Er að yfirklukka þennan smá, en ég er skíthræddur við að breyta voltunum. Er enhver hér sem hefur yfirklukkað svona gaur . lvar að pæla í að hafa þetta svona 8x400mz(3,2ghz). Er með kælingu sem er nú ekkert mikið betri en stock ,OCz vindicator.
svo þetta eru 2 spurningar
hvað ætti ég að stilla volt á , án þess að grilla kvikindið?
ætti ég að fara eitthvað hærra?
fyrirframm þakkir gömlu.
oC e6750
Re: oC e6750
Ertu búinn að reyna að keyra hann svona á óbreyttum voltum? Prufaðu það og sjáðu hvort tölvan ræsi sig og hvort hann sé stabíll. Þú þarft ekkert að hækka voltin strax.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 184
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 23:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: oC e6750
hún restartaði sér bara og for aftur í stock stillingu. er með hann nuna á 3ghz. það er ekkert mál. Veit að ég þarf að hækka voltin , það er bara svo vandasamt ef maður failar eitthvað. draumurinn væri 3,6 svo ég myndi sjá mun.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 184
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 23:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: oC e6750
er ekki til eitthvað sniðugt forrit til þessa að láta örgjörfan vinna á fullum afköstum , svo ég sjái hverning hann er á load
Re: oC e6750
ef þú ert óvanur í þessu þá mæli ég með því að þú lesir þér vel til áður en þú lendir í einhverju tómu tjóni.
Re: oC e6750
Náði mínum gamla uppí 3,4Ghz
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: oC e6750
Sammála mercury, sýnist þú vera ólesinn varðandi þetta, ef þú vilt virkilega gera þetta og án þess að skemma neitt þá lestu þig til um þetta. Finnur góða linka efst í Overclocking dálkinum sem eru stickys.
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Re: oC e6750
atlih skrifaði:varla á stock volt er það ?
nei voltin voru í c.a. 1,4 minnir mig.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 184
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 23:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: oC e6750
k k takk ,. er alveg búinn að lesa mig til , vildi bara hafa þetta enþá meira á hreynu með hjálp íslenskra tölvunörda
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: oC e6750
Ég er búinn að keyra minn á 3.2ghz í 3-4 ár án nokkurra vandræða. Ég er með einhverja Coolermaster álturnkælingu, heitir 202 eða eitthvað þannig.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: oC e6750
Ég kom mínum í 3,6 ghz óstabílt. Hitinn líka kominn ansi hátt þá. Ég lenti aftur á móti í vandræðum með sum mhz bil, t.d. FSB frá 380 - 415 var annaðhvort gríðarlega óstabílt eða hreinlega bootaði ekki. 420+ var svo skárra en þá var hita og voltamálin farin að flækjast fyrir mér.
Re: oC e6750
Daz skrifaði:Ég kom mínum í 3,6 ghz óstabílt. Hitinn líka kominn ansi hátt þá. Ég lenti aftur á móti í vandræðum með sum mhz bil, t.d. FSB frá 380 - 415 var annaðhvort gríðarlega óstabílt eða hreinlega bootaði ekki. 420+ var svo skárra en þá var hita og voltamálin farin að flækjast fyrir mér.
Ég náði mínum E6420 í 3.4 GHz í den, allt milli 3.4-3.55 GHz var óstabílt(komst ekki í Windows) en 3.55-3.65 GHz virkaði fínt í alla leiki og forrit, fékk aldrei BSOD né vesen en gat þó ekki keyrt LinPack né Prime95 í meira en 2 sekúndur nema forritin myndu stoppa.
Þú ert held ég nokkuð öruggur með að ná ca. 3.4 GHz ± 0.1 Ghz ef þú færð þér örlítið öflugir kælingu og lest þig vel um þetta mál.
Re: oC e6750
Af tölvan er ekki ad kveikja a ser eda er óstabíl, prufaðu ad hækka aðeins voltin i northbridge , ætti ad gefa þer sma svigrum, annars attu ekki ad þurfa neitt hærra en 1,4 v i v-core