Folding@home
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Folding@home
Jæja þá er allt að gerast!!!
Ég er með uberkomputa!
Skjákortið er ATI Radeon X1650
Ég er með uberkomputa!
Skjákortið er ATI Radeon X1650
- Viðhengi
-
- Bullandi hraði.JPG (63.66 KiB) Skoðað 1784 sinnum
-
- komputa.JPG (21.11 KiB) Skoðað 1784 sinnum
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Folding@home
GuðjónR skrifaði:Jæja þá er allt að gerast!!!
Ég er með uberkomputa!
Skjákortið er ATI Radeon X1650
Já sælllllllllllll alveg heil 61 stig á sólarhring... ekki nema þúsund sinnum minna en ég
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Folding@home
Snuddi skrifaði:GuðjónR skrifaði:Jæja þá er allt að gerast!!!
Ég er með uberkomputa!
Skjákortið er ATI Radeon X1650
Já sælllllllllllll alveg heil 61 stig á sólarhring... ekki nema þúsund sinnum minna en ég
uhmm....hóst....ehhh
Re: Folding@home
Snuddi skrifaði:GuðjónR skrifaði:Jæja þá er allt að gerast!!!
Ég er með uberkomputa!
Skjákortið er ATI Radeon X1650
Já sælllllllllllll alveg heil 61 stig á sólarhring... ekki nema þúsund sinnum minna en ég
Er það þá skjákortið sem er með svona hrikalegt computing power? Þar sem ég er að keyra það sem stendur í undirskriftinni hjá mér og ég fæ ekki nema 1332 stig samtals frá skjákortunum og örgjörvanum.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Folding@home
Predator skrifaði:Snuddi skrifaði:GuðjónR skrifaði:Jæja þá er allt að gerast!!!
Ég er með uberkomputa!
Skjákortið er ATI Radeon X1650
Já sælllllllllllll alveg heil 61 stig á sólarhring... ekki nema þúsund sinnum minna en ég
Er það þá skjákortið sem er með svona hrikalegt computing power? Þar sem ég er að keyra það sem stendur í undirskriftinni hjá mér og ég fæ ekki nema 1332 stig samtals frá skjákortunum og örgjörvanum.
Þú ert þá að gera eitthvað mikið rangt. Ég fæ 19.000 PPD með skjákortinu, og 43.000 PPD með örgjörvanaum @ 4,7GHz ef ég folda á þetta bæði í einu, ef ég hef bara örgjövarn fæ ég c.a. 48.000PPD. Hvaða client ertu að nota?
Re: Folding@home
Ok var kannski aðeins að miskilja það sem þú varst að tala um
Samt svoldið skrítið að MSI Afterburner sýnir bæði skjákortin vera að jafnaði bara í 50% vinnslu, taka samt smá rispur þar sem þau eru við 100% í smá stund en fara svo aftur niður í 50%
Lýtur svona út hjá mér:
Samt svoldið skrítið að MSI Afterburner sýnir bæði skjákortin vera að jafnaði bara í 50% vinnslu, taka samt smá rispur þar sem þau eru við 100% í smá stund en fara svo aftur niður í 50%
Lýtur svona út hjá mér:
- Viðhengi
-
- fold.jpg (98.07 KiB) Skoðað 2353 sinnum
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Folding@home
Ertu búinn að fá þér passkey og klára 10 smp WU á örgjörvanum? Þessi tala þarna er alltof lág miðað við örgjörvan þinn (3.964 PPD)
ATI kort eru handónýt í folding nema þú notir nýja Beta clientin frá F@H, hann nýtir betur ATI kortin.
ATI kort eru handónýt í folding nema þú notir nýja Beta clientin frá F@H, hann nýtir betur ATI kortin.
Re: Folding@home
AMD kortin eru að standa sig mun betur með BETUnni, menn eru að sjá alltaf að 150% bætingu svo það er hellingur og þeir reikna með að þetta sé eingöngu eftir að bætast.
-
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Folding@home
Eins og áður, þá er ég bara að ná undir 30þús ppd með örrann á 4,8 GHz... Af hverju færð þú svona miklu meira en ég?
Er btw að nota þetta FAH GPU tracker.
Er btw að nota þetta FAH GPU tracker.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Folding@home
Hvati skrifaði:Eins og áður, þá er ég bara að ná undir 30þús ppd með örrann á 4,8 GHz... Af hverju færð þú svona miklu meira en ég?
Er btw að nota þetta FAH GPU tracker.
Það er gott, fínt að vera ekki UNDIR 30þús ppd En líklega áttu við yfir.
Ég nota reyndar bara gamla góða smp clientin fyrir örgjörvan, en FAH GPU trackerinn fyrir skjákortið, en það á ekki að skipta neinu máli. Ég læt SMP folda á 7 þráðum og hef einn lausan fyrir skjákorts folding, nota ProLasso til að stjórna því. Ertu að folda á skjákortinu líka?
-
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Folding@home
Snuddi skrifaði:Hvati skrifaði:Eins og áður, þá er ég bara að ná undir 30þús ppd með örrann á 4,8 GHz... Af hverju færð þú svona miklu meira en ég?
Er btw að nota þetta FAH GPU tracker.
Það er gott, fínt að vera ekki UNDIR 30þús ppd En líklega áttu við yfir.
Ég nota reyndar bara gamla góða smp clientin fyrir örgjörvan, en FAH GPU trackerinn fyrir skjákortið, en það á ekki að skipta neinu máli. Ég læt SMP folda á 7 þráðum og hef einn lausan fyrir skjákorts folding, nota ProLasso til að stjórna því. Ertu að folda á skjákortinu líka?
Nei ég meina að ég fæ rétt undir 30 þús ppd. Og nei, ég er ekki að folda á skjákortinu. Þegar ég foldaði eitthvað áður þá náði ég aldrei meira en 37 þús ppd...
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 310
- Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
- Reputation: 0
- Staðsetning: Nígería
- Staða: Ótengdur
Re: Folding@home
nennti ekki að lesa þetta allt
en er ég sú eina sem hugsaði þegar ég las titillinn á þráðum að þú værir eitthvað að fara að tala um að brjóta saman þvott heima. hahaha
btw þá gefur svar mitt til kynna að ég veit ekki hvað þetta folding@home er.
en er ég sú eina sem hugsaði þegar ég las titillinn á þráðum að þú værir eitthvað að fara að tala um að brjóta saman þvott heima. hahaha
btw þá gefur svar mitt til kynna að ég veit ekki hvað þetta folding@home er.
_______________________________________________________________________________________
Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.
Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.
Re: Folding@home
thegirl skrifaði:nennti ekki að lesa þetta allt
en er ég sú eina sem hugsaði þegar ég las titillinn á þráðum að þú værir eitthvað að fara að tala um að brjóta saman þvott heima. hahaha
btw þá gefur svar mitt til kynna að ég veit ekki hvað þetta folding@home er.
Folding@Home er verkefni sem gengur útá að nýta vannýtt reikniafl heimilistölva um allan heim til að vinna að því að reikna út hvernig prótein getur brotnað niður útfrá því hvernig uppbygging þess er.
Eitthvað um þetta hérna.
Ég er alltaf með þetta í gangi í tölvunni minni hérna heima nema þegar ég þarf virkilega á henni að halda (þau örfáu tilfelli sem ég er að spila tölvuleiki eða að gera eitthvað álíka uppbyggilegt). Svo er þetta líka að keyra á einni PS3 hérna heima þegar hún væri annars bara að idla. Sæktu F@H Trackerinn sem Snuddi linkar í hérna fyrir ofan og keyrðu þetta þegar tölvan þín situr bara og er ekki að gera neitt
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Folding@home
Ohhh var að skila 80.000 stiga WU og það kom "server reports problem with unit" sem er í fyrsta sinn ever sem svona klikkar hjá mér
Re: Folding@home
Snuddi skrifaði:Ohhh var að skila 80.000 stiga WU og það kom "server reports problem with unit" sem er í fyrsta sinn ever sem svona klikkar hjá mér
Oh, það er ömurlegt. Óstabíll örgjörvi eða bara eitthvað fokk?
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Folding@home
Nei líklega vegna þess að ég straujaði tölvuna í gær og færðu allt á milli og hélt áfram með þetta hálfnaða wu á ný uppsettri vél (var að skipta í Vertex3).
Re: Folding@home
snuddi hjálp.
ég er ekki að fá smp til að virka.
ég er ekki að fá smp til að virka.
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Folding@home
MatroX skrifaði:snuddi hjálp.
ég er ekki að fá smp til að virka.
Hvað ertu búinn að keyra SMP lengi?
Er örgjövrin á 100% vinnslu?
Ertu búinn að fá þér passkey og skila 10 venjulegum smp Work Unit-um?
690x WU taka alveg 20-30 mínútur að gera hvert % og það er ekkkert að marka tölunar fyrr en þær eru komnar í 3%, þannig að ef örgjörvinn er í 100% load, láttu þetta bara rúlla og sjáðu hvað þetta breytist í eftir það.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Folding@home
af hverju segja leiðbeiningarnar að maður eigi að extracta ZIP folderinn í Folding möppuna sem maður átti að búa til svo er manni bara linkað á einhver .exe fæl, kanski er ég að gera eitthvað vitlaust....
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Folding@home
oskar9 skrifaði:af hverju segja leiðbeiningarnar að maður eigi að extracta ZIP folderinn í Folding möppuna sem maður átti að búa til svo er manni bara linkað á einhver .exe fæl, kanski er ég að gera eitthvað vitlaust....
Ekki alveg að skilja þig, smá nánari útskýringu og kannski screen shoot með svo ég geti hjálpað þér.
Re: Folding@home
Núna er ég kominn með bigadv aftur
Búinn með eitt svoleiðis WU og er með 26k ppd. Er það slæmt fyrir i7 920 @ 3,6 ghz?
Ég gæti keyrt hann hærra en þá þarf ég að gera eitthvað í kælingunni á örgjörvanum, fá mér Noctua eða eitthvað. Ég er með Scythe Mugen og örgjörvinn keyrir á 60-65°C (mjög stabílt á þessu hitastigi á 100% load).
Núna má Danni fara að passa sig, bara milljón punktar og með þessu áframhaldi ætti ég að ná honum í byrjun júlí
Búinn með eitt svoleiðis WU og er með 26k ppd. Er það slæmt fyrir i7 920 @ 3,6 ghz?
Ég gæti keyrt hann hærra en þá þarf ég að gera eitthvað í kælingunni á örgjörvanum, fá mér Noctua eða eitthvað. Ég er með Scythe Mugen og örgjörvinn keyrir á 60-65°C (mjög stabílt á þessu hitastigi á 100% load).
Núna má Danni fara að passa sig, bara milljón punktar og með þessu áframhaldi ætti ég að ná honum í byrjun júlí
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Folding@home
Crap...það gengur ekkert hjá mér.
Er búinn að hafa Clientinn í gangi síðan á mánudagsmorgun 24/7 - 100% cpu load (rúmir fimm sólarhringar) og hann er ekki búinn að klára eitt unit.
Fyrstu 2 units tóku c.a. 24 klst. hvort.
Er reyndar að fá 242 stig fyrir þetta, sem er? gott??
Er búinn að hafa Clientinn í gangi síðan á mánudagsmorgun 24/7 - 100% cpu load (rúmir fimm sólarhringar) og hann er ekki búinn að klára eitt unit.
Fyrstu 2 units tóku c.a. 24 klst. hvort.
Er reyndar að fá 242 stig fyrir þetta, sem er? gott??
- Viðhengi
-
- gengur ekkert.JPG (66.41 KiB) Skoðað 1735 sinnum