vaktin fyrir síma

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

vaktin fyrir síma

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 05. Maí 2011 09:48

Er mig að misminna eða var e-n tímann umræða um mobile síðu fyrir spjallið?



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: vaktin fyrir síma

Pósturaf Kristján » Fim 05. Maí 2011 10:03

það er flokkur fyrir síma og annar fyrir lófatölvur, þarf nú ekki heilt spjall fyrir það

samt miða við hvað símar og lófatölvur eru vinsælar núna þá væri það kannski ekki vitlaust.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16571
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: vaktin fyrir síma

Pósturaf GuðjónR » Fim 05. Maí 2011 10:08

held hann sé að tala um einfalda útgáfu af Vaktinni fyrir síma, like m.vaktin.is ? eða tapatalk....right?




toybonzi
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Fim 17. Feb 2011 13:50
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: vaktin fyrir síma

Pósturaf toybonzi » Fim 05. Maí 2011 10:14

mspjall.vaktin.is væri td næs :)



Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 489
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: vaktin fyrir síma

Pósturaf jagermeister » Fim 05. Maí 2011 10:17

m.vaktin.is væri mesta snilldin



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16571
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: vaktin fyrir síma

Pósturaf GuðjónR » Fim 05. Maí 2011 10:26

gæti verid m.vaktin.is fyrir vaktina
og m.spjallid.is fyrir spjallið

Einhver til í game?



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: vaktin fyrir síma

Pósturaf gardar » Fim 05. Maí 2011 10:40

Það er til hellingur af moddum og útlitum til þess að "mobile" væða phpbb

Ætti ekki að vera mikið mál að finna einhverja sniðuga lausn á phpbb.com :)



Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 18
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: vaktin fyrir síma

Pósturaf Blues- » Fim 05. Maí 2011 10:40





zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vaktin fyrir síma

Pósturaf zdndz » Fim 05. Maí 2011 10:42

það væri osom!


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16571
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: vaktin fyrir síma

Pósturaf GuðjónR » Fim 05. Maí 2011 10:46

Blues- skrifaði:http://www.phpbb.com/community/viewtopic.php?f=185&t=2124644

Já það þarf virkilga að gera eitthvað svona, flestir komnir með svo öfluga síma, ef síma skyldi kalla.



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: vaktin fyrir síma

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 05. Maí 2011 13:57

Jeps, ég var að meina svona m.spjallið síðu. Það væri osum. Mig minnti að það hefði verið umræða hérna fyrir einhverju síðan en ég fann ekkert í leitinni.




steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: vaktin fyrir síma

Pósturaf steinarorri » Fim 05. Maí 2011 15:07

Það væri algjör snilld - spjallið er eiginlega það eina sem ég nenni ekki að skoða í símanum :D



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: vaktin fyrir síma

Pósturaf Kristján » Fim 05. Maí 2011 15:15

já ég var klárlega að missklija en já m.vaktin væri snilld



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: vaktin fyrir síma

Pósturaf kubbur » Fim 05. Maí 2011 16:06

finnst þessi spurning hafi komið upp áður en ekkert gert í því, whats up with that ?


Kubbur.Digital

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: vaktin fyrir síma

Pósturaf tdog » Fim 05. Maí 2011 17:29

Mér finnst þetta oft vanta þegar ég browsa í iPodnum. Styð þetta.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16571
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: vaktin fyrir síma

Pósturaf GuðjónR » Fim 05. Maí 2011 17:47

kubbur skrifaði:finnst þessi spurning hafi komið upp áður en ekkert gert í því, whats up with that ?

Jú Opes setti upp Tapatalk...eða hvað það nú heitir fyrir síma, síðan þegar phpbb var uppfært þá datt það út...
Það kvartaði enginn þannig að þetta féll bara í dvala.... :^o




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: vaktin fyrir síma

Pósturaf biturk » Fim 05. Maí 2011 17:51

ég gerði fyrirspurn um þetta sem endaði í tapatalk........og hjálpaði mér ekkert

væri til í að sjá vaktina eins og m.visir.is


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: vaktin fyrir síma

Pósturaf kubbur » Fim 05. Maí 2011 19:48

Eg myndi miklu frekar vilja sjá mobile útgáfu af spjallið.ís frekar en þetta tapatalk dót


Kubbur.Digital


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: vaktin fyrir síma

Pósturaf coldcut » Fim 05. Maí 2011 20:32

Auðvitað væri þetta frábært en þetta tekur tíma og maðurinn sem hefur gert mest af þessu (depill) hefur held ég lítið af honum í augnablikinu!



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16571
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: vaktin fyrir síma

Pósturaf GuðjónR » Fim 05. Maí 2011 21:29

jamm...svo er spurning hvað svona lagað tekur langan tíma, og út frá því hvort það sé grundvöllur að ráða einhvern í vinnu við framkvæmdina, þ.e. ef það er ekki allt of dýrt.



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: vaktin fyrir síma

Pósturaf kubbur » Fim 05. Maí 2011 22:33

Ég held að það sé ágætis grundvöllur fyrir því þar sem það eru alltaf fleiri og fleiri sem að kaupa sér snjallsima


Kubbur.Digital


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: vaktin fyrir síma

Pósturaf vesley » Fim 05. Maí 2011 22:37

Mér finnst það nú bara vera ekkert mál að skoða vaktina í mínum síma :).

Annars mun þetta auðvelda að mörgu leiti. Maður þarf mikið að zooma og skoða og færa til að lesa eitthvað.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16571
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: vaktin fyrir síma

Pósturaf GuðjónR » Fim 05. Maí 2011 22:38

Þetta er allaveganna kopmið á to-do listann ;)



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: vaktin fyrir síma

Pósturaf Kristján » Fim 05. Maí 2011 22:42

GuðjónR skrifaði:Þetta er allaveganna kopmið á to-do listann ;)


sweet:-D



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Tengdur

Re: vaktin fyrir síma

Pósturaf Tiger » Fös 06. Maí 2011 01:30

það væri snilld að fá Vaktina í taptalk !!