OS í Asus Eee pc series ?

Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

OS í Asus Eee pc series ?

Pósturaf andribolla » Fim 14. Apr 2011 18:27

Ég er semsagt með í höndunum svona smátölvu, sem er með 2 Gb hörðum disk eða flash drifi og um 0,5 gb í vinsluminni

á henni er núna eithvað Linux stýrikerfi, eigandinn er ekki alveg að fíla það
þannig að spurningin er, eru eithver önnur Stýrikerfi í boði fyrir svona litla tölvu ?

kv. Andri.




daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: OS í Asus Eee pc series ?

Pósturaf daniellos333 » Fim 14. Apr 2011 18:31

andribolla skrifaði:Ég er semsagt með í höndunum svona smátölvu, sem er með 2 Gb hörðum disk eða flash drifi og um 0,5 gb í vinsluminni

á henni er núna eithvað Linux stýrikerfi, eigandinn er ekki alveg að fíla það
þannig að spurningin er, eru eithver önnur Stýrikerfi í boði fyrir svona litla tölvu ?

kv. Andri.


Windows 7 32 bit, hvað hafðiru í huga?


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.

Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: OS í Asus Eee pc series ?

Pósturaf andribolla » Fim 14. Apr 2011 18:38

daniellos333 skrifaði:Windows 7 32 bit, hvað hafðiru í huga?


Nú er ég alveg viss um að Windows 7 taki meira pláss en 2 Gb



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: OS í Asus Eee pc series ?

Pósturaf einarhr » Fim 14. Apr 2011 18:55

Mögulega e-h míní útgáfu af XP.
Annars http://www.ubuntu.com/netbook myndi ég halda að gæti virkað


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: OS í Asus Eee pc series ?

Pósturaf andribolla » Fim 14. Apr 2011 18:59

Eins og ég sagði þá er eithvað Linux kerfi á henni. sem eigandinn er ekki alveg að fíla.
þannig ég var að spá hvort það séu til eithverjar mini útgáfur af XP ? eða eithverju ? :O




skrifarinn
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 15:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: OS í Asus Eee pc series ?

Pósturaf skrifarinn » Fim 14. Apr 2011 19:29

Sæll
- Ég er mikill Asus EeePC aðdándi og var uppaflega með eina svona (7" Surf) sem var með 2GB Chip og ég bætti í 4GB minniskorti og smellti á hana Windows XP Home og tweekaði það til eins og segir til í bæklingnum sem fylgdi tölvunni og hún var mun hressari á því en orginal Linux dæminu. Þetta svínvirkaði alveg.

Kv. Steini



Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: OS í Asus Eee pc series ?

Pósturaf andribolla » Fim 14. Apr 2011 19:38

Settiru semsagt bara Svona 4gb Sd kort í hana og vastu að keira Win Xp á því korti ? ;)



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: OS í Asus Eee pc series ?

Pósturaf Plushy » Fim 14. Apr 2011 19:58

Í hvað notar maður tölvu með 2 gb geymsluplássi :(



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3203
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: OS í Asus Eee pc series ?

Pósturaf Frost » Fim 14. Apr 2011 20:00

Plushy skrifaði:Í hvað notar maður tölvu með 2 gb geymsluplássi :(


Held að hún sé mest notuð í netráp og ekkert annað.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


skrifarinn
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 15:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: OS í Asus Eee pc series ?

Pósturaf skrifarinn » Fim 14. Apr 2011 22:53

andribolla skrifaði:Settiru semsagt bara Svona 4gb Sd kort í hana og vastu að keira Win Xp á því korti ? ;)

Já ég setti svoleiðis kort og Nei.... ég setti XP-ið upp á 2GB-unum en síðan setur maður My documents og fleira á SD kortið... og vistar "allt" þangað. Sleppir System Restore möguleikanum og fleira svona sem ráðlagt er í bæklingnum...Ættir að geta googlað hann. Svo keyrir maður á Opera browser og þá er þetta ótrúlega vel virkt miðað við hardware.
Það er eingöngu verið að brúka þetta sem netrápara og minnisbækur svo þetta er sko minnsta mál.

Kv. Steini




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: OS í Asus Eee pc series ?

Pósturaf IL2 » Fös 15. Apr 2011 00:04

Farðu hingað http://forum.eeeuser.com/

Annars er ég með Tiny XP á minni sem er reyndar 4GB.




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: OS í Asus Eee pc series ?

Pósturaf coldcut » Fös 15. Apr 2011 00:13

settu e-ð lightweight Linux kerfi á hana en ekki Winblows-drasl!

Þetta kerfi sem kemur með tölvunum er ALGJÖRT DRASL verð ég að segja!!! Hvaða vanvita datt í eiginlega hug að setja lélegasta Linux-kerfi frá upphafi, Xandros, sem defaul OS? Viss um að Gates átti hlut í því til að reyna að koma vondu orði á Linux-kerfin!



Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: OS í Asus Eee pc series ?

Pósturaf FriðrikH » Fös 15. Apr 2011 08:35

er ekki til sér eee distró, eeexubuntu? Getur gúglað það.




berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: OS í Asus Eee pc series ?

Pósturaf berteh » Fös 15. Apr 2011 09:46

Ég er með Windows FLP á minni 2g eeepc, það er bara 800mb installed í "stóru" útgáfunni, færð nokkrar til að velja úr, þetta er basicly bara XP slimmed down frá ms fyrir eldri vélar sem hafa ekki burði í að ráða við XP



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2408
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: OS í Asus Eee pc series ?

Pósturaf Black » Fös 15. Apr 2011 10:59

coldcut skrifaði:settu e-ð lightweight Linux kerfi á hana en ekki Winblows-drasl!

Þetta kerfi sem kemur með tölvunum er ALGJÖRT DRASL verð ég að segja!!! Hvaða vanvita datt í eiginlega hug að setja lélegasta Linux-kerfi frá upphafi, Xandros, sem defaul OS? Viss um að Gates átti hlut í því til að reyna að koma vondu orði á Linux-kerfin!



svo satt!, ég er með 10" wind "fistölvu" hún kom með windows xp, var með það svoleiðis í ár, skipti síðan yfir í ubuntu og það verður ekki aftursnúið.. :D


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |