er að fara í tölvukaup og vantar álit


Höfundur
GulliHulk
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fös 25. Des 2009 19:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

er að fara í tölvukaup og vantar álit

Pósturaf GulliHulk » Sun 01. Maí 2011 19:13

ég ætla að fara að kaupa mér nýja tölvu á næstu dögum hún verður notuð í leiki (er að bíða eftir battlefield 3) net surf og í að horfa á myndir og svona. Er búinn að setja saman smá pakka og vantar álit á hann og þá sérstaklega með minnið, aflgjafann og móðurborð hitt er ég nokkuð ákveðinn með skoða samt allt sem þið hafið að segja um þetta

okei ég er búinn að breyta þessu aðeins

Kassinn: Cooler Master HAF 922M http://www.buy.is/product.php?id_product=899
Örgjörvi i5-2500K http://www.buy.is/product.php?id_product=9207796
Skjákort Sapphire Radeon HD6950 2GB http://www.buy.is/product.php?id_product=9207907
Móðurborð ASUS SABERTOOTH P67 http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=&id_top=4437&id_sub=4619&topl=&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MOB_ASUS_SAB_67
Aflgjafi Thermaltake TR2 RX 750W http://www.buy.is/product.php?id_product=9207669
Vinnsluminni G.Skill 8GB Ripjaws PC3-12800 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1562
kæling cm 212 Plus http://www.buy.is/product.php?id_product=9207719

samtals kostar þetta 165.810 þús

Vantar ekki stýrikerfi,harðandisk eða diskadrif
Síðast breytt af GulliHulk á Mán 02. Maí 2011 00:52, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6349
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 452
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: er að fara í tölvukaup og vantar álit

Pósturaf worghal » Sun 01. Maí 2011 19:17

það helsta sem sett verður út á er örgjörfinn, flestir benda á að 2600k sé besta leiðin :)
en ef þú getur sett hann í staðinn og tímir nokkrum þúsundkörlum í viðbót, þá er Asus P67 sabertooth málið í móðurborðum :)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

KrissiP
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: er að fara í tölvukaup og vantar álit

Pósturaf KrissiP » Sun 01. Maí 2011 19:20

Af hverju gleyma svona margir að Sandy bridge móðurborð styðja ekki triple channel minni #-o


I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690


marri87
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Þri 14. Des 2004 17:43
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: er að fara í tölvukaup og vantar álit

Pósturaf marri87 » Sun 01. Maí 2011 19:37

Myndi mæla með að kaupa betri kælingu af því að það er hljóðlátara, örgjörvinn verður kaldari og endist því lengur og síðan sé ég að þú valdir 2500k sem er nánast ætlast til að sé overclockaður. Asus Sabertooth er held ég ekki selt hjá buy.is en http://www.buy.is/product.php?id_product=9207820 er klárlega snilldar móðurborð, getur pottþétt prúttað það niður í 37.990 því tölvulistinn er með það á því verði og buy.is á þetta ekki á lager hérna heima.

Annars mæli ég með http://www.buy.is/product.php?id_product=9207719 fyrir örrann.




Höfundur
GulliHulk
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fös 25. Des 2009 19:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: er að fara í tölvukaup og vantar álit

Pósturaf GulliHulk » Sun 01. Maí 2011 21:24

líst vel á þessa örgjörva viftu en finnst þetta móðurborð frekar dýrt hvað er það sem ég þarf á því sem ég fæ ekki með móðurborðinu sem að ég póstaði?




Höfundur
GulliHulk
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fös 25. Des 2009 19:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: er að fara í tölvukaup og vantar álit

Pósturaf GulliHulk » Sun 01. Maí 2011 21:28

http://www.buy.is/product.php?id_product=1703

sé það núna að þetta er triple channel :face
Síðast breytt af GulliHulk á Sun 01. Maí 2011 21:36, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Guðni Massi
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Sun 01. Jan 2006 02:28
Reputation: 1
Staðsetning: Sauðárkrókur
Staða: Ótengdur

Re: er að fara í tölvukaup og vantar álit

Pósturaf Guðni Massi » Sun 01. Maí 2011 21:28

Svo skaltu frekar fá þér Dual Channel 1.5v minni eins og þessi t.d. http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1562
Ekki fá þér 1.65v minni, reynsla manna af þeim með Sandybridge er ekki góð.


32GB G.Skill Trident Z RGB — 500 GB Samsung 980 Pro — Gainward RTX 3070 Phoenix GS — Corsair RM850W — Phanteks 500 Air
BenQ BL3200PT — Logitech Z5500 — Ducky Shine 7 — Logitech G502
Google Pixel 4XL — Samsung Galaxy Tab A 10.1


Höfundur
GulliHulk
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fös 25. Des 2009 19:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: er að fara í tölvukaup og vantar álit

Pósturaf GulliHulk » Sun 01. Maí 2011 21:46

já lýst vel á þessi minni fæ mér líklega þau




Höfundur
GulliHulk
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fös 25. Des 2009 19:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: er að fara í tölvukaup og vantar álit

Pósturaf GulliHulk » Mán 02. Maí 2011 12:25

var að lesa frekar slæm review um aflgjafann og var að spá í að fara frekar í þennan http://www.buy.is/product.php?id_product=1068 vil hafa möguleikann á að fara í crossfire seinna og var að spá hvort að 650w dugi?




Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: er að fara í tölvukaup og vantar álit

Pósturaf Predator » Mán 02. Maí 2011 14:15

Myndi taka 850W ef þú stefnir á Crossfire í framtíðinni.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H

Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: er að fara í tölvukaup og vantar álit

Pósturaf kjarribesti » Mán 02. Maí 2011 14:40

Í sambandi við vinsluminnin, þá fengi ég mér frekar Ripjaws X á 500kr meira..


_______________________________________


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: er að fara í tölvukaup og vantar álit

Pósturaf braudrist » Mán 02. Maí 2011 17:36

Ég er á því — og ég held að margir séu sammála mér — að þegar það kemur að kaupum á aflgjafa, á aldrei að spara :D

Persónulega mundi ég taka Corsair afgjafa í dag, en svo eru Antec, Seasonic, CoolerMaster o.fl. líka með góða aflgjafa. Ég hef verið með Thermaltake aflgjafa og hann virkaði fínt hjá mér en það eru nokkur ár síðan ég var með hann.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


Höfundur
GulliHulk
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fös 25. Des 2009 19:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: er að fara í tölvukaup og vantar álit

Pósturaf GulliHulk » Mán 02. Maí 2011 18:16

ég ákvað að vera svolítið future proof á því og fá mér http://www.buy.is/product.php?id_product=9207812



Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: er að fara í tölvukaup og vantar álit

Pósturaf kjarribesti » Mán 02. Maí 2011 18:57

braudrist skrifaði:Ég er á því — og ég held að margir séu sammála mér — að þegar það kemur að kaupum á aflgjafa, á aldrei að spara :D

Persónulega mundi ég taka Corsair afgjafa í dag, en svo eru Antec, Seasonic, CoolerMaster o.fl. líka með góða aflgjafa. Ég hef verið með Thermaltake aflgjafa og hann virkaði fínt hjá mér en það eru nokkur ár síðan ég var með hann.

Já, ég er að fara að fá mér Corsair HX850W með mínu setupi, hef baaara heyrt góða hluti af honum


_______________________________________


Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: er að fara í tölvukaup og vantar álit

Pósturaf Predator » Mán 02. Maí 2011 20:17

GulliHulk skrifaði:ég ákvað að vera svolítið future proof á því og fá mér http://www.buy.is/product.php?id_product=9207812


Myndi frekar fá mér http://www.buy.is/product.php?id_product=891 eða http://www.buy.is/product.php?id_product=886 sem eru báðir 850W og mjög góðir.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H