Sælir...
Nú er ég í smá vanda, fínt ef að þið gætuð hjálpað mér pínu. Svo liggur í grugginu að ég er hérna með hliðna á mér tölvuna mína(er í pápa tölvu einmitt núna).
Ég var að fá mér 80gíg disk sem ég ætla að nota fyrir system disk. Á honum verða partionin: 10gíg ( Xp ), 10gíg ( MDK ), 500mb ( Swap F/MDK ). Rest Fat32.
Svo var ég eitthvað að prufa mig áfram með að láta xp og linux inn, fiktaði eitthvað í "lilo" og þá fór bara allt í klessu.
Svo, hér kmr spurningin, hvernig á ég að fara að því að innstalla xp og mdk, og láta síðan koma svona menu upp þegar ég boota, þar sem ég vel á milli xp og mdk. Helst svona bara sirka hvað ég á að láta fyrst inn ( Xp / MDK ), svo mættuði alveg segja mér hvaða filesystem ég á að láta fyrir linux-ið, ég notaði bara "Linux-native" og "Linux-swap" þegar ég var að partiona diskinn handa mdk. Hvað er ég að gera vitlaust og ekki vill svo til að þið getið hjálpað mér elsku dúllurnar mínar?
Dualboota Xp og Mandrake
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
- Reputation: 0
- Staðsetning: Err Vaff Ká
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Fyrst að þú fokkaðir lilo upp, þá geturu sko bara bootað af MDK diski 1 og ýtt á F1, skrifað rescue, ýtt á enter, og valið að laga lilo.
Ef þú ert að fara setja allt upp aftur, þá væri best að installa XP fyrst, vegna þess að það er mikið mál að fá XP bootloaderinn til að sýna linux, og að ef þú settir XP eftir MDK, þá myndi XP overwrita lilo án þess að spyrja þig. Þannig að þú installar bara XP, síðan MDK, og þarft varla að breyta lilo stillingunum neitt því hann finnur sjálfur XP kerfið og setur það í listann. Þannig geturu valið bæði kerfin þegar þú bootar.
þú veist, eða bara að tala við mig á irc/msn.
Ef þú ert að fara setja allt upp aftur, þá væri best að installa XP fyrst, vegna þess að það er mikið mál að fá XP bootloaderinn til að sýna linux, og að ef þú settir XP eftir MDK, þá myndi XP overwrita lilo án þess að spyrja þig. Þannig að þú installar bara XP, síðan MDK, og þarft varla að breyta lilo stillingunum neitt því hann finnur sjálfur XP kerfið og setur það í listann. Þannig geturu valið bæði kerfin þegar þú bootar.
þú veist, eða bara að tala við mig á irc/msn.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2249
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
HJÄLP!!!
Xp vill ekki fara inn, er einhver leið að þurka útúr windows boot screnninu, þar er windows xp inni tvisar, og það kmr bara error þegar ég ætla að innstalla xp, geturi einhver sagt mér hvernig ég fer ða því að þurka útúr master boot record? ég þurfti að láta mandrake upp fyrst
Xp vill ekki fara inn, er einhver leið að þurka útúr windows boot screnninu, þar er windows xp inni tvisar, og það kmr bara error þegar ég ætla að innstalla xp, geturi einhver sagt mér hvernig ég fer ða því að þurka útúr master boot record? ég þurfti að láta mandrake upp fyrst
Voffinn has left the building..
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 272
- Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
- Reputation: 1
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
"notepad c:\boot.ini" ... OS listinn (Windows) er þarna, passaðu þig bara að eyða réttri línu út
Þú getur eytt MBR með Windows fdisk forritinu... Það er einhver parameter sem þú þarft að nota, "fdisk /m" -held- ég.
Ef þú setur upp Windows eftir að setja inn eithvað Linux distro þá skrifar Windows yfir Linux bootloaderinn. Þú verður að boota í linux með floppy eða CD, og setja inn boot loaderinn handvirkt.
Þú getur eytt MBR með Windows fdisk forritinu... Það er einhver parameter sem þú þarft að nota, "fdisk /m" -held- ég.
Ef þú setur upp Windows eftir að setja inn eithvað Linux distro þá skrifar Windows yfir Linux bootloaderinn. Þú verður að boota í linux með floppy eða CD, og setja inn boot loaderinn handvirkt.