Hvað get ég fengið fyrir dvico sjónvarpsflakkara?


Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Hvað get ég fengið fyrir dvico sjónvarpsflakkara?

Pósturaf thegirl » Sun 17. Apr 2011 21:20

Ég er að pæla í selja sjónvarpsflakkarann minn og er að pæla í hvað ég gæti fengið fyrir hann. En ef það er einhver skít á kanil þá auðvitað sleppi ég því og mun bara eiga engilinn.
Ég veit EKKERT um þennan flakkara nema hann heitir Dvico M-3100U
Mynd

Held hann geri þetta:
Video formats: .avi, .mpg, .dat, .vob, .ifo, .iso • Video codecs: AVI, Xvid, MPG • Audio formats: MP3, Ogg, WMA • Photo formats: JPEG • Video connectors: components, S-Video, Composite • Audio connectors: digital (Coaxial, Optical), analog (stereo) • Additional connectors: USB 2.0 • HDD: IDE • Fan(s): 40mm • Dimensions: 183x140x75mm • Weight: ~1300g (incl. hard drive)

Ég man ekki hvað hann er gamall eða hvenær ég keypti hann:S... Keypti hann með 320 gb sem var frekar mikið á þeim tíma haha.

En já svo er ég að pæla hverjir eru framhaldsbræður dvico? Hverjir komu á eftir honum og eru til sölu núna?


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.


tema99
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 20:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað get ég fengið fyrir dvico sjónvarpsflakkara?

Pósturaf tema99 » Sun 17. Apr 2011 22:12

bíð 10 þúsund


i7980X X58 motherboard ATI Radeon HD 5870 Eyefinity 6 Edition Graphics 2*60gb Mushkin SSD
XION Power Supply 1000W Corsair H70 CoolerMaster HAF 922


Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: Hvað get ég fengið fyrir dvico sjónvarpsflakkara?

Pósturaf thegirl » Sun 17. Apr 2011 22:31

tema99 skrifaði:bíð 10 þúsund


er 10 ekki frekar lítið:)


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Hvað get ég fengið fyrir dvico sjónvarpsflakkara?

Pósturaf Oak » Sun 17. Apr 2011 22:33

mér finnst það nú bara frekar mikið...


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: Hvað get ég fengið fyrir dvico sjónvarpsflakkara?

Pósturaf thegirl » Sun 17. Apr 2011 22:34

Oak skrifaði:mér finnst það nú bara frekar mikið...


já ok haha þá tekur ekki að selja hann. Ég þekki þetta ekkert;) hvað er algengt verð og svona. Þess vegna spyr ég.


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Hvað get ég fengið fyrir dvico sjónvarpsflakkara?

Pósturaf Tiger » Sun 17. Apr 2011 22:35

thegirl skrifaði:
tema99 skrifaði:bíð 10 þúsund


er 10 ekki frekar lítið:)


Það myndi ég ekki segja, hann er ekki einu sinni með HDMI tengi og spilar ekki .mkv. Ég auglýsti minn 4100 High Definition Dvico og vildi fá 15.000 fyrir hann en hann seldist ekki. Þannig að ég myndi bara taka þessu ef þú ætlar að selja hann á annað borð.




Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: Hvað get ég fengið fyrir dvico sjónvarpsflakkara?

Pósturaf thegirl » Sun 17. Apr 2011 22:37

Snuddi skrifaði:
thegirl skrifaði:
tema99 skrifaði:bíð 10 þúsund


er 10 ekki frekar lítið:)


Það myndi ég ekki segja, hann er ekki einu sinni með HDMI tengi og spilar ekki .mkv. Ég auglýsti minn 4100 High Definition Dvico og vildi fá 15.000 fyrir hann en hann seldist ekki. Þannig að ég myndi bara taka þessu ef þú ætlar að selja hann á annað borð.


já nei nei.. en af hverju varstu að selja þinn?


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Hvað get ég fengið fyrir dvico sjónvarpsflakkara?

Pósturaf Tiger » Sun 17. Apr 2011 22:46

thegirl skrifaði:
Snuddi skrifaði:
thegirl skrifaði:
tema99 skrifaði:bíð 10 þúsund


er 10 ekki frekar lítið:)


Það myndi ég ekki segja, hann er ekki einu sinni með HDMI tengi og spilar ekki .mkv. Ég auglýsti minn 4100 High Definition Dvico og vildi fá 15.000 fyrir hann en hann seldist ekki. Þannig að ég myndi bara taka þessu ef þú ætlar að selja hann á annað borð.


já nei nei.. en af hverju varstu að selja þinn?


Uppfæra í nýja S1 frá þeim...... bara nýjungagirn í raun.




Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: Hvað get ég fengið fyrir dvico sjónvarpsflakkara?

Pósturaf thegirl » Sun 17. Apr 2011 22:48

Snuddi skrifaði:
thegirl skrifaði:
Snuddi skrifaði:
thegirl skrifaði:
tema99 skrifaði:bíð 10 þúsund


er 10 ekki frekar lítið:)


Það myndi ég ekki segja, hann er ekki einu sinni með HDMI tengi og spilar ekki .mkv. Ég auglýsti minn 4100 High Definition Dvico og vildi fá 15.000 fyrir hann en hann seldist ekki. Þannig að ég myndi bara taka þessu ef þú ætlar að selja hann á annað borð.


já nei nei.. en af hverju varstu að selja þinn?


Uppfæra í nýja S1 frá þeim...... bara nýjungagirn í raun.


notaru samt gamla alveg þó þú uppfærðir?

af hverju er maður svona nýjungagjarn? þetta er agalegt:S... ég þarf að halda veskinu lokuðu til að kaupa ekki nýtt nýtt nýtt


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvað get ég fengið fyrir dvico sjónvarpsflakkara?

Pósturaf biturk » Sun 17. Apr 2011 22:49

thegirl skrifaði:
tema99 skrifaði:bíð 10 þúsund


er 10 ekki frekar lítið:)



alls ekki, sambærilegir flakkarar eru nýir á umþabil 10 þús eða minna án disks

ég reindar ætlaði að bjóða þér 5000 í hann því mömmu vantar svona flakkara :oops:


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Hvað get ég fengið fyrir dvico sjónvarpsflakkara?

Pósturaf Tiger » Sun 17. Apr 2011 22:50

Ég uppfærði ekki þar sem þessi seldist ekki á sínum tíma, þannig að ég er bara enn með minn HD4100 flakkara og virkar fínt :)



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað get ég fengið fyrir dvico sjónvarpsflakkara?

Pósturaf einarhr » Sun 17. Apr 2011 22:51

thegirl skrifaði:
Snuddi skrifaði:
thegirl skrifaði:
Snuddi skrifaði:
thegirl skrifaði:
tema99 skrifaði:bíð 10 þúsund


er 10 ekki frekar lítið:)


Það myndi ég ekki segja, hann er ekki einu sinni með HDMI tengi og spilar ekki .mkv. Ég auglýsti minn 4100 High Definition Dvico og vildi fá 15.000 fyrir hann en hann seldist ekki. Þannig að ég myndi bara taka þessu ef þú ætlar að selja hann á annað borð.


já nei nei.. en af hverju varstu að selja þinn?


Uppfæra í nýja S1 frá þeim...... bara nýjungagirn í raun.


notaru samt gamla alveg þó þú uppfærðir?

af hverju er maður svona nýjungagjarn? þetta er agalegt:S... ég þarf að halda veskinu lokuðu til að kaupa ekki nýtt nýtt nýtt



Þú ert á tölvunördaspjallborði þar sem stór hluti notenda eru græjusjúkir :)

Bætt við
smá miskilningur í gangi hjá mér, það er erfitt að vera græjusjúkur :)


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |