Hvað er svona, mögulegt að OC'a 930 upp í áður en maður er kominn í vandræði ?
ég er að keyra atm á 3ghz (+0.20 ghz er eikkað.. fyrsta sinn sem ég er að OC'a og vill ekki brenna neitt yfir)
Tips og hints vel þegið ^^
OC'ing i7 930
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: OC'ing i7 930
i know scared me too (smá update : er kominn í 3,6ghz og er ennþá að ná að ræsa, so far so good... any tips eða bara halda áfram þangað til ég get ekki komist í windows?)
-Need more computer stuff-
Re: OC'ing i7 930
Veit ekki hvað fólk er að ná á þessum örgjörva,en mín reynsla er að hækka Vcore eftir 400 - 500 Mhz um 0.2 og xetra.
Bara að fikta sig áfram mæli méð að taka Prime test í min 2 tíma eftir hvert stökk eftir 500 Mhz múrinn.
Bara að fikta sig áfram mæli méð að taka Prime test í min 2 tíma eftir hvert stökk eftir 500 Mhz múrinn.
Re: OC'ing i7 930
lestu þér til á google og horfðu á video á youtube. þá verður þú sennilega fljótur að ná þessu
Re: OC'ing i7 930
mercury skrifaði:lestu þér til á google og horfðu á video á youtube. þá verður þú sennilega fljótur að ná þessu
sammála mercury þar að segja ef þú ert með góða kælingu og móðurborð sem er að fíla OC en passaðu þig samt á því að verða ekki of graður, en ef þú ert kominn með örrann á þann hraða sem þú ert að leita eftir þá mæli ég með að prófa hann ég nota "ortho" og á meðan fylgjast með hitanum og vinslunni og svona =)
Ég rúlla á pólo
Re: OC'ing i7 930
ég er að keyra á 4ghz atm.... ég var með prime 95 í stress prófi í 5 klst og hitinn er frekar hár.. held ég þurfi að lækka OC'ið aðeins..... hitinn var að slá í 100°c á örranum ( prófaði samt að snerta kælinguna og hún var bara aðeins volg og fín..:S )
-Need more computer stuff-
-
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: OC'ing i7 930
Ekki ofhita örgjörvann þá skemmiru hann! Algjört hámarks hitastig á örgjörva eru 60-65°C til lengdar. Keyptu þér betri kælingu ef þú ætlar í overclock. Keyptu þér NH-D14 eða einhverja vatnskælingu. Þú verður að fara varlega í þetta ef þú vilt ekki steikja örrann og skemma jafnvel móðurborðið með.
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: OC'ing i7 930
Eiiki skrifaði:Ekki ofhita örgjörvann þá skemmiru hann! Algjört hámarks hitastig á örgjörva eru 60-65°C til lengdar. Keyptu þér betri kælingu ef þú ætlar í overclock. Keyptu þér NH-D14 eða einhverja vatnskælingu. Þú verður að fara varlega í þetta ef þú vilt ekki steikja örrann og skemma jafnvel móðurborðið með.
Hámarkið er mjööög mismunandi eftir módeli. Intel lga1366 örgjörvar geta þolað uppí 90°C og jafnvel aðeins meira án þess að grillast , en ekki til lengdar. 60-65° er yfirleitt viðmiðunarhitastig hjá lga1366. Ef hitinn fer eitthvað yfir það þá er yfirklukkunin ekki nógu góð.
Re: OC'ing i7 930
Orrite, útafþví að fjárhagurinn leyfir ekki nýjann örgjörva eða móðurborð næstu áratugi eða svo þá er ég búinn að setja allt í norm aftur..... 'twas fun but no.....
-Need more computer stuff-