Haf922 vs CM690 II Advanced


Höfundur
HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Haf922 vs CM690 II Advanced

Pósturaf HelgzeN » Mán 02. Maí 2011 23:58

Sælir var að hugleiða tölvukaup og var að pæla hvorn turnin þið mynduð taka vil ekki fara ofar en 20 þúsund og Haf 922 og Cm 690 stóð upp úr.

http://buy.is/category.php?id_category=136 vs http://buy.is/product.php?id_product=899

Svo ég spyr hvor er með betra loftflæði? hvor er hentugri og hver er betri endilega þeir sem eiga þessa turna koma með sína skoðun.


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz


halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Haf922 vs CM690 II Advanced

Pósturaf halli7 » Mán 02. Maí 2011 23:59

Haf922 ætti að vera með betra loftflæði


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Tengdur

Re: Haf922 vs CM690 II Advanced

Pósturaf Kristján » Þri 03. Maí 2011 00:21

ég er með cm 690, en ég mundi fá mér HAF 922, hann er með betra loftflæði og getur verið með gott capla management, en cm690 er ekki með það, allavega verðrur það þá rosalega þraunkt ef þú ættlar að setja einhverja kapla þarna á bakvið.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Haf922 vs CM690 II Advanced

Pósturaf dori » Þri 03. Maí 2011 00:29

Kristján skrifaði:ég er með cm 690, en ég mundi fá mér HAF 922, hann er með betra loftflæði og getur verið með gott capla management, en cm690 er ekki með það, allavega verðrur það þá rosalega þraunkt ef þú ættlar að setja einhverja kapla þarna á bakvið.

Ertu með 690 eða 690 II Advanced? Þetta eru alveg mjög ólíkir kassar.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Tengdur

Re: Haf922 vs CM690 II Advanced

Pósturaf Kristján » Þri 03. Maí 2011 02:18

er með 690 I ekki advanced, en þetta eru alveg eins kassa hvað varðar loftflæði en advanced er einfaldlega meira advanced, fleiri tengimögulegar og svona, en hann spurði um loftflæði

hafinn er einfaldlega stærri og þar með meira loft, en það þarf náttlega að setja réttu vifturnar a rétta staði.

edit, rakst á þetta, hann er að selja cm 690 II viewtopic.php?f=11&t=38291



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Haf922 vs CM690 II Advanced

Pósturaf dori » Þri 03. Maí 2011 10:23

Kristján skrifaði:er með 690 I ekki advanced, en þetta eru alveg eins kassa hvað varðar loftflæði en advanced er einfaldlega meira advanced, fleiri tengimögulegar og svona, en hann spurði um loftflæði

hafinn er einfaldlega stærri og þar með meira loft, en það þarf náttlega að setja réttu vifturnar a rétta staði.

edit, rakst á þetta, hann er að selja cm 690 II viewtopic.php?f=11&t=38291

CoolerMaster skrifaði:It also features much improved airflow with oversized mesh and enough space for up to 10 fans.[/url]

Svo er meira pláss fyrir aftan móðurborðsbakkann til að draga snúrur þar fyrir aftan (1-1,5 cm frá bakplötu til hurðar). En ég veit ekkert um þessa kassa og samanburð á þeim.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Haf922 vs CM690 II Advanced

Pósturaf vesley » Þri 03. Maí 2011 10:38

Hef sett saman tölvu með HAF922 kassanum. Hann er mjög auðveldur í notkun og nóg pláss í honum. Hinsvegar er hann ekki svartur að innan sem mér finnst vera galli. Og hann er alls ekki hljóðlátur.

Hef ekki notað Cm690 kassann en hef lesið mörg reviews um hann og miðað við þau þá myndi ég velja hann. Það er hinsvegar bara mitt mat.
Hann er bæði svartur að innan, að mínu mati fallegri og er ekki með þetta push button dót sem fór aðeins í taugarnar á mér.

2stutt reviews um cm960 II Advanced.
http://www.youtube.com/watch?v=hGvBjEmXJnI
http://www.youtube.com/watch?v=Ed4RC6r2NTk




halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Haf922 vs CM690 II Advanced

Pósturaf halli7 » Þri 03. Maí 2011 12:15

vesley skrifaði:Hef sett saman tölvu með HAF922 kassanum. Hann er mjög auðveldur í notkun og nóg pláss í honum. Hinsvegar er hann ekki svartur að innan sem mér finnst vera galli. Og hann er alls ekki hljóðlátur.

Það heyrist nú voðalega litið í minum haf922 kassa, bara vera með hljóðlátar viftur.


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD


Höfundur
HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Haf922 vs CM690 II Advanced

Pósturaf HelgzeN » Þri 03. Maí 2011 12:20

vesley skrifaði:Hef sett saman tölvu með HAF922 kassanum. Hann er mjög auðveldur í notkun og nóg pláss í honum. Hinsvegar er hann ekki svartur að innan sem mér finnst vera galli. Og hann er alls ekki hljóðlátur.

Hef ekki notað Cm690 kassann en hef lesið mörg reviews um hann og miðað við þau þá myndi ég velja hann. Það er hinsvegar bara mitt mat.
Hann er bæði svartur að innan, að mínu mati fallegri og er ekki með þetta push button dót sem fór aðeins í taugarnar á mér.

2stutt reviews um cm960 II Advanced.
http://www.youtube.com/watch?v=hGvBjEmXJnI
http://www.youtube.com/watch?v=Ed4RC6r2NTk

Nákvæmlega mér finnst Haf922 svo flottur að utan og ekki stór sem er gott fyrir mig en CM 690 er svo flottur að innan..


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

krissdadi
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 11:50
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Haf922 vs CM690 II Advanced

Pósturaf krissdadi » Þri 03. Maí 2011 12:39

Ég verð að segja að CM 690II er frábær kassi í alla staði,
svo er það dokkan fyrir disk ofan á honum sem er snilld :happy

Þannig að ég mæli með honum hiklaust (hef ekki reynslu af HAF922 held samt að hann sé eldri árgerð)



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Haf922 vs CM690 II Advanced

Pósturaf ZoRzEr » Þri 03. Maí 2011 17:47

Myndi persónulega taka 690 II fram yfir 922. Hef sett saman tvær vélar í 690 og hann hefur reynst mér mjög vel. Mjög þægilegur aukafídus að hafa X-dockið til að tengja diska án neins brasks.

Sett saman eina vél í 922 og fannst hann aðeins of "flimsy" og laus, móðurborðs bakkinn er líka doldið stuttur til hliðanna. Plús hann er ekki svartur að innan og málmurinn sem er notaður fannst mér líka hálf asnalegur, ekki grunnaður. Erfitt að útskýra það.

690 II Advanced fær mitt atkvæði.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Tengdur

Re: Haf922 vs CM690 II Advanced

Pósturaf Kristján » Þri 03. Maí 2011 18:33

finnst 690 flottari, hann er svona stílhreinni og ekki svona FLASHY eins og haf kassarnir eru




Höfundur
HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Haf922 vs CM690 II Advanced

Pósturaf HelgzeN » Þri 03. Maí 2011 18:34

Já er hræddur um að 690 sé málið.


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Haf922 vs CM690 II Advanced

Pósturaf FuriousJoe » Þri 03. Maí 2011 19:47

690 er flottur :)


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD