Setja saman tölvupakka.

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Setja saman tölvupakka.

Pósturaf Frost » Mán 18. Apr 2011 20:28

Sælt veri fólkið, mig vantar smá aðstoð að setja saman pakka fyrir vin minn. Hann ætlar að kaupa sér tölvu núna fljótlega.

Tölvan verður notuð í leiki, honum vantar allt lyklaborð, mús og skjá en hann getur reddað sér Windows7 þannig það þarf ekki. Hann getur eytt svona 190-200K og einu skilyrðin sem hann setur er að tölvan ráði við BF3 sem er að koma út á næstunni í med/high gæðum.

Requirements!

Minimum System Requirements

Processor: Dual Core
Memory: 2 GB
Hard Drive: 15 GB for Digital Version, 10 GB for Disc Version
Video Memory: 256 MB
Sound Card: DirectX Compatible
DirectX: 10
Keyboard and Mouse
DVD Rom Drive

---------------

Recommended System Requirements

Processor: Quadcore Processor
Memory: 4 GB
Hard Drive: 15 GB for Digital Version, 10 GB for Disc Version
Video Memory: 512 MB
Sound Card: DirectX Compatible
DirectX: 11
Keyboard and Mouse
DVD Rom Drive


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman tölvupakka.

Pósturaf Eiiki » Mán 18. Apr 2011 22:03

Vantar honum bara turninn eða vantar hann líka skjá, heyrnatól, lyklaborð og mús með?


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


vidirz
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 08. Feb 2011 12:35
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman tölvupakka.

Pósturaf vidirz » Mán 18. Apr 2011 22:33

Hérna er dæmi um góða leikjatölvu :)
Örgjörvi = i7 2600k
Móðurborð = eitthvað með 1155 socket t.d. http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?flo=pr ... Intel_Mobo
Skjákort = Eiginlega alveg must að finna gott skjákort fyrir leikina t.d. AMD Radeon 6970 2GB DDR5
Aflgjafi = Hægt að reikna út orkuþörfina hér -> http://support.asus.com/PowerSupply.aspx?SLanguage=en
Vinnsluminni = 8gb ddr3 1333mhz t.d.
SSD -> 60 eða 80 gb

Síðan einhvern góðann kassa sem þér/honum lýst vel á, og geisladrif í það.


intel i7-7700HQ | 12GB | 1TB HDD | 256 GB SSD | Nvidia GeForce 1050Ti GTX 4GB

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman tölvupakka.

Pósturaf mundivalur » Mán 18. Apr 2011 22:50





jonrh
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Þri 12. Jan 2010 13:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman tölvupakka.

Pósturaf jonrh » Þri 19. Apr 2011 00:20





vixil
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mán 18. Apr 2011 20:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman tölvupakka.

Pósturaf vixil » Mið 20. Apr 2011 12:22

KK. Ég er gaurinn sem er að fara að kaupa þessa tölvu semsagt og ég var að spá í þessari hér http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=viewpr ... =TURN_I176 Veit einhver um betra tilboð?



Skjámynd

MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman tölvupakka.

Pósturaf MarsVolta » Mið 20. Apr 2011 12:34

Er ekki ennþá rúmlega hálft ár í Battlefield 3 ??




vixil
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mán 18. Apr 2011 20:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman tölvupakka.

Pósturaf vixil » Mið 20. Apr 2011 13:34

MarsVolta skrifaði:Er ekki ennþá rúmlega hálft ár í Battlefield 3 ??

hann kemur út í nóvember.