15 sería af South Park

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

15 sería af South Park

Pósturaf dori » Fim 28. Apr 2011 17:22

Ekki lesa lengra en þetta ef þið viljið vera 100% um að fá enga spoilera.

Eruð þið búnir að sjá þáttinn? Ég hafði beðið með nokkurri eftirvæntingu (reyndar varð ég fyrir vonbrigðum með síðustu seríu) en mér fannst þessi þáttur í dag alveg skelfilegur. Þegar ég sá hvaða efni þeir voru að taka fyrir varð ég smá spenntur... En hvernig þeir unnu úr söguþræðinum var sorglegt.

Hliðarsagan með Cartman var eini góði djókurinn í þessu öllu saman. En ég verð að segja... Þeim félögum hefur farið aftur (ef þeir eru á annað borð ennþá að semja þættina). Þeir eru farnir að gera bara eitthvað bull í staðin fyrir þessar skörpu ádeilur sem voru í fyrri seríum IMHO.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: 15 sería af South Park

Pósturaf ManiO » Fim 28. Apr 2011 17:25

dori skrifaði:Ekki lesa lengra en þetta ef þið viljið vera 100% um að fá enga spoilera.

Eruð þið búnir að sjá þáttinn? Ég hafði beðið með nokkurri eftirvæntingu (reyndar varð ég fyrir vonbrigðum með síðustu seríu) en mér fannst þessi þáttur í dag alveg skelfilegur. Þegar ég sá hvaða efni þeir voru að taka fyrir varð ég smá spenntur... En hvernig þeir unnu úr söguþræðinum var sorglegt.

Hliðarsagan með Cartman var eini góði djókurinn í þessu öllu saman. En ég verð að segja... Þeim félögum hefur farið aftur (ef þeir eru á annað borð ennþá að semja þættina). Þeir eru farnir að gera bara eitthvað bull í staðin fyrir þessar skörpu ádeilur sem voru í fyrri seríum IMHO.



Þetta var ádeila ;) Á EULA's.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Höfundur
dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: 15 sería af South Park

Pósturaf dori » Fim 28. Apr 2011 17:27

ManiO skrifaði:Þetta var ádeila ;) Á EULA's.
Ég veit... En mér finnst þetta bara svo illa gert. Sama með þetta BP -> DP dæmi í fyrra (we're sorry herferðin).

Þeir hafa lækkað sig niður um mörg level í gæði á húmor að mínu mati. Btw. þegar ég segi að ég var spenntur fyrir því hvert þeir voru að fara með þetta þá á ég við þegar gæarnir voru að ásækja hann fyrst þarna. Ekki það að þeir voru að leika með iPad.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: 15 sería af South Park

Pósturaf ManiO » Fim 28. Apr 2011 17:28

We're sorry herferðin var satíra á I'm sorry nike auglýsingunum með einhverju körfubolta gaur.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: 15 sería af South Park

Pósturaf Gúrú » Fim 28. Apr 2011 17:34

Bara mjög fínn þáttur, jafn góð hugmynd og Facebook hugmyndin.


Modus ponens


Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: 15 sería af South Park

Pósturaf Arnarr » Fim 28. Apr 2011 17:37

Að mínu mati hefur south park sökkað síðan í 10-undu seríu, þó eru nokkrir mjög góðir sem hafa komið eftir hana..



Skjámynd

Höfundur
dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: 15 sería af South Park

Pósturaf dori » Fim 28. Apr 2011 17:51

ManiO skrifaði:We're sorry herferðin var satíra á I'm sorry nike auglýsingunum með einhverju körfubolta gaur.

Ok, ég hef ekki séð það shit. En það voru samt vondir 3 þættir (eða hvað sem það var).

Gúrú skrifaði:Bara mjög fínn þáttur, jafn góð hugmynd og Facebook hugmyndin.

Sá þáttur sökkaði einmitt.

Arnarr skrifaði:Að mínu mati hefur south park sökkað síðan í 10-undu seríu, þó eru nokkrir mjög góðir sem hafa komið eftir hana..

Þeir breyttust mikið einhversstaðar í kringum 10. seríu. Ádeilan er ekki jafn beitt einhvernvegin (ég á erfitt með að lýsa því hvað ég á við), söguþráðurinn er einhvernvegin meiri og sjálfstæðari og eitthvað. Hvað varð líka um að drepa Kenny og "I've learned something today"?



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 15 sería af South Park

Pósturaf Plushy » Fim 28. Apr 2011 18:12

Mér fannst Crème fraiche góður í seinustu seríu og nokkrir aðrir, fannst þessi nýji ekkert svo sérstakur




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1791
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 81
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: 15 sería af South Park

Pósturaf axyne » Fim 28. Apr 2011 18:19

Var að enda við að horfa á þáttinn, þegar ég vaknaði í morgun og setti þáttinn í download og tók eftir nafninu á honum. þá hugsaði ég mér gott til glóðarinnar.

Sá alveg húmor í þessu en fannst hliðarsagan af Cartman mikið skemmtilegri.

Sem mikill southpark aðdáandi þá fannst mér frekar óhugnalegt að hafa Kyle í þessum kríngumstæðum, fannst það eyðileggja smá húmorinn.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3075
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 15 sería af South Park

Pósturaf beatmaster » Fim 28. Apr 2011 20:51

South Park drapst með Chef að mínu mati


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: 15 sería af South Park

Pósturaf Gúrú » Fim 28. Apr 2011 21:37

dori skrifaði:
Gúrú skrifaði:Bara mjög fínn þáttur, jafn góð hugmynd og Facebook hugmyndin.

Sá þáttur sökkaði einmitt.


Jebb en hugmyndin var mjög góð.


Modus ponens

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3200
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: 15 sería af South Park

Pósturaf Frost » Fim 28. Apr 2011 22:02

Fannst þessi þáttur af South Park alveg fínn en þeir hafa farið down hill síðan seríu 10.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: 15 sería af South Park

Pósturaf Eiiki » Fim 28. Apr 2011 22:08

Frost skrifaði:Fannst þessi þáttur af South Park alveg fínn en þeir hafa farið down hill síðan seríu 10.

x2, mér finnst þættirnir farnir að einblína of mikið á "the evniroment" sem getur alveg ferið fyndið en það gerir þættina ekki jafn fyndna fyrir allan heiminn


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


joi123
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 16:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 15 sería af South Park

Pósturaf joi123 » Fim 28. Apr 2011 23:27

Verð bara að segja It's funny because It's true




vgud
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fim 02. Des 2010 17:27
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 15 sería af South Park

Pósturaf vgud » Fim 28. Apr 2011 23:59

Ég var nú bara nokkuð ánægður með þennan þátt. Hafði helvíti gaman af.
Ef menn eru ekki að fíla þetta, eruð þið þá ekki til í að nefna south park þætti sem þeim finnst standa uppúr?



Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: 15 sería af South Park

Pósturaf Jimmy » Fös 29. Apr 2011 00:11

Öll þriðja sería eins og hún leggur sig er eitthvað það allra besta sjónvarpsefni sem ég veit um.


~

Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 17
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 15 sería af South Park

Pósturaf astro » Fös 29. Apr 2011 00:55

Get bara ekki beðið eftir að þeir taki Charlie Sheen fyrir (VONANDI) :snobbylaugh
Annars var 15x01 = sæmilegur !


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: 15 sería af South Park

Pósturaf Blackened » Fös 29. Apr 2011 02:44

Mér fannst 1501 reyndar algjör snilld.. miklu miklu betri en 3 loka þættirnir í 14. seríu en þeir voru hella-lame

annars er 5 og 6 sería í miklu uppáhaldi hjá mér og.. og.. og.. það eru reyndar alltof margir þættir af early SP sem eru gargandi snilld! en mér finnst þetta alltaf gaman þó að þeir hafi reyndar aðeins farið aftur eftir 10. seríu




stankonia
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Fim 29. Jan 2009 23:59
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: 15 sería af South Park

Pósturaf stankonia » Fös 29. Apr 2011 07:40

Mæli með að þið tjékkið á 11.seríunni þar sem hún er alveg frábær (fyrir utan síðustu tvo þættina sem eru algjör hörmung!).



Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: 15 sería af South Park

Pósturaf beggi90 » Fös 29. Apr 2011 08:19

vgud skrifaði:Ég var nú bara nokkuð ánægður með þennan þátt. Hafði helvíti gaman af.
Ef menn eru ekki að fíla þetta, eruð þið þá ekki til í að nefna south park þætti sem þeim finnst standa uppúr?


Mér fannst þessi þáttur bara hálf leiðinlegur.

Mjög margir góðir south park þættir. Fyrsta sem mér datt í hug var "Butt out" s7e13, Starving Marvin þættirnir og "Christian Rock hard" s7e09



Skjámynd

Höfundur
dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: 15 sería af South Park

Pósturaf dori » Fös 29. Apr 2011 08:42

vgud skrifaði:Ég var nú bara nokkuð ánægður með þennan þátt. Hafði helvíti gaman af.
Ef menn eru ekki að fíla þetta, eruð þið þá ekki til í að nefna south park þætti sem þeim finnst standa uppúr?

Minn uppáhalds er 501 (Scott Tenorman must Die). Annars þá var eins og einhver sagði... Christian Rock Hard var epic., Blody Mary var flottur, Child Abduction is not Funny var líka góður. Douche and Turd, World of Warcraft þátturinn var líka fínn.

Ég gæti örugglega setið hérna og rifjað upp annan hvern þátt í 9 seríu og niður... Það eru alveg góðir þættir í nýrri seríum en það er bara.. lengra á milli IMHO

Og já, Woodland Critter Christmas var einn frábær þáttur.




jakobs
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 02. Des 2007 13:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 15 sería af South Park

Pósturaf jakobs » Fös 29. Apr 2011 10:00

Ég fílaði þennan þátt mjög vel.

Cartman: "Hey mom can you lend me your lipstick. I like to look pretty when..." :twisted:


Annars vil ég sjá Butters með stærri hlutverk í þáttunum.




atlih
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 23:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 15 sería af South Park

Pósturaf atlih » Fös 29. Apr 2011 12:05

fínn þáttur , þeir eru auðvitað misjafnt góðir, cartman reddaði þessum. Elska samt eitt með eftir tíundu seriu sem er að Randy(pabbi Stans) alltaf að verða fyndnari og fyndnari. Hann er eiginlega orðin uppáhalds karektirinn minn




digitronic
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 18. Apr 2011 02:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 15 sería af South Park

Pósturaf digitronic » Lau 30. Apr 2011 18:45

Mér fannst þessi þáttur mjög góður, emjuðum af hlátri á mínu heimili.

Smá asnalegur húmorinn í þessum þætti en mér fannst hann góður samt




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1791
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 81
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: 15 sería af South Park

Pósturaf axyne » Lau 30. Apr 2011 18:53

mér fannst samt rosalega góður punktur í þessu þætti.

Hversu margir hérna virkilega lesa license agreement-ið ???

Ég a.m.k geri það aldrei. :megasmile


Electronic and Computer Engineer