Nám í tölvuviðgerðum

Allt utan efnis

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Nám í tölvuviðgerðum

Pósturaf machinehead » Þri 12. Apr 2011 13:52

Daginn

Eftir langa bið frá útskrift langar mig nú að demba mér aftur í nám.
Ég hef áhuga á tölvuviðgerðum og langar jafnvel að opna lítið
verskstæði/verslun sjálfur.

Hvaða námi myndu þið mæla með sem hægt væri að taka utan skóla?



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Nám í tölvuviðgerðum

Pósturaf FreyrGauti » Þri 12. Apr 2011 14:19

http://isoft.is/?m=namskeid&f=showScheduleItem&id=1094

Þetta væri örugglega góð byrjun.




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Nám í tölvuviðgerðum

Pósturaf machinehead » Þri 12. Apr 2011 17:33

Er þetta utanskóla/fjarnám?

FreyrGauti skrifaði:http://isoft.is/?m=namskeid&f=showScheduleItem&id=1094

Þetta væri örugglega góð byrjun.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4192
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1323
Staða: Ótengdur

Re: Nám í tölvuviðgerðum

Pósturaf Klemmi » Þri 12. Apr 2011 17:35

machinehead skrifaði:Er þetta utanskóla/fjarnám?

FreyrGauti skrifaði:http://isoft.is/?m=namskeid&f=showScheduleItem&id=1094

Þetta væri örugglega góð byrjun.


Námskeið hefst: 26. apr 11
Námskeið hættir: 26. maí 11
Kennt er á: þri & fim
Fjöldi kennslustunda: 50
Kennslutími: 17:00 - 20:30

Væri ekki ákveðinn kennslutími ef þetta væri fjarnám :)



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Nám í tölvuviðgerðum

Pósturaf dori » Þri 12. Apr 2011 17:37

machinehead skrifaði:Er þetta utanskóla/fjarnám?

FreyrGauti skrifaði:http://isoft.is/?m=namskeid&f=showScheduleItem&id=1094

Þetta væri örugglega góð byrjun.

Það er rosalega auðvelt að sjá að þetta er kvöldskóli ef þú skoðar linkinn þarna. Virðast vera 10 3,5 klst kennslustundir á þri/fim kvöldum kl. 17:00-20:30.

Þetta er samt mikið efni svo það er klárlega gert ráð fyrir að þú lærir sjálfstætt megnið af þessu. Ég sé samt ekki hvort A+ prófið sjálft sé borgað eða ekki. Sýnist það ekki vera svoleiðis.

En allavega, ég myndi ekki kaupa viðgerðarþjónustu af verkstæði þar sem enginn er með A+ próf (nema ég þekkti aðilann vel og treysti honum).




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Nám í tölvuviðgerðum

Pósturaf machinehead » Þri 12. Apr 2011 19:10

Jú, þetta gæti verið kennt frá fjarfundaveri t.d.

Klemmi skrifaði:
machinehead skrifaði:Er þetta utanskóla/fjarnám?

FreyrGauti skrifaði:http://isoft.is/?m=namskeid&f=showScheduleItem&id=1094

Þetta væri örugglega góð byrjun.


Námskeið hefst: 26. apr 11
Námskeið hættir: 26. maí 11
Kennt er á: þri & fim
Fjöldi kennslustunda: 50
Kennslutími: 17:00 - 20:30

Væri ekki ákveðinn kennslutími ef þetta væri fjarnám :)



Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Nám í tölvuviðgerðum

Pósturaf Lallistori » Þri 12. Apr 2011 20:38

Þetta er fínt námskeið er í þessu hjá Tölvuskóla Suðurnesja , fínn grunnur svosem.

Dóri : Prófið er ekki innifalið.


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3076
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 43
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nám í tölvuviðgerðum

Pósturaf beatmaster » Þri 12. Apr 2011 20:56

Vitiði hvað Comptia A+ prófið kostar?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Nám í tölvuviðgerðum

Pósturaf Lallistori » Þri 12. Apr 2011 21:14

beatmaster skrifaði:Vitiði hvað Comptia A+ prófið kostar?


Nafn námskeiðs: Tölvuviðgerðir - CompTIA A+
Námskeið hefst: 26. apr 11
Námskeið hættir: 26. maí 11
Kennt er á: þri & fim
Fjöldi kennslustunda: 50
Kennslutími: 17:00 - 20:30
Verð: 99000 kr.


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Nám í tölvuviðgerðum

Pósturaf mundivalur » Þri 12. Apr 2011 21:16

svo kosta prófin 25+25þ gleymist að láta menn vita af því :thumbsd




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Nám í tölvuviðgerðum

Pósturaf machinehead » Mið 13. Apr 2011 11:36

Þetta nám sem FreyrGauti benti á er ekki í boði utanskóla.
Er eitthvað fleira sem þið mælið með, jafnvel eitthvað sniðugt háskólanám?




elv4r
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Þri 25. Jan 2011 21:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nám í tölvuviðgerðum

Pósturaf elv4r » Mið 13. Apr 2011 11:54

machinehead skrifaði:Daginn

Eftir langa bið frá útskrift langar mig nú að demba mér aftur í nám.
Ég hef áhuga á tölvuviðgerðum og langar jafnvel að opna lítið
verskstæði/verslun sjálfur.

Hvaða námi myndu þið mæla með sem hægt væri að taka utan skóla?


Þetta námskeið hjá isoft er hið fínasta;

http://www.isoft.is/?m=namskeid&f=showCourse&id=34

Einnig mæli ég með NTV (Nýi- tölvu og viðskiptaskólinn)

Þetta t.d. : http://www.ntv.is/?i=356 (Kerfisumsjón)

Og svo tölvuviðgerðir: http://www.ntv.is/?i=311

CompTIA A+ prófið er 2 próf og kostar hvert ~25þús

Sjálfur er ég búin með þetta allt og bara hin fínustu námskeið :)

Svo er þetta allt metið til eininga í framhaldsskóla.

Kveðja,
Elvar




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Nám í tölvuviðgerðum

Pósturaf machinehead » Mið 13. Apr 2011 12:21

Málið er að ekkert af þessu er í boði í fjarnámi/utanskóla.
Allt er þetta fyrir sunnan og það gengur því miður ekki
upp fyrir mig.

elv4r skrifaði:
machinehead skrifaði:Daginn

Eftir langa bið frá útskrift langar mig nú að demba mér aftur í nám.
Ég hef áhuga á tölvuviðgerðum og langar jafnvel að opna lítið
verskstæði/verslun sjálfur.

Hvaða námi myndu þið mæla með sem hægt væri að taka utan skóla?


Þetta námskeið hjá isoft er hið fínasta;

http://www.isoft.is/?m=namskeid&f=showCourse&id=34

Einnig mæli ég með NTV (Nýi- tölvu og viðskiptaskólinn)

Þetta t.d. : http://www.ntv.is/?i=356 (Kerfisumsjón)

Og svo tölvuviðgerðir: http://www.ntv.is/?i=311

CompTIA A+ prófið er 2 próf og kostar hvert ~25þús

Sjálfur er ég búin með þetta allt og bara hin fínustu námskeið :)

Svo er þetta allt metið til eininga í framhaldsskóla.

Kveðja,
Elvar




elv4r
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Þri 25. Jan 2011 21:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nám í tölvuviðgerðum

Pósturaf elv4r » Mið 13. Apr 2011 13:00

machinehead skrifaði:Málið er að ekkert af þessu er í boði í fjarnámi/utanskóla.
Allt er þetta fyrir sunnan og það gengur því miður ekki
upp fyrir mig.


Þarft ekkert endilega að fara á námskeiðið til að öðlast gráðuna.

En mikill er munurinn samt á bóklegri kunnáttu og verklegri.

http://www.amazon.com/CompTIA-Complete- ... 0470048301

Getur keypt þér þessa lært vel og hent þér svo í prófið.




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Nám í tölvuviðgerðum

Pósturaf machinehead » Mið 13. Apr 2011 16:26

Já ég skil, þannig að þetta snýst allt um þessa A+ prófgráðu,
hún er semsagt mikils metin right?

elv4r skrifaði:
machinehead skrifaði:Málið er að ekkert af þessu er í boði í fjarnámi/utanskóla.
Allt er þetta fyrir sunnan og það gengur því miður ekki
upp fyrir mig.


Þarft ekkert endilega að fara á námskeiðið til að öðlast gráðuna.

En mikill er munurinn samt á bóklegri kunnáttu og verklegri.

http://www.amazon.com/CompTIA-Complete- ... 0470048301

Getur keypt þér þessa lært vel og hent þér svo í prófið.




elv4r
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Þri 25. Jan 2011 21:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nám í tölvuviðgerðum

Pósturaf elv4r » Mið 13. Apr 2011 17:21

machinehead skrifaði:Já ég skil, þannig að þetta snýst allt um þessa A+ prófgráðu,
hún er semsagt mikils metin right?


Snýst kannski ekkert allt um hana, en að vera með hana á bakinu er rosalega gott.

Tala nú ekki um ef þú sækir einhverstaðar um sem tæknimaður :)

En ég myndi hinsvegar skella mér á svona námskeið, það gefur þér góðan grunn í þessu verklega :)

Einsog ég segi að taka gráðuna er bara bóklegt og það er mikill munur á verklegu tæknidóti og bóklegu.

Tökum dæmi að einhver tæknimaður sé búin að vinna í tölvuviðgerðum í 6-7+ ár.. það þýðir ekkert endilega að hann nái gráðunni auðveldlega :)




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Nám í tölvuviðgerðum

Pósturaf machinehead » Mið 13. Apr 2011 22:21

Takk fyrir, ég kíki á þetta.

elv4r skrifaði:
machinehead skrifaði:Já ég skil, þannig að þetta snýst allt um þessa A+ prófgráðu,
hún er semsagt mikils metin right?


Snýst kannski ekkert allt um hana, en að vera með hana á bakinu er rosalega gott.

Tala nú ekki um ef þú sækir einhverstaðar um sem tæknimaður :)

En ég myndi hinsvegar skella mér á svona námskeið, það gefur þér góðan grunn í þessu verklega :)

Einsog ég segi að taka gráðuna er bara bóklegt og það er mikill munur á verklegu tæknidóti og bóklegu.

Tökum dæmi að einhver tæknimaður sé búin að vinna í tölvuviðgerðum í 6-7+ ár.. það þýðir ekkert endilega að hann nái gráðunni auðveldlega :)




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4192
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1323
Staða: Ótengdur

Re: Nám í tölvuviðgerðum

Pósturaf Klemmi » Fim 14. Apr 2011 01:47

Skora á menn að taka þetta próf!

http://www.proprofs.com/certification/c ... exam.shtml

Skemmtilega gamalt, alls kyns spurningar um hvað socketin fyrir Pentium 1 hétu o.s.frv. :)

Tókst þó að standast prófið með 52 rétt og 28 röng :P




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Nám í tölvuviðgerðum

Pósturaf machinehead » Fim 14. Apr 2011 20:29

Haha, já þú getur eflaust sett það í ferilskrána þína.

Klemmi skrifaði:Skora á menn að taka þetta próf!

http://www.proprofs.com/certification/c ... exam.shtml

Skemmtilega gamalt, alls kyns spurningar um hvað socketin fyrir Pentium 1 hétu o.s.frv. :)

Tókst þó að standast prófið með 52 rétt og 28 röng :P



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nám í tölvuviðgerðum

Pósturaf Hvati » Fim 14. Apr 2011 20:50

Fékk 44 rétt, 36 röng... Giskaði á svona helminginn af svörunum.



Skjámynd

johnnyb
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 12. Jún 2009 11:49
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Nám í tölvuviðgerðum

Pósturaf johnnyb » Fös 15. Apr 2011 23:30

machinehead skrifaði:Daginn

Eftir langa bið frá útskrift langar mig nú að demba mér aftur í nám.
Ég hef áhuga á tölvuviðgerðum og langar jafnvel að opna lítið
verskstæði/verslun sjálfur.

Hvaða námi myndu þið mæla með sem hægt væri að taka utan skóla?



Sæll

Sjálfur þá er ég búinn með Comptia A+ hjá NTV og það er mjög gaman og góður félagsskapur og maður kynnist mörgum með sama áhuga mál

En þegar ég var þar þá kynnti kennarinn fyrir okkur þessum Nuggets sem eru video sería frá http://www.cbtnuggets.com/
og þar geturðu keypt aðgang og horft á þessi víedo og farið síðan í prófið hjá Comptia, kostar einn mánuður 199$ um 22þ kr

en þetta er eina leiðin sem ég veit um að hægt er að gera þetta utan skóla og þessi video eru mjög góð síðan ferðu bara í prófið en það kostar svipað,
en þú þarft að fara í 2 próf til að fá vottunina

Hérna er beinn linkur á þennan comptia hluta hjá þeim http://www.cbtnuggets.com/series/?id=561


Edit* gleymdi smá

En það er hægt að fá allt námskeiðið borgað af vinnumálastofnun og það þarf bara að vera á hluta bótum t.d. 20% og þeir borga allt nema prófin


CIO með ofvirkni

Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nám í tölvuviðgerðum

Pósturaf Haxdal » Lau 16. Apr 2011 00:45

Klemmi skrifaði:Skora á menn að taka þetta próf!

http://www.proprofs.com/certification/c ... exam.shtml

Skemmtilega gamalt, alls kyns spurningar um hvað socketin fyrir Pentium 1 hétu o.s.frv. :)

Tókst þó að standast prófið með 52 rétt og 28 röng :P

Smá threadjack,
Fékk 48 rétt og 32 röng, flýtti mér í gegnum þetta á korteri enda á ég að vera að læra fyrir lokapróf sem er á morgun :P


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Nám í tölvuviðgerðum

Pósturaf Hargo » Lau 16. Apr 2011 02:04

johnnyb skrifaði:Sjálfur þá er ég búinn með Comptia A+ hjá NTV og það er mjög gaman og góður félagsskapur og maður kynnist mörgum með sama áhuga mál

En þegar ég var þar þá kynnti kennarinn fyrir okkur þessum Nuggets sem eru video sería frá http://www.cbtnuggets.com/
og þar geturðu keypt aðgang og horft á þessi víedo og farið síðan í prófið hjá Comptia, kostar einn mánuður 199$ um 22þ kr

en þetta er eina leiðin sem ég veit um að hægt er að gera þetta utan skóla og þessi video eru mjög góð síðan ferðu bara í prófið en það kostar svipað,
en þú þarft að fara í 2 próf til að fá vottunina

Hérna er beinn linkur á þennan comptia hluta hjá þeim http://www.cbtnuggets.com/series/?id=561


Takk fyrir linkinn á cbtnuggets. Fann þarna nokkrar áhugaverðar gráður sem ég gæti hugsanlega tekið upp á að taka í videokennslu hjá þeim.

Annars kláraði ég Comptia A+ gráðuna hjá NTV og tek undir með þeim sem segja að námið sé skemmtilegt. Mjög áhugavert námskeið þó maður hefði alveg viljað fá meira af tipsum og tricksum úr bransanum sem er notað á alvöru tölvuverkstæðum við bilanagreiningar. Hefði einnig viljað sjá meira af hands-on verkefnum en það er bara ég. En bóklega þekkingin er mjög góð og áhugaverð, sé ekki eftir peningnum sem ég eyddi í þetta.



Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Nám í tölvuviðgerðum

Pósturaf Lallistori » Mið 20. Apr 2011 21:02

johnnyb skrifaði:
machinehead skrifaði:Daginn

Eftir langa bið frá útskrift langar mig nú að demba mér aftur í nám.
Ég hef áhuga á tölvuviðgerðum og langar jafnvel að opna lítið
verskstæði/verslun sjálfur.

Hvaða námi myndu þið mæla með sem hægt væri að taka utan skóla?



Sæll

Sjálfur þá er ég búinn með Comptia A+ hjá NTV og það er mjög gaman og góður félagsskapur og maður kynnist mörgum með sama áhuga mál

En þegar ég var þar þá kynnti kennarinn fyrir okkur þessum Nuggets sem eru video sería frá http://www.cbtnuggets.com/
og þar geturðu keypt aðgang og horft á þessi víedo og farið síðan í prófið hjá Comptia, kostar einn mánuður 199$ um 22þ kr

en þetta er eina leiðin sem ég veit um að hægt er að gera þetta utan skóla og þessi video eru mjög góð síðan ferðu bara í prófið en það kostar svipað,
en þú þarft að fara í 2 próf til að fá vottunina

Hérna er beinn linkur á þennan comptia hluta hjá þeim http://www.cbtnuggets.com/series/?id=561


Edit* gleymdi smá

En það er hægt að fá allt námskeiðið borgað af vinnumálastofnun og það þarf bara að vera á hluta bótum t.d. 20% og þeir borga allt nema prófin


Á öll þessi video sjálfur , mikið hægt að læra af þessu..
Svo skemmir ekki fyrir að gæjinn sem talar inná þetta er alltaf funky fresh :)


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Nám í tölvuviðgerðum

Pósturaf machinehead » Fim 21. Apr 2011 09:07

Frábært, þakka þér fyrir þetta.

johnnyb skrifaði:
machinehead skrifaði:Daginn

Eftir langa bið frá útskrift langar mig nú að demba mér aftur í nám.
Ég hef áhuga á tölvuviðgerðum og langar jafnvel að opna lítið
verskstæði/verslun sjálfur.

Hvaða námi myndu þið mæla með sem hægt væri að taka utan skóla?



Sæll

Sjálfur þá er ég búinn með Comptia A+ hjá NTV og það er mjög gaman og góður félagsskapur og maður kynnist mörgum með sama áhuga mál

En þegar ég var þar þá kynnti kennarinn fyrir okkur þessum Nuggets sem eru video sería frá http://www.cbtnuggets.com/
og þar geturðu keypt aðgang og horft á þessi víedo og farið síðan í prófið hjá Comptia, kostar einn mánuður 199$ um 22þ kr

en þetta er eina leiðin sem ég veit um að hægt er að gera þetta utan skóla og þessi video eru mjög góð síðan ferðu bara í prófið en það kostar svipað,
en þú þarft að fara í 2 próf til að fá vottunina

Hérna er beinn linkur á þennan comptia hluta hjá þeim http://www.cbtnuggets.com/series/?id=561


Edit* gleymdi smá

En það er hægt að fá allt námskeiðið borgað af vinnumálastofnun og það þarf bara að vera á hluta bótum t.d. 20% og þeir borga allt nema prófin