Þannig er mál með vexti að ég var að skipta út wifi netkortinu í Aser Aspire one hjá mér.
Gamla
Acer Aspire ONE D250 KAV60 Wireless card T77H106.00
Nýja
Intel Corporation PRO/Wireless 3945ABG [Golan] Network Connection (rev 02)
Þetta nýja virkar fullkomlega í linux og ég þurfti ekki einusinni að gera neitt , það mundi meira að segja lykilinn og ég var tengdur bara um leið.
Þegar ég aftur á móti fór í WIN 7 ultimate , þá fann það kortið , en setti alltaf upphrópunarmerki við það í device maniger.
Hef reynt ótal drivera en ekkert ætlar að ganga.
Er einhver skotheldur driver , eða skotheld leið til að fá þetta til að virka sem að ykkur gætu dottið í hug ?
MBK
Bjarni
Netkortadriver sem að ég fæ ekki til að virka í WIN 7
Re: Netkortadriver sem að ég fæ ekki til að virka í WIN 7
hefuru prufað Driver Genius Professional Edition v10 updatar alla drivera hja mér og lét net kortid mitt virka hér er allavega serial : BAQZHS-QMQPY3-X9PVHG-HXYX3Z-GSPRTT-BJEQ66
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Netkortadriver sem að ég fæ ekki til að virka í WIN 7
kokomjolk skrifaði:hefuru prufað Driver Genius Professional Edition v10 updatar alla drivera hja mér og lét net kortid mitt virka hér er allavega serial : BAQZHS-QMQPY3-X9PVHG-HXYX3Z-GSPRTT-BJEQ66
Takk fyrir þetta ,mun keyra þetta í kvöld , var að lesa mér til og fann :;
http://forums.pcpitstop.com/index.php?/ ... n-problem/
"
I got this working,
The problem seems to be a windows7 / linksys issue.
When I tried a few wireless routers, the security was set to WPA,, on my netgear, I changed it to WPA2 (Something my linksys doesn't have) and woooooop! I get a connection!
So it is either a WIN7 issue with WPA or a hardware issue with linksys. Strange though, other laptops connect to it with no probs... They are all set to XP.
Thanks!
"
Veit svosem ekki hvað er til í þessu hjá honum.
En ég er með routher frá TAL , þann sem kom síðastur áður en ljósleiðarabeinarnir komu.
(Hann er í hinu húsinu þannig að ég veit ekki alveg hvað hann heitir , get samt gáð)
Nörd
-
- Vaktari
- Póstar: 2582
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: Netkortadriver sem að ég fæ ekki til að virka í WIN 7
Á intel síðunni stendur að þeir gefa driver aðeins fyrir linux.
En, http://driverscollection.com/?H=PRO/Wireless%203945ABG%20Network%20Connection&By=INTEL
Þarna sýnist mér vera bæði 32bita og 64bita útgáfa fyrir Win7, hvort þetta virki er annað mál.
En, http://driverscollection.com/?H=PRO/Wireless%203945ABG%20Network%20Connection&By=INTEL
Þarna sýnist mér vera bæði 32bita og 64bita útgáfa fyrir Win7, hvort þetta virki er annað mál.