Netverslanir í Danmörku?
Netverslanir í Danmörku?
Sælir Vaktarar. Nú er ég að fara að flytja til fyrrum nýlenduherranna í Danmörku í sumar. Og þar sem ég er kaupóður fjandi þá langaði mig að spyrja ykkur sem allt vitið hvort það sé ekki einhver sniðug netverslun í Danmörku? Ég er bæði að spá í tölvuvörum og líka bara öllu öðru. Þið megið svo alveg benda mér á "alvöru" búðir ef þið vitið um einhverjar slíkar. Ég verð bæði í Kaupmannahöfn og svo í bæ sem heitir Vejle.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Netverslanir í Danmörku?
stórkostlegasta búð í heiminum
http://www.gadgets.dk/shop/frontpage.html
getur verslað allt sem að þú þarft alls ekki þarna
og síðan finnuru líka hluti sem að þú trúir því að komi að notum
http://www.gadgets.dk/shop/frontpage.html
getur verslað allt sem að þú þarft alls ekki þarna
og síðan finnuru líka hluti sem að þú trúir því að komi að notum
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: Netverslanir í Danmörku?
Haha þessi gadgets.dk er svo sannarlega uppfull af lífsnauðsynlegum hlutum sem maður hefur enga þörf fyrir :p
Re: Netverslanir í Danmörku?
þessi er góð : http://www.dustinhome.dk/
i7 2600k @ 3,4 GHz| Corsair H80| Asus Sabertooth P67 B3| CORSAIR DOMINATOR 8GB (2 x 4GB) @ 1600 MHz| MSI ATI Radeon HD6950 Twin Frozr II OC 2GB | Haf X | SSD: Corsair Force Series 3 120GB| 2x 1TB Seagate Barracuda |Corsair HX850W 850w| W7 x64| Logitech G510| Logitech G700|2X ACER S273HLBMII 27" |