Nú vaxa hlutir inní vatnskælingunni minni...

Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Nú vaxa hlutir inní vatnskælingunni minni...

Pósturaf Damien » Fim 19. Feb 2004 16:19

Eins og titillinn segir til um þá vaxa hlutir inní vatnskælingunni minni og langar mig að losna við það.

Ég var að kíkja á þennan þráð: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=2051
og svarar hann næstum öllum spurningum.

Hjá mér er þetta þannig að slöngurnar eru mattar(sem gæti verið eðlilegt) en á nokkrum stöðum eru litlar klessur innan á veggjum slanganna.
Ég er búinn að tæma kerfið(það var mikið af lofti inní því :() og þá tók ég eftir þessum klessum.

Þarf ég að kaupa mér brúsa af steril'u vatni og blanda frostlegi saman við og keyra í gegn, tæma kerfið aftur og setja síðan vökvann sem ég vill hafa inná?
Vökvinn sem ég er með inná kerfinu kom með kælingunni og lýsir neon grænn í UV. Ég vil ekki missa þennan lit með því að blanda bláum bíla frostlegi inná.
Er til eitthvað annað? td. þetta dótarí í fiskabúirin?

Og já, ég er búinn að vera með vatnskælinguna í gangi í nokkra mánuði...


Damien

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Fös 20. Feb 2004 12:46

já, þetta dótarý sem er í fiskabúrum ?...


ég rétt vona að þú ætlir ekki að setja tottfiska í slönguna :D

væri heavy fyndið að sjá ryksugufiska í tölvum :P



Skjámynd

sprelligosi
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Mið 23. Okt 2002 03:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

bla

Pósturaf sprelligosi » Lau 21. Feb 2004 02:14

væri samt helvíti cool að hafa fiskabúr inní tölvunni. það myndi aldrei virka að hafa sama vatn og rennur í gegnum vatnskælinguna. en samt að hafa það með og hafa sér tank fyrir cpu og sér fyrir fiskana....

ég sé mig fyrir mér opnandi cd drifið til að gefa.....

þetta er samt god hugmynd að extreme case mod




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Sun 22. Feb 2004 10:40

Já sniðugt að hafa ryksugu fiska í þessu. Alltaf hef ég talið hita lausn á öllum þrifnaðarvandamálum. En ég er ekki viss um að þú megir dæla 60° c eða heitara inní þetta kerfi.


Hlynur


exit
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 09. Mar 2004 17:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Það er til glær fostlögur

Pósturaf exit » Þri 09. Mar 2004 18:38

Venjulegur bílafrostlögur myndar hlaup í elementum og dælum getur skemmt mikið út frá sér þetta er algent vandamál í snjóbræðslum og er búið að koma í veg fyrir það með betri froslegi og var ég bara að taka eftir um daginn að það er hægt að fá svona frostlög sem verður ekki hlaup kenndur glærann þannig en hann er náturlega aðeins þykkari heldur en vatn eins og allur frostlögur er en hugsa að það myndi virka með þessu ljósi hjá þér

Ef ég man rétt þá er fyrirtæki sem heitir Kemi í smiðjuhverfi í kóparvogi sem er að selja svona glæran frostlög.