hvar fæ ég hljóðeinangrandi stuff í tölvunna?


Höfundur
Gunnar Dagur
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mán 09. Jún 2003 23:28
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

hvar fæ ég hljóðeinangrandi stuff í tölvunna?

Pósturaf Gunnar Dagur » Mán 08. Mar 2004 21:24

hvar fæ ég hljóðeinangrandi stuff í tölvunna?




Binninn
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Fös 14. Mar 2003 00:32
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Hljóðeinangrun

Pósturaf Binninn » Mán 08. Mar 2004 23:46

Þú getur fengið hljóeinangrunar efni í Þ.Þorgrímsson & Co í ármúla...
þeir selja Kork sem er mjög góður til dempa hljóð...
2mm þykkur og kostar ekki mikið...
einnin svona svarta gúmí einangrun... sem er mjög góð...líka...
en hún er mikið hitaeinangrandi líka....

þannig að ég mæli með korkinum.....
er með svoleiðis sjálfur..

Kveðja
Binninn



Skjámynd

MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf MJJ » Þri 09. Mar 2004 07:49

Task.is selur þannig líka eitthvað voða fínt efni, það er ekki á síðunni þeirra þú verður að heimsækja þá


Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra

Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Þri 09. Mar 2004 09:20

Ég keypti sama efnið og var notað í þessari grein (e. Íslending - ekki mig þó): http://www.silentpcreview.com/article87-page1.html

Ég keypti aðeins þykkara efnið en það fæst í Bílasmiðnum en þynnra efnið fæst í Aukaraf sbr. http://forums.silentpcreview.com/viewto ... =reykjavik
Ég varð ekki var við að hitastigið hækkaði neitt. Annars skaltu ekki gera þér of miklar vonir með svona hljóðeinangrandi efni - það er helst að það sé gott til að minnka víbringinn í kassanum.

Myndi samt skoða þennan kork sem Binninn minntist á ...