hef aldrei formattað sjálfur, er það ves ?

Allt utan efnis

Höfundur
svelgur
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Sun 17. Maí 2009 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

hef aldrei formattað sjálfur, er það ves ?

Pósturaf svelgur » Sun 17. Apr 2011 21:07

var að selja tölvuna og þarf að afhenda á morgun hef alltaf fengið einhvern fyrir mig til að formatta er þetta eitthvað svaka vandamál ? er með 2 driverdiska annar fyrir skjákort og á hinum stendur easy energy saver AMD ultra durable 3 7-series utility dvd er nóg að henda þessu í og installa ?

edid: og stillingar eftir format ??



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2352
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hef aldrei formattað sjálfur, er það ves ?

Pósturaf Gunnar » Sun 17. Apr 2011 21:30

http://howtoformatacomputer.com/
þegar það er búið að formatta tölvuna og þú kemst á netið þá nærðu í þetta af netinu því það er allveg öruglega nýrri útgáfa af driver-um þar.
Svo er energy saver drasl og ég mæli ekki með að þú installir því nema þú sért að spara rafmagnsreikninginn uppá hverja krónu.
Síðast breytt af Gunnar á Sun 17. Apr 2011 21:32, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hef aldrei formattað sjálfur, er það ves ?

Pósturaf bAZik » Sun 17. Apr 2011 21:31

Þú þarft stýrikerfisdisk, setur hann í, formatar og setur stýrikerfið upp. Þegar þú hefur sett kerfið upp og þegar það biður þig um að skrifa inn nafn og þess háttar áttu bara að slökkva. Done.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: hef aldrei formattað sjálfur, er það ves ?

Pósturaf Gúrú » Sun 17. Apr 2011 21:32

svelgur skrifaði:var að selja tölvuna og þarf að afhenda á morgun hef alltaf fengið einhvern fyrir mig til að formatta er þetta eitthvað svaka vandamál ? er með 2 driverdiska annar fyrir skjákort og á hinum stendur easy energy saver AMD ultra durable 3 7-series utility dvd er nóg að henda þessu í og installa ?

edid: og stillingar eftir format ??


Keyboard Layout á Icelandic og réttan tíma/dagsetningu :)


Modus ponens

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hef aldrei formattað sjálfur, er það ves ?

Pósturaf einarhr » Sun 17. Apr 2011 21:38

Hvaða stýrikerfi ertu að fara að setja upp á þessa vél?


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hef aldrei formattað sjálfur, er það ves ?

Pósturaf einarhr » Sun 17. Apr 2011 21:39

bAZik skrifaði:Þú þarft stýrikerfisdisk, setur hann í, formatar og setur stýrikerfið upp. Þegar þú hefur sett kerfið upp og þegar það biður þig um að skrifa inn nafn og þess háttar áttu bara að slökkva. Done.


Ekki alveg sámmála þér! Hann er að fara að selja tölvuna og fáránlegt að hann láti hana frá sér Driver lausa.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hef aldrei formattað sjálfur, er það ves ?

Pósturaf bAZik » Sun 17. Apr 2011 21:44

einarhr skrifaði:
bAZik skrifaði:Þú þarft stýrikerfisdisk, setur hann í, formatar og setur stýrikerfið upp. Þegar þú hefur sett kerfið upp og þegar það biður þig um að skrifa inn nafn og þess háttar áttu bara að slökkva. Done.


Ekki alveg sámmála þér! Hann er að fara að selja tölvuna og fáránlegt að hann láti hana frá sér Driver lausa.

Ég er að búast við að hann sé að setja Windows 7 upp á vélina og therefor eru driverar vandamál, nema skjákorts driverinn.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: hef aldrei formattað sjálfur, er það ves ?

Pósturaf tdog » Sun 17. Apr 2011 21:49

ég er með bazik á þessum, og það er varla spurning um að hann láti diskana fljóta með vélinni.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hef aldrei formattað sjálfur, er það ves ?

Pósturaf einarhr » Sun 17. Apr 2011 21:49

bAZik skrifaði:
einarhr skrifaði:
bAZik skrifaði:Þú þarft stýrikerfisdisk, setur hann í, formatar og setur stýrikerfið upp. Þegar þú hefur sett kerfið upp og þegar það biður þig um að skrifa inn nafn og þess háttar áttu bara að slökkva. Done.


Ekki alveg sámmála þér! Hann er að fara að selja tölvuna og fáránlegt að hann láti hana frá sér Driver lausa.

Ég er að búast við að hann sé að setja Windows 7 upp á vélina og therefor eru driverar vandamál, nema skjákorts driverinn.


Ertu viss að það þurfi bara skjákortsdriverinn? Ekki koma með e-h fullyrðingar sem þú getur ekki staðið við.
Ég hef td þurft að setja upp drivera fyrir Sata controler ofl á tiltölulega nýjum móðurborðum.
+


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hef aldrei formattað sjálfur, er það ves ?

Pósturaf einarhr » Sun 17. Apr 2011 21:54

tdog skrifaði:ég er með bazik á þessum, og það er varla spurning um að hann láti diskana fljóta með vélinni.


Þannig að þegar þið félagarnir seljið tölvur til td einstaklinga sem kunna ekkert á tölvu þá finnst ykkur bara ekkert mál að selja þeim vöru sem ekki er hægt að nota.


Til Svelgs

Settu upp vélina, náðu í alla drivera fyrir móðurborðið á heimasíðu framleiðanda. Settu upp alla drivera ásamt því að sækja nýjasta skjákortsdriverinn á heimasíðu ATI/Nvidia


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
svelgur
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Sun 17. Maí 2009 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hef aldrei formattað sjálfur, er það ves ?

Pósturaf svelgur » Sun 17. Apr 2011 22:00

takk fyrir og já auðvita vil ég afhenda hana eins og ég mundi vilja fá hana , semsagt allt gert rétt