ManiO skrifaði:http://arstechnica.com/gaming/news/2011/05/sony-wont-testify-on-psn-attack-names-anonymous-in-written-answers.ars
Mér finnst mikil lykt af öllu sem hefur komið frá Sony í þessu máli.
Af hverju gátu þeir ekki komið fyrir framan nefndina og sendu í staðinn bréf?
Svo eru anon ekki búnir að axla ábyrgð á þessu þannig að þetta voru annaðhvort einhverjir "rogue" meðlimir í anon eða skipulögð glæpasamtök. Seinna finnst mér miklu líklegra.
ddos-árásin, sem að anon á að hafa gert, veikti kerfið og blekkti þá sem voru að reyna að berjast við þær en af hverju í FJANDANUM voru þessar upplýsingar ekki encryptaðar/hashaðar á einhvern hátt??? Sony geta sjálfum sér um kennt!
Það ætti að uppfæra scoreið í upphafsinnleggi því að 0-1 sýnir ekki hvað sony er búinn að skíta á sig í þessum "leik".
Sony (psn) 0 - Anonymous 5EDIT:
http://www.tgdaily.com/games-and-entert ... ack-to-ps3ManiO skrifaði:Ef þetta er satt, hvað finnst ykkur sem studduð DDoS árás anon um þetta?
Þar sem ég reikna með að þúi sért framsóknar/sjálfstæðismaður eftir það sem ég hef séð hér á síðunni þá spyr ég þig.
Hvað finnst þér um það að tveir ráðherrar í ríkisstjórn Íslands hafi ákveðið það einir að Ísland skyldi styðja innrásina í Írak, þar sem fleiri en hundrað þúsund óbreyttir borgarar hafa látið lífið?