • Basic verkfæri (sem allir ættu að eiga)
  • Bjór


Ekki gleyma að reikna þér sjálfum tímagjald við vinnuna.


PS4

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að smyrja bílinn?

Pósturaf gardar » Fös 06. Maí 2011 14:25

blitz skrifaði:
gardar skrifaði:Þarft nú engar gífurlega aðstöðu til þess að smyrja bíl sjálfur, getur gert þetta úti á bílastæði.

Það sem þarf er

  • Tjakkur (eða ekki ef þú ert á jeppa)
  • Bali eða annað ílát til að grípa olíuna.
  • Basic verkfæri (sem allir ættu að eiga)
  • Bjór


Ekki gleyma að reikna þér sjálfum tímagjald við vinnuna.



Jú getur tekið lengri tíma að gera þetta sjálfur en á smurverkstæði.
En það tekur alveg þokkalegan tíma að draina allri olíunni af vélinni, ekki séns að þeir séu að ná henni allri úr bílnum á þessum stutta tíma á smurverkstæðinu.... Og það getur ekki verið gott fyrir vélina að blanda saman nýrri og gamalli olíu. :?




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að smyrja bílinn?

Pósturaf biturk » Fös 06. Maí 2011 14:31

gardar skrifaði:
blitz skrifaði:
gardar skrifaði:Þarft nú engar gífurlega aðstöðu til þess að smyrja bíl sjálfur, getur gert þetta úti á bílastæði.

Það sem þarf er

  • Tjakkur (eða ekki ef þú ert á jeppa)
  • Bali eða annað ílát til að grípa olíuna.
  • Basic verkfæri (sem allir ættu að eiga)
  • Bjór


Ekki gleyma að reikna þér sjálfum tímagjald við vinnuna.



Jú getur tekið lengri tíma að gera þetta sjálfur en á smurverkstæði.
En það tekur alveg þokkalegan tíma að draina allri olíunni af vélinni, ekki séns að þeir séu að ná henni allri úr bílnum á þessum stutta tíma á smurverkstæðinu.... Og það getur ekki verið gott fyrir vélina að blanda saman nýrri og gamalli olíu. :?



opna tappann á ventlalokinu ;)


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3608
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að smyrja bílinn?

Pósturaf dori » Fös 06. Maí 2011 14:33

astro skrifaði:Ég fór með konu-bílnn (yAriZ) í smurningu í fyrsta sinn uppí kvikkfix.

Það sem var gert;
Smurolía 4L
Ný Olíusía
Ný Loftsía
Skipt um rúðuþurkur að faram og aftan.
Sett 1.5L rúðuvökva.
1stk. ilm-jarðaber inní bíl :sleezyjoe
+ vinnan í þetta.

.. Ég missti andlitið þegar hann sagði mér verðið.. 7.500Kr.-

Síðast þegar ég keypti mér rúðuþurrkur var það sirka svona mikið.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að smyrja bílinn?

Pósturaf gardar » Fös 06. Maí 2011 14:34

biturk skrifaði:
gardar skrifaði:
blitz skrifaði:
gardar skrifaði:Þarft nú engar gífurlega aðstöðu til þess að smyrja bíl sjálfur, getur gert þetta úti á bílastæði.

Það sem þarf er

  • Tjakkur (eða ekki ef þú ert á jeppa)
  • Bali eða annað ílát til að grípa olíuna.
  • Basic verkfæri (sem allir ættu að eiga)
  • Bjór


Ekki gleyma að reikna þér sjálfum tímagjald við vinnuna.



Jú getur tekið lengri tíma að gera þetta sjálfur en á smurverkstæði.
En það tekur alveg þokkalegan tíma að draina allri olíunni af vélinni, ekki séns að þeir séu að ná henni allri úr bílnum á þessum stutta tíma á smurverkstæðinu.... Og það getur ekki verið gott fyrir vélina að blanda saman nýrri og gamalli olíu. :?



opna tappann á ventlalokinu ;)


No shit sherlock :)

Það var samt ennþá að leka eftir 2 tíma, seinast þegar ég drainaði bíl.



Skjámynd

Marmarinn
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mið 13. Feb 2008 16:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að smyrja bílinn?

Pósturaf Marmarinn » Fös 06. Maí 2011 14:44

gardar skrifaði:Þarft nú engar gífurlega aðstöðu til þess að smyrja bíl sjálfur, getur gert þetta úti á bílastæði.

Það sem þarf er

  • Tjakkur (eða ekki ef þú ert á jeppa)
  • Bali eða annað ílát til að grípa olíuna.
  • Basic verkfæri (sem allir ættu að eiga)
  • Bjór


fyrst þarftu að fara í n1 eða álíka sjoppu, kaupa síu og nýja skinnu á pönnuboltann.
svo þarftu að losa olíuna í sorpu.
þú þarft að eiga olíusíutöng, ekki alveg basic verkfæri, gætir þurft 2 mismunandi stærðir eftir bílum.

það er mun minna maus að fara bara í kvikkfix, ég tala af reynslu. það er hreinlegra, ódýrara og auðveldara en að gera þetta sjálfur.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að smyrja bílinn?

Pósturaf gardar » Fös 06. Maí 2011 14:50

Marmarinn skrifaði:
gardar skrifaði:Þarft nú engar gífurlega aðstöðu til þess að smyrja bíl sjálfur, getur gert þetta úti á bílastæði.

Það sem þarf er

  • Tjakkur (eða ekki ef þú ert á jeppa)
  • Bali eða annað ílát til að grípa olíuna.
  • Basic verkfæri (sem allir ættu að eiga)
  • Bjór


fyrst þarftu að fara í n1 eða álíka sjoppu, kaupa síu og nýja skinnu á pönnuboltann.
svo þarftu að losa olíuna í sorpu.
þú þarft að eiga olíusíutöng, ekki alveg basic verkfæri, gætir þurft 2 mismunandi stærðir eftir bílum.

það er mun minna maus að fara bara í kvikkfix, ég tala af reynslu. það er hreinlegra, ódýrara og auðveldara en að gera þetta sjálfur.



Auðvitað þarftu nýja síu og olíu, hélt það myndi segja sig sjálft.

Þú þarft ekkert nýja skinnu og það eru ekki allir bílar sem krefjast olíusíutöng.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16598
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2141
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvar er ódýrast að smyrja bílinn?

Pósturaf GuðjónR » Fös 06. Maí 2011 15:00

Ég ætla að fara með annan bílinn á kvikkfix...og ef ég verð ánægður þá fer ég með hinn líka :)




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1785
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 143
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að smyrja bílinn?

Pósturaf blitz » Fös 06. Maí 2011 15:05

GuðjónR skrifaði:Ég ætla að fara með annan bílinn á kvikkfix...og ef ég verð ánægður þá fer ég með hinn líka :)


Þeir eru(voru) ekki með loftsíur á lager, þannig að ef þú vilt að þeir skipti um hana þarftu að koma með hana.


PS4

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að smyrja bílinn?

Pósturaf audiophile » Fös 06. Maí 2011 15:29

Ég hef tvisvar farið til Kvikkfix og systir mín einu sinni. Ekkert nema gott að segja. Gott verð, gott verð, gott verð, gott verð, gott verð, þjónusta og biðstofan er fín. Já verðið er bara ÞAÐ gott miðað við N1, Olís og þá. En þeir nota reyndar dýrari "merkja" olíur meðan Kvikkfix er með tiltölulega óþekkta olíu, allavega hérlendis.


Have spacesuit. Will travel.