Þjónusta hjá Tölvuvirkni


Snorrivk
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta hjá Tölvuvirkni

Pósturaf Snorrivk » Þri 19. Apr 2011 19:39

Ég hef bara verslað við hann alveg frá því að hann opnaði í bílskúrnum hjá sér þegar hann bjó í Grindavík.(Kanski ekki alveg að marka erum búnir að þekkjast í um 20 ár ;) )



Skjámynd

skarih
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Mið 06. Apr 2011 21:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta hjá Tölvuvirkni

Pósturaf skarih » Þri 19. Apr 2011 19:43

ég haf verslað við tölvuvirkni og það hefur alltaf verið góð þjónusta, en ég hef verið ánægðastur með þjónustuna í Tölvutek og er að fara að kaupa af þeim vörur þótt að ég viti að það sé hægt að fá hana ódýrari annarstaðar bara útaf viðkunnalegri þjónustu.


intel i7 2600k @ 3,9ghrz, 2TB WD, 8 GIG ram, 120GB Corsair Force SSD, BENQ 24"photo sense HD, Hanns G 22" <3

Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta hjá Tölvuvirkni

Pósturaf flottur » Þri 19. Apr 2011 21:12

Computer.is og tölvutek finnst mér vera bestar, hef verslað hjá computer.is síðan ég fékk tölvu, sem er frekar langt síðan, enn ég er líka fótgangandi og latur að eðlisfari, þannig að ég hef svo sem ekkert mikið um að velja.


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

Stingray80
Gúrú
Póstar: 536
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta hjá Tölvuvirkni

Pósturaf Stingray80 » Þri 19. Apr 2011 23:06

hsm skrifaði:Tölvutækni og Kísildalur.
En ef að eitt ætti að standa uppúr þá Tölvutækni þar sem ég hef meiri reinslu af því fyrirtæki. En klárlega þessi tvö.


missti eg af einhverju eða er ekki bara verið að spyrja um tolvuvirkni ? nóg af öðrum þráðum um þjónustu hjá öðrum búðum



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2586
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 482
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta hjá Tölvuvirkni

Pósturaf Moldvarpan » Þri 19. Apr 2011 23:14

Ég veit ekki hvernig þjónustan er hjá Tölvuvirkni núna, en ég hætti að versla þarna fyrir ca. 7-8 árum.
Björgvin er langt frá því að vera heiðarlegur í mínum bókum. Seldi mér minni sem var gallað undir miklu álagi og það átti að vera í lífstíðarábyrgð, ég endaði með að þurfa að borga honum fyrir að prófa minnin til að fá tölvuna til baka. Svo nokkru seinna var móðurborðið líka gallað sem ég keypti og fékk annað í staðinn, fékk einhvern shuttle fjanda sem hann taldi vera sambærilegt móðurborð. Því var ég ekki sammála.

Svo hefur gamall "vinur" hans sagt mér meiri sögur af verkstæðinu hjá honum, að hann væri að selja bulk örgjörva sem OEM, seljandi bulk sem Retail ef hann fékk tölvuna til að setja þá í. Einnig að hann seldi notaða varahluti sem nýja í tölvur sem komu inn á borð til viðgerðar.
Einnig að hann hafi losað sig við minni sem voru gölluð undir álagi, með því að setja þau í tölvur fyrir fólk sem ætlaði ekki að nota tölvuna í þunga vinnslu.

Þetta er á því tímabili sem að hann var nýlega fluttur í Hlíðasmárann. Mér hefur ekki dottið í hug að versla þarna síðan.
Það má vel vera að hann hefur hætt þessu skíta mixi en ég hef samt ekki áhuga á að versla við svona grindjána.

Ég hef setið á því að segja þetta frá því að þessi þráður poppaði upp, vegna þess að vonandi hefur hann bætt þjónustuna. En langaði samt að segja ykkur frá minni fyrri reynslu af þessari starfsemi hans.




B550
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Lau 09. Okt 2010 17:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta hjá Tölvuvirkni

Pósturaf B550 » Mið 25. Maí 2011 01:47

hef bestu reynsluna af att, en tölvuvirkni er það allra versta. og tölvutækni svona semi.