Hvað sitjiði langt frá sjónvarpinu ykkar?


Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Hvað sitjiði langt frá sjónvarpinu ykkar?

Pósturaf thegirl » Sun 17. Apr 2011 23:41

Mig langar svo í nýtt tv... Ég er í freeeekar litlu herbergi núna en væri samt alveg rúmum 2 metrum frá því með augun. Sirka 220 cm.

Hve langt eruð þið að sitja frá ykkar sjónvarpi?

Mig nefnilega langar ekki í eitthvern lítinn skjá því ég er að leita að íbúð og mun þá hafa eigin stofu og þá væri fínt að eiga stærra sjónvarp en 26 tommu eða eitthvað haha. Langar helst í 42 tommu. Enda munar eiginlega ekkert í verði. Oftast finnst mér jafnvel þau minni dýrari.

er fáranlegt að kaupa 42 tommur núna?


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað sitjiði langt frá sjónvarpinu ykkar?

Pósturaf bulldog » Sun 17. Apr 2011 23:42

Það er spurning hvernig verðið er í Nígeríu þar sem þú ert núna \:D/




Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: Hvað sitjiði langt frá sjónvarpinu ykkar?

Pósturaf thegirl » Sun 17. Apr 2011 23:43

bulldog skrifaði:Það er spurning hvernig verðið er í Nígeríu þar sem þú ert núna \:D/


I wish i was there.. þá hefði ég einn svartan í fanginu núna...

en mundu ekki fara OFF topic;) það er stranglega bannað í þessu "samfélagi" hérna [-o<


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvað sitjiði langt frá sjónvarpinu ykkar?

Pósturaf dori » Sun 17. Apr 2011 23:47

42" sjónvarp er full stórt fyrir 2ja metra fjarlægð en samt engin klikkun. Ég myndi ekki kaupa það fyrir það rými sem þú ert í núna en ef þú ert að fara að færa þig í náinni framtíð gæti það alveg verið sniðugt.

Annars finnst mér fínt að horfa á 26" skjáinn minn í 2ja metra fjarlægð og yfirleitt sit ég 2-4 metrum frá gömlu 32" sjónvarpi sem við erum með hérna. Svo er spurning hvort maður eigi ekki eftir að sjá "ljósið", ég hef svosem aldrei fengið tækifæri til að venjast risasjónvarpi.




Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: Hvað sitjiði langt frá sjónvarpinu ykkar?

Pósturaf thegirl » Sun 17. Apr 2011 23:50

dori skrifaði:42" sjónvarp er full stórt fyrir 2ja metra fjarlægð en samt engin klikkun. Ég myndi ekki kaupa það fyrir það rými sem þú ert í núna en ef þú ert að fara að færa þig í náinni framtíð gæti það alveg verið sniðugt.


náin framtíð er nokkrir mánuðir:) tops.... en já ég las samt að 2 metrar væru í lagi minnir mig ef það væri full hd sjónvarp hehe.


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.


skrifarinn
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 15:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað sitjiði langt frá sjónvarpinu ykkar?

Pósturaf skrifarinn » Sun 17. Apr 2011 23:54

Sælir.
Ca. 3m(í bak sófans) 50" tæki. Fannst á sínum tíma, þegar ég skrúfaði þennan fleka á vegginn, þetta vera í stærri kantinum og kannski hefði 42" dugað.
Tveim dögum seinna sat ég í þessum sama sófa og hugsaði með mér,,,, "ég hefði nú alveg komið 65 tommu fyrir þarna á veggnum" ... svo þetta er spurning um smekk og hver svo sem niðurstaðn verður þá er maður sólarhring að venjast henni:-)

Kv. Steini




Godriel
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað sitjiði langt frá sjónvarpinu ykkar?

Pósturaf Godriel » Sun 17. Apr 2011 23:55

Þetta ætti vonandi að svara öllum þínum spurningum um þetta mál, en sjálfur er ég með 180" á veggnum og sit 4 metra frá og finnst það fínt :)


Godriel has spoken


Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: Hvað sitjiði langt frá sjónvarpinu ykkar?

Pósturaf thegirl » Mán 18. Apr 2011 00:01

Godriel skrifaði:Þetta ætti vonandi að svara öllum þínum spurningum um þetta mál, en sjálfur er ég með 180" á veggnum og sit 4 metra frá og finnst það fínt :)


yes skv þessu ætti það að vera í lagi;) enda væri það bara tímabundið. Væri frekar glatað að kaupa lítinn núna og svo flytja út fljótlega og þá ekki með almennilegt tv;)

ég hugsa að ef ég ætti flatskja núna þar sem ég er þá myndi ég ALDREI fá neinn heim myndi skammast mín svo hahaha að vera svona eyðslugjörn...

þó mér sé sama um það hjá öðrum


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.


topas
Ofur-Nörd
Póstar: 244
Skráði sig: Mið 16. Jún 2010 11:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað sitjiði langt frá sjónvarpinu ykkar?

Pósturaf topas » Mán 18. Apr 2011 00:14

Viðmiðið í dag er víst meter fyrir hverjar 10"

4 metrar frá tæki = 40" tæki.




Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: Hvað sitjiði langt frá sjónvarpinu ykkar?

Pósturaf thegirl » Mán 18. Apr 2011 00:18

topas skrifaði:Viðmiðið í dag er víst meter fyrir hverjar 10"

4 metrar frá tæki = 40" tæki.


væri samt ekki geðveikt að spila black ops á 42 og sitja með nasirnar upp í því? haha.

ég fór fram og kíkti á tvið hjá mömmu og jú 42 er frekar huge sko:S...


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað sitjiði langt frá sjónvarpinu ykkar?

Pósturaf urban » Mán 18. Apr 2011 00:27

ráðlegg þér eindregið að fá þér EKKI tæki núna til þess að fara síðan fær því eftir kannski 3 - 6 mánuði.
þá á þér eftir að þykja það alltof lítið.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Hvað sitjiði langt frá sjónvarpinu ykkar?

Pósturaf himminn » Mán 18. Apr 2011 00:28

37" er fullkomið.



Skjámynd

Sucre
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
Reputation: 5
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvað sitjiði langt frá sjónvarpinu ykkar?

Pósturaf Sucre » Mán 18. Apr 2011 00:29

það eru svona 3 metrar á milli þar sem ég sit og 50" skjánum fannst þetta alltof nálægt fyrst en svo er þetta bara flott núna


i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10


Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: Hvað sitjiði langt frá sjónvarpinu ykkar?

Pósturaf thegirl » Mán 18. Apr 2011 00:31

urban skrifaði:ráðlegg þér eindregið að fá þér EKKI tæki núna til þess að fara síðan fær því eftir kannski 3 - 6 mánuði.
þá á þér eftir að þykja það alltof lítið.


vá ég held það sé rétt hjá þér... en samt ekki því ég er viss um að mér þykir 42 alltof stórt hérna... :P....


eins og hinn gaurinn segir væri kannski 37 tommu betra? mér finnst bara svo fáir svoleiðis til og oft eru þessi 42 tommu á betra verði en allir hinir.


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.


Godriel
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað sitjiði langt frá sjónvarpinu ykkar?

Pósturaf Godriel » Mán 18. Apr 2011 09:07

Það fer pínu eftir
thegirl skrifaði:
urban skrifaði:ráðlegg þér eindregið að fá þér EKKI tæki núna til þess að fara síðan fær því eftir kannski 3 - 6 mánuði.
þá á þér eftir að þykja það alltof lítið.


vá ég held það sé rétt hjá þér... en samt ekki því ég er viss um að mér þykir 42 alltof stórt hérna... :P....


eins og hinn gaurinn segir væri kannski 37 tommu betra? mér finnst bara svo fáir svoleiðis til og oft eru þessi 42 tommu á betra verði en allir hinir.


37 tommurnar eru kannski hentugri í þessu herbergi, því að það eru minni pixlar á því heldur en 42" þannig að þú sæir myndina mjög smooth, en ef þú ert að fara að flytja fljótlega (þ.e.a.s. innan þess tíma sem þú ætlar að nota tv) þá myndi ég taka 42" og sætta mig við að sjá pixlana í smátíma þar til þú ferð í stærra :)


Godriel has spoken

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað sitjiði langt frá sjónvarpinu ykkar?

Pósturaf Benzmann » Mán 18. Apr 2011 10:17

aldrei fattað afhverju það er talið óholt að sitja of nálægt sjónvarpinu...


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


rubey
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 00:39
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvað sitjiði langt frá sjónvarpinu ykkar?

Pósturaf rubey » Mán 18. Apr 2011 10:25

þið fylgist greinilega ekki með sjónvarpsmálum í dag lol

1 meter á hverjar 10" ?? þetta var sagt fyrir 6-7 árum :D

http://en.wikipedia.org/wiki/Optimum_HD ... #THX_Range <-- þetta er nýji standardinn



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvað sitjiði langt frá sjónvarpinu ykkar?

Pósturaf BjarkiB » Mán 18. Apr 2011 10:30

Á að vera með gleraugu en nenn ekki að nota þau... þannig sit svona meter frá sjónvarpinu :roll:




Hauksi
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fös 28. Mar 2008 15:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað sitjiði langt frá sjónvarpinu ykkar?

Pósturaf Hauksi » Mán 18. Apr 2011 10:40

Hvaða sjónvarp ertu að spá í ?

42" sjónvarp 1920x1080. Ef myndefnið sé í góðum gæðum, progressive mynd (blu-ray / uppskalað DVD / ps3 / xbox360)
Þá lítur það vel út í 2m fjarlægð.

Horfa á interlaced SD-efni í sama tæki t.d (RUV-Skjá1-Stöð2) og sitja í 2m fjarlægð...þá er
best að teygja sig í tækið og slökkva á því...




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hvað sitjiði langt frá sjónvarpinu ykkar?

Pósturaf AntiTrust » Mán 18. Apr 2011 10:58

Ég er svona 3.5-4m frá 110" skjámynd úr varpa. Svo lengi sem ég er að horfa á HDTV/720/1080 efni er það fínt, en allt SD efni er mjög leiðinlegt áhorfs.



Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað sitjiði langt frá sjónvarpinu ykkar?

Pósturaf bAZik » Mán 18. Apr 2011 11:10

Ég er með 42" og er tæplega 3metrum frá því við gláp.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað sitjiði langt frá sjónvarpinu ykkar?

Pósturaf hagur » Mán 18. Apr 2011 11:37

55" tæki og sit 3-4 metra frá því. Þrusugott alveg.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað sitjiði langt frá sjónvarpinu ykkar?

Pósturaf GuðjónR » Mán 18. Apr 2011 12:08

Ég mældi fjarlægðina hjá mér, er með 42" sjónvarp.
Þegar ég er í hornsófanum þá er fjarlægðin 4.4m- 4.7m (mælt með lazer)
Þegar ég er í Lazy - Boy þá er fjarlægðin 3.3m
42" tæki er í það minnsta miðað við fjarlægð og stærð stofunnar, 52" væri perfect.

Svo er tölvuskjárinn 27" og þar er ég í svona 60-70cm fjarlægð.

Þannig að 2 metrar og 42" er í fínu lagi.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2586
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 482
Staða: Ótengdur

Re: Hvað sitjiði langt frá sjónvarpinu ykkar?

Pósturaf Moldvarpan » Mán 18. Apr 2011 12:38

Ég sit um meter frá mínu 40" tæki við leikjaspilun en rúma 2 metra frá við sjónvarpsgláp.



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað sitjiði langt frá sjónvarpinu ykkar?

Pósturaf Benzmann » Mán 18. Apr 2011 12:58

ég horfi yfirleitt ekki á sjónvarp, en þegar ég geri það þá er ég kanski c.a 1.5 til 2.0m frá því


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit