Nennir einhver að gera solureglur.php ?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Nennir einhver að gera solureglur.php ?
Ég var að spá....
Hvort það væri einhver sem gæti útbúið einfalt *.php skjal með sölureglunum
Sölureglurnar eru í bleikum kassa á söluþræðinum, frekar ljótt.
Það sem ég var að spá var að vera með html eða php skjal þar sem reglurnar eru, hafa skjalið með gráum forgrunni og í stíl við spjallboðið.
Einnig þarf að vera "back" eða "til-baka" hnappur sem sendir viðkomandi á þráðinn sinn.
Útliði gæti verið einhvernvegin svona: memberlist.php
Eða faq.php
Bara svona ef einhver getur og nennir....
Reglurnar:
Reglur spjallborðs
1) Þú selur einungis vöru sem þú löglega átt
2) Vaktin.is ber enga ábyrgð á viðskiptum sem hér fara fram
3) Óheimilt er að selja stolinn hugbúnað
4) Óheimilt er að vitna í aðrar sölusíður
5) Einstaklingar auglýsa frítt, fyrirtæki kaupa auglýsingapláss
6) Einungis má endurnýja þræði („bump“) á 24 klst. fresti.
7) Hástafir og upphrópunarmerki eru óæskileg í titlum
8) Svari seljandi ekki fyrirspurnum innan við 7 daga verður söluþræði lokað"
9) Hafi vara verið keypt erlendis skal taka fram hvort VSK hafi verið greiddur
10) Nauðsynlegt er að taka fram: Lýsing á vörunni, ástand, aldur, hlekkir á vöru og/eða ljósmynd af henni.
11) Stranglega er bannað að breyta eða eyða meiginmáli í upphafsinnleggi þannig að það slíti þráðinn úr samhengi.
Hvort það væri einhver sem gæti útbúið einfalt *.php skjal með sölureglunum
Sölureglurnar eru í bleikum kassa á söluþræðinum, frekar ljótt.
Það sem ég var að spá var að vera með html eða php skjal þar sem reglurnar eru, hafa skjalið með gráum forgrunni og í stíl við spjallboðið.
Einnig þarf að vera "back" eða "til-baka" hnappur sem sendir viðkomandi á þráðinn sinn.
Útliði gæti verið einhvernvegin svona: memberlist.php
Eða faq.php
Bara svona ef einhver getur og nennir....
Reglurnar:
Reglur spjallborðs
1) Þú selur einungis vöru sem þú löglega átt
2) Vaktin.is ber enga ábyrgð á viðskiptum sem hér fara fram
3) Óheimilt er að selja stolinn hugbúnað
4) Óheimilt er að vitna í aðrar sölusíður
5) Einstaklingar auglýsa frítt, fyrirtæki kaupa auglýsingapláss
6) Einungis má endurnýja þræði („bump“) á 24 klst. fresti.
7) Hástafir og upphrópunarmerki eru óæskileg í titlum
8) Svari seljandi ekki fyrirspurnum innan við 7 daga verður söluþræði lokað"
9) Hafi vara verið keypt erlendis skal taka fram hvort VSK hafi verið greiddur
10) Nauðsynlegt er að taka fram: Lýsing á vörunni, ástand, aldur, hlekkir á vöru og/eða ljósmynd af henni.
11) Stranglega er bannað að breyta eða eyða meiginmáli í upphafsinnleggi þannig að það slíti þráðinn úr samhengi.
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Nennir einhver að gera solureglur.php ?
já.......og hafa þessar reglur líka í hinum söluflokkunum?
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nennir einhver að gera solureglur.php ?
biturk skrifaði:já.......og hafa þessar reglur líka í hinum söluflokkunum?
Já....
Síðan væri hægt að copera textann úr "Reglur" og rename'a skjalið og nota það fyrir almennu reglurnar líka.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nennir einhver að gera solureglur.php ?
bulldog skrifaði:fær með auka fjölda af innleggjum guðjón eða spes titil
Spes titli er ekkert mál, en auka fjölda af innleggjum væri svindl og það ert ekkert gaman
Re: Nennir einhver að gera solureglur.php ?
Á þetta s.s. bara að vera falleg uppsetning á sölureglunum? Á sér síðu sem er hægt að fara inná og með "history.back" takka?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nennir einhver að gera solureglur.php ?
dori skrifaði:Á þetta s.s. bara að vera falleg uppsetning á sölureglunum? Á sér síðu sem er hægt að fara inná og með "history.back" takka?
Jebb...pretty much so
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 310
- Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
- Reputation: 0
- Staðsetning: Nígería
- Staða: Ótengdur
Re: Nennir einhver að gera solureglur.php ?
GuðjónR skrifaði:Engin áhugi?
myndi gera það ef ég kynni það en læri því miður ekki vefforritun fyrr en eftir ár
_______________________________________________________________________________________
Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.
Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nennir einhver að gera solureglur.php ?
thegirl skrifaði:GuðjónR skrifaði:Engin áhugi?
myndi gera það ef ég kynni það en læri því miður ekki vefforritun fyrr en eftir ár
speeeed it up girl
-
- Nýliði
- Póstar: 22
- Skráði sig: Mán 04. Jan 2010 15:59
- Reputation: 0
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Nennir einhver að gera solureglur.php ?
GuðjónR skrifaði:nohh
Hvenær eigum við að skoða þetta?
Bara núna ef þú vilt
Ker er'idda?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nennir einhver að gera solureglur.php ?
Jæja...hvernig lýst ykkur á?
Ég vil nota tækifærið og þakka Mr.Bean aka gtr
fyrir að gera þetta fyrir okkur.
100x betra en það var.
-sjá hér-
Spurning samt hvort maður eigi að vera með "hnapp" efst eins og "Reglurnar" á þetta frekar en að hafa þetta á sölusíðunum...
Bleiki liturinn er ekki alveg að gera sig....hugsanlega hægt að þurrka hann út úr scriptinu.
Ég vil nota tækifærið og þakka Mr.Bean aka gtr
fyrir að gera þetta fyrir okkur.
100x betra en það var.
-sjá hér-
Spurning samt hvort maður eigi að vera með "hnapp" efst eins og "Reglurnar" á þetta frekar en að hafa þetta á sölusíðunum...
Bleiki liturinn er ekki alveg að gera sig....hugsanlega hægt að þurrka hann út úr scriptinu.
-
- Gúrú
- Póstar: 577
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: Nennir einhver að gera solureglur.php ?
GuðjónR skrifaði:Jæja...hvernig lýst ykkur á?
Ég vil nota tækifærið og þakka Mr.Bean aka gtr
fyrir að gera þetta fyrir okkur.
100x betra en það var.
-sjá hér-
Spurning samt hvort maður eigi að vera með "hnapp" efst eins og "Reglurnar" á þetta frekar en að hafa þetta á sölusíðunum...
Bleiki liturinn er ekki alveg að gera sig....hugsanlega hægt að þurrka hann út úr scriptinu.
Lýtur vel út , er ekki betra að hafa þetta bara á sölusíðunum.. held að það myndi gera meira gagn þannig
Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Nennir einhver að gera solureglur.php ?
hvaða tilvik nær regla 4 yfir ?
Ef seljandi er að selja hlut og setur link með síðunni sem hann keypti hlutinn á.
Er það brot á reglu 4 ?
Kóði: Velja allt
Óheimilt er að vitna í aðrar sölusíður
Ef seljandi er að selja hlut og setur link með síðunni sem hann keypti hlutinn á.
Er það brot á reglu 4 ?
Electronic and Computer Engineer
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2783
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 126
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nennir einhver að gera solureglur.php ?
axyne skrifaði:hvaða tilvik nær regla 4 yfir ?Kóði: Velja allt
Óheimilt er að vitna í aðrar sölusíður
Ef seljandi er að selja hlut og setur link með síðunni sem hann keypti hlutinn á.
Er það brot á reglu 4 ?
Það er verið að tala um link á söluauglýsingu sem viðkomandi hefur búið til á öðru spjalli.
Beinlínis ef þú ætlar að selja á vaktinni þá á auglýsingin að vera á vaktinni.
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Nennir einhver að gera solureglur.php ?
GuðjónR skrifaði:Jæja...hvernig lýst ykkur á?
Ég vil nota tækifærið og þakka Mr.Bean aka gtr
fyrir að gera þetta fyrir okkur.
100x betra en það var.
-sjá hér-
Spurning samt hvort maður eigi að vera með "hnapp" efst eins og "Reglurnar" á þetta frekar en að hafa þetta á sölusíðunum...
Bleiki liturinn er ekki alveg að gera sig....hugsanlega hægt að þurrka hann út úr scriptinu.
hafa þetta á öllum sölu og óskast flokkum takk fyrir
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nennir einhver að gera solureglur.php ?
biturk skrifaði:hafa þetta á öllum sölu og óskast flokkum takk fyrir
Done...og bleiki liturinn farinn, takk gtr.
-
- Nýliði
- Póstar: 22
- Skráði sig: Mán 04. Jan 2010 15:59
- Reputation: 0
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Nennir einhver að gera solureglur.php ?
Verði ykkur að góðu
Gaman að geta hjálpað eitthvað til.
kv.
gtr
Gaman að geta hjálpað eitthvað til.
kv.
gtr
Ker er'idda?
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Nennir einhver að gera solureglur.php ?
Getum við haft textann centeraðan?
Þetta lookar shawty en mér finnst undarlegt að hafa þetta svona langt til vinstri,
þetta spjallborð er búið að venja mann á að það séu avatars+upplýsingar í góða 5cm frá vinstri á undan texta.
Þetta lookar shawty en mér finnst undarlegt að hafa þetta svona langt til vinstri,
þetta spjallborð er búið að venja mann á að það séu avatars+upplýsingar í góða 5cm frá vinstri á undan texta.
Modus ponens
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Nennir einhver að gera solureglur.php ?
11.
Stranglega er bannað að breyta eða eyða meiginmáli í upphafsinnleggi þannig að það slíti þráðinn úr samhengi.
5. gr.
Breyta takkinn er til að breyta bréfum, ekki til að eyða þeim.
Ef hann væri til að eyða þeim þá myndi hann ekki heita breyta takki. Bannað er
að breyta meginmáli bréfs eftir að búið er að svara því. Heimilt er að bæta [SELT] fyrir framan
eða aftan meginmál þegar vörur hafa selst.
væri sniðugt að setja sölureglurnar í sama horf og hinar.
ss að það sé bannað að eiða úr upphafsinnleggi eftir að búið er að svara í þráðinn, voðalega leiðinlegt að menn séu að taka útúr auglýsingunum því það hjálpar oft öðrum að verðleggja hluti ef þeir sjá eldri auglýsingar og á hvað þeir hlutir fóru á!
Stranglega er bannað að breyta eða eyða meiginmáli í upphafsinnleggi þannig að það slíti þráðinn úr samhengi.
5. gr.
Breyta takkinn er til að breyta bréfum, ekki til að eyða þeim.
Ef hann væri til að eyða þeim þá myndi hann ekki heita breyta takki. Bannað er
að breyta meginmáli bréfs eftir að búið er að svara því. Heimilt er að bæta [SELT] fyrir framan
eða aftan meginmál þegar vörur hafa selst.
væri sniðugt að setja sölureglurnar í sama horf og hinar.
ss að það sé bannað að eiða úr upphafsinnleggi eftir að búið er að svara í þráðinn, voðalega leiðinlegt að menn séu að taka útúr auglýsingunum því það hjálpar oft öðrum að verðleggja hluti ef þeir sjá eldri auglýsingar og á hvað þeir hlutir fóru á!
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nennir einhver að gera solureglur.php ?
Það gilda sömu almennu reglur um alla þræði/innlegg, sölureglurnar eru "auka-reglur" ...