reyndeer skrifaði:GuðjónR skrifaði:Ef ég væri að labba með barnavagn á gangstétt og einhver hlandhaus kæmi á móti mér á vélhjóli á 25km hraða þá myndi ég hrinda honum út á götu án þess að hika.
Ertu fokking klikkaður?
GuðjónR skrifaði:Ég var ný reyndar að fíflast, myndi aldrei hrinda neinum.
Hitt er annað að 25 km. hraði er mikill hraði á hjóli.
Ekkert sem réttlætir þann hraða á gangstétt.
Held að meirihlutinn hafi misst af greininni sem ég sendi inn. Þetta á heima á gangstéttum. Sættu þig við það.
Enda er þetta rangt. Það kemur fram hér: (Tekið úr umræðum)
Ennfremur, úr 13.grein :
Ökumaður skal nota akbraut. Bannað er að aka eftir gangstétt eða gangstíg.
Reiðhjól eru ökutæki samkvæmt umferðarlögum, og hafa fulla rétt á götum, en eru gestir á stígum og gangstéttum. Óháð því hversu hratt er hjólað.Reiðhjól:
a. Ökutæki, sem knúið er áfram með stig- eða sveifarbúnaði og eigi er eingöngu ætlað til leiks.
b. Vélknúinn hjólastóll, sem eigi er hannaður til hraðari aksturs en 15 km á klst. og verður einungis ekið hraðar með verulegri breytingu.
c. Lítil vél- eða rafknúin ökutæki, sem hönnuð eru til aksturs á hraða frá 8 km og upp í [25 km á klst.]4) Undir þessa skilgreiningu fellur m.a. vélknúið hlaupahjól sem búið er stigbretti, er á hjólum og með stöng að framan sem á er stýri.Slíkum farartækjum má ekki aka á akbraut.
Getið lesið umræður hér:
http://mortenl.blog.is/blog/mortenl/entry/1077235/http://siggimaggi.blog.is/blog/siggimag ... y/1077206/