sælir er með shuttle sn68sg2 oog er í ljótu veseni. Allt í einu hætti hun bara að virka oog
þegar ég reyni að kveikja á henni kemur ekkert á skjáinn. Framan á henni voru alltaf 2 blá ljós
en núna eru þau appelsínugul ef það breytir eitthverju, er búinn að prufa annað skjákort, minni og hd..
Eh shuttle gæji hér? hafið samband í pm
hjálp með shuttle!
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp með shuttle!
Það er líklega aflgjafinn sem er búin að gefa sig
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 284
- Skráði sig: Mið 17. Mar 2010 23:01
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp með shuttle!
einarhr skrifaði:Það er líklega aflgjafinn sem er búin að gefa sig
Sælir, ég er búinn að prufa 2 aðra aflgjafa og enn virðist þetta vera hrjá mig:)
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp með shuttle!
þá er bara einn hlutur eftir
móðurborðið eitthvað grínast í þér
móðurborðið eitthvað grínast í þér
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 284
- Skráði sig: Mið 17. Mar 2010 23:01
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp með shuttle!
worghal skrifaði:þá er bara einn hlutur eftir
móðurborðið eitthvað grínast í þér
Hehe já líklega, það eru samt ljós á því og allt þannig
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp með shuttle!
hvernig móðurborð ertu með? verður að setja það svo það sé hægt að googla hvað þessi ljós þýða
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 284
- Skráði sig: Mið 17. Mar 2010 23:01
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp með shuttle!
biturk skrifaði:hvernig móðurborð ertu með? verður að setja það svo það sé hægt að googla hvað þessi ljós þýða
Hmmm.. þetta er tölvan allavegna : http://us.shuttle.com/barebone/Models/SN68SG2.html
NVIDIA® GeForce 7025/nForce™630a chipset, stendur þarna uppi allvegna,..
Re: hjálp með shuttle!
Einhverra hluta vegna þá var það algengt á þessum tilteknu shuttle móðurborðum að fyrstu 2kb í BIOS ROM kubbnum "skemmdust".
Í sumum tilfellum var nóg að resetta CMOS en í flestum tilfellum þurfti að smella BIOS chip úr eins vél sem er í lagi í móðurborðið, ræsa hana upp í dos prompt, hot swappa BIOS kubbnum og setja þann bilaða í meðan vélin er í gangi og flasha hann upp á nýtt.
Myndi benda á að tala við strákana í Tölvuvirkni, þykir líklegast að þeir gætu hjálpað þér með þetta
Í sumum tilfellum var nóg að resetta CMOS en í flestum tilfellum þurfti að smella BIOS chip úr eins vél sem er í lagi í móðurborðið, ræsa hana upp í dos prompt, hot swappa BIOS kubbnum og setja þann bilaða í meðan vélin er í gangi og flasha hann upp á nýtt.
Myndi benda á að tala við strákana í Tölvuvirkni, þykir líklegast að þeir gætu hjálpað þér með þetta
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 284
- Skráði sig: Mið 17. Mar 2010 23:01
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp með shuttle!
TechHead skrifaði:Einhverra hluta vegna þá var það algengt á þessum tilteknu shuttle móðurborðum að fyrstu 2kb í BIOS ROM kubbnum "skemmdust".
Í sumum tilfellum var nóg að resetta CMOS en í flestum tilfellum þurfti að smella BIOS chip úr eins vél sem er í lagi í móðurborðið, ræsa hana upp í dos prompt, hot swappa BIOS kubbnum og setja þann bilaða í meðan vélin er í gangi og flasha hann upp á nýtt.
Myndi benda á að tala við strákana í Tölvuvirkni, þykir líklegast að þeir gætu hjálpað þér með þetta
Takk fyrir þetta, fer þangað við tækifæri:)