[Build log] Nýji Case Labs TH10
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: [Build log] Nýji Case Labs TH10
Ég er ekki að gera þessa vél í neitt sérstakt nema þá helst að búa til gott Folding monster. Þetta er nú aðalega bara græjufíknin og langa alltaf í meira og betra, hef alltaf langað í alvöru vatnskælingu og þetta er leiðin í því finnst mér. Jú jú ég spila alveg einstaka leiki þegar þeir koma út og það varður fínt að maxa BF3 þegar hann kemur í sumar
Re: [Build log] Nýji Case Labs TH10
Ekkert annað en klikkun
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Geek
- Póstar: 819
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
Re: [Build log] Nýji Case Labs TH10
Ég mundi ekki hata að sjá fleiri myndir af kassanum og því dóti sem þú ert kominn með!
Hrikalega lookar þetta vel! En þú ert alveg veeeel græjuóður!
Hrikalega lookar þetta vel! En þú ert alveg veeeel græjuóður!
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Re: [Build log] Nýji Case Labs TH10
lol, þetta verður awesome setup
AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
-
- Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: [Build log] Nýji Case Labs TH10
zjuver skrifaði:Nenniru að ættleiða mig í burtu frá minni tækniheftu fjölskyldu?
Ég bíð enn eftir svari
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [Build log] Nýji Case Labs TH10
Hehe, svakalegur kassi. Örugglega fáir sem munu toppa þetta, allavega myndi ég ekki tíma því.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: [Build log] Nýji Case Labs TH10
Harvest skrifaði:Ég mundi ekki hata að sjá fleiri myndir af kassanum og því dóti sem þú ert kominn með!
Hrikalega lookar þetta vel! En þú ert alveg veeeel græjuóður!
I know . Setti nokkrar fleirri myndir í fyrsta póstinn fyrir þig.
zjuver skrifaði:Ég bíð enn eftir svari
Tónlistarsmekkurinn myndi ekki passa inn í mína fjölskyldu.......sorry
-
- Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: [Build log] Nýji Case Labs TH10
Snuddi skrifaði:zjuver skrifaði:Ég bíð enn eftir svari
Tónlistarsmekkurinn myndi ekki passa inn í mína fjölskyldu.......sorry
haha ég skal breyta bara ef þú reddar mér plássi! ;D
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: [Build log] Nýji Case Labs TH10
emmi skrifaði:Vantar þig ekki almennilegan RAID controller í þetta?
Það mun koma að því, en jesúspétur hvað er margt sem ég þarf að kaupa áður en ég fer í það
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: [Build log] Nýji Case Labs TH10
Það er gamlt, sorry Guðjón minn. Er að folda fyrir Evga núna þar sem það var engin áhugi né metnaður hérna á vaktinni til að vinna að þessu góða málefni. Fyrir utan að ég fæ 15$ á mánuði fyrir að folda fyrir Evga
Eins og þú sérð, þá eru ekki margir sem stand í þessu. Ég fæ fleirri stig á sólarhring einn en öll vaktin samanlegt.
Re: [Build log] Nýji Case Labs TH10
Hvað mun það þá taka þig langan tíma að borga upp tölvuna þína? trollface.pngSnuddi skrifaði:Það er gamlt, sorry Guðjón minn. Er að folda fyrir Evga núna þar sem það var engin áhugi né metnaður hérna á vaktinni til að vinna að þessu góða málefni. Fyrir utan að ég fæ 15$ á mánuði fyrir að folda fyrir Evga
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: [Build log] Nýji Case Labs TH10
dori skrifaði:Hvað mun það þá taka þig langan tíma að borga upp tölvuna þína? trollface.pngSnuddi skrifaði:Það er gamlt, sorry Guðjón minn. Er að folda fyrir Evga núna þar sem það var engin áhugi né metnaður hérna á vaktinni til að vinna að þessu góða málefni. Fyrir utan að ég fæ 15$ á mánuði fyrir að folda fyrir Evga
Ekki nema 70 ár eða svo en ánægjan að leggja góðu málefni lið er þess virði. Fyrir utan að ná að fullnægja tækjafíkninni og alltaf hafa ástæður til að uppfæra
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: [Build log] Nýji Case Labs TH10
Þetta er búið að vera á hold í smá tíma en fæ SR2 móðurborðið og örgjörvana tvo í næstu viku og þá verður haldið áfram og mynd fer að komast á þetta
Re: [Build log] Nýji Case Labs TH10
Hvar færðu SR-2 borðið?
I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690
Re: [Build log] Nýji Case Labs TH10
Já auðvitað!
Ég var búin að sjá það hjá þeim. Verður að afsaka heimsku mína
Ég var búin að sjá það hjá þeim. Verður að afsaka heimsku mína
I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690
-
- 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [Build log] Nýji Case Labs TH10
er þetta Noctua viftan ?
hún verður svoooo lítil þarna
hún verður svoooo lítil þarna
_______________________________________