Unix..hvar finnst það ?
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Unix..hvar finnst það ?
Hvar finn ég Unix kerfi á íslenskum mirror/server ?
mig langar að gera tilraunir með það. Fedora kemur varla til greina því ég er bara að heyra slæma hluti um það eins og er, skánar vonandi bráðlega.
Flott væri ef þið mynduð benda mér á algengasta Unix kerfið.
mig langar að gera tilraunir með það. Fedora kemur varla til greina því ég er bara að heyra slæma hluti um það eins og er, skánar vonandi bráðlega.
Flott væri ef þið mynduð benda mér á algengasta Unix kerfið.
Hlynur
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
- Reputation: 0
- Staðsetning: Err Vaff Ká
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Unix var alltaf gefið út með fullum source kóða fyrir nokkrum árum þangað til því var hætt og selt til fyrirtækja sem notuðu það í sínar eigin útgáfur af Unix, sem gjörsamsamlega stútaði þróun þess.
En þú getur nú auðvitað fengið þér GNU/Linux eða *BSD sem eru frjáls Unix-like stýrikerfi, svona eins og Unix var, og þau eru náttúrulega komin miklu lengra en upprunalega Unix.
En þú getur nú auðvitað fengið þér GNU/Linux eða *BSD sem eru frjáls Unix-like stýrikerfi, svona eins og Unix var, og þau eru náttúrulega komin miklu lengra en upprunalega Unix.
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 272
- Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
- Reputation: 1
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:er unix enþá í framleiðslu? ég hélt að það hefði farið a´hausinn.. en hvað veit ég.
LOL
Solaris
AIX
HP-UX
Irix
Tru64 UNIX
Þetta eru nokkur UNIX stýrikerfi. Og nei "UNIX" er ekki farið á hausinn
Svo má nefna Linux og *BSD unix "clone" kerfin!
Meira hérna:
http://dir.yahoo.com/Computers_and_Inte ... tems/UNIX/
edit:
Svo er til SCO unix kerfi, en þeir eiga það ekki skilið að fá link á síðuna sína frá mér
-
- Nýliði
- Póstar: 16
- Skráði sig: Sun 02. Nóv 2003 02:27
- Reputation: 0
- Staðsetning: Húsavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Jakob skrifaði:gnarr skrifaði:er unix enþá í framleiðslu? ég hélt að það hefði farið a´hausinn.. en hvað veit ég.
LOL
Solaris
AIX
HP-UX
Irix
Tru64 UNIX
Þetta eru nokkur UNIX stýrikerfi. Og nei "UNIX" er ekki farið á hausinn
Svo má nefna Linux og *BSD unix "clone" kerfin!
Meira hérna:
http://dir.yahoo.com/Computers_and_Inte ... tems/UNIX/
edit:
Svo er til SCO unix kerfi, en þeir eiga það ekki skilið að fá link á síðuna sína frá mér
Svo má ekki gleyma Mac OS X
Applenotandi í 23 ár