Málið er þannig að vexti að ég var að fá mér H70 vatns kælingu í Raven 02 kassan hjá mér.
Radiatorin þarf að vera í loftinu í kassanum en um leið og ég set hann í þá stöðu ríkur hitinn upp úr öllu valdi.
Hvernig er það,á það að skyfta eh máli hvernig þetta snýr?ég finn ekkert um þetta á netinu eða manualinum.
Svo er annað.á að vera eitthvað loftrúm í radiatorinum á þetta ekki að vera allveg 100% fyltl?
ég hef grun um að þetta sé út af loftinu sem er inni þessu.
Endilega að koma með eitthverjar hugmyndir.
Er búin að vera berjast við þetta í 4 1/2 tíma
H70 VANDAMÁL! LAGAÐ
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1297
- Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
H70 VANDAMÁL! LAGAÐ
Síðast breytt af Ulli á Mið 06. Apr 2011 10:31, breytt samtals 1 sinni.
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: H70 VANDAMÁL!
Ertu búinn að lofttæma alveg?
*Edit* H70 kemur alveg klár er það ekki?
Búinn að athuga hvort að blokkin siti rétt á örgjörvanum?
Er þetta í lagi ef þú heldur vatnskassanum annars staðar? Skil ekki alveg vandamálið..
*Edit* H70 kemur alveg klár er það ekki?
Búinn að athuga hvort að blokkin siti rétt á örgjörvanum?
Er þetta í lagi ef þú heldur vatnskassanum annars staðar? Skil ekki alveg vandamálið..
Re: H70 VANDAMÁL!
henda henni og fá þér eitthvað betra?
getur prufað að tæma hana og setja nýjar slöngur og nýjan vökva
getur prufað að tæma hana og setja nýjar slöngur og nýjan vökva
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Re: H70 VANDAMÁL!
Corsair segja að þú eygir að láta vifturnar blása inn annars myndast svona svakalegur hiti.
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Starfsmaður @ Tölvutek
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1297
- Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: H70 VANDAMÁL!
85 gráður vegna þess að ég læt hana blása út?
Sénsin svo eru þrjár 180mm viftur sem bása inn.
Sénsin svo eru þrjár 180mm viftur sem bása inn.
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1297
- Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: H70 VANDAMÁL! LAGAÐ
Lagað
Var sambands leysi í power teinginu á dæluni..
Slæmur galli.
örgjörfin fór nokkrum sinnum upp í 100°c...
Var sambands leysi í power teinginu á dæluni..
Slæmur galli.
örgjörfin fór nokkrum sinnum upp í 100°c...
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
Re: H70 VANDAMÁL! LAGAÐ
Ulli skrifaði:Lagað
Var sambands leysi í power teinginu á dæluni..
Slæmur galli.
örgjörfin fór nokkrum sinnum upp í 100°c...
Er hann/móðurborðið ekki með thermal throttling? Ég myndi passa mig aðeins á þessu.
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1297
- Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: H70 VANDAMÁL! LAGAÐ
Thermal whaat.?
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
Re: H70 VANDAMÁL! LAGAÐ
Ulli skrifaði:Thermal whaat.?
Örgjörvinn þinn er í mikilli hættu á að eyðileggjast ef hann nær svona háu hitastigi. Margir örgjörvar slökkva á sér eða throttla sig (lækka multiplyerinn t.d.) þegar þeir fara yfir eitthvað hitastig (~70°C).
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: H70 VANDAMÁL! LAGAÐ
dori skrifaði:Ulli skrifaði:Thermal whaat.?
Örgjörvinn þinn er í mikilli hættu á að eyðileggjast ef hann nær svona háu hitastigi. Margir örgjörvar slökkva á sér eða throttla sig (lækka multiplyerinn t.d.) þegar þeir fara yfir eitthvað hitastig (~70°C).
i7 eiga að þola yfir 100°C ef mig minnir rétt, síðan slökkva þeir á sér held ég líka.
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1297
- Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: H70 VANDAMÁL! LAGAÐ
fór bara upp í 100 þegar ég var í windows en bara 85 max þegar ég var í Biosinum
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1297
- Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: H70 VANDAMÁL! LAGAÐ
Er þetta svo bara rusl kæling?
3.8 ghz og idle 51-55 þori ekki að setja hana í 100% load..
Var að setja quad 950 í 4,2 á loft kælingu á gamla rigginu.
3.8 ghz og idle 51-55 þori ekki að setja hana í 100% load..
Var að setja quad 950 í 4,2 á loft kælingu á gamla rigginu.
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: H70 VANDAMÁL! LAGAÐ
Ulli skrifaði:Er þetta svo bara rusl kæling?
3.8 ghz og idle 51-55 þori ekki að setja hana í 100% load..
Var að setja quad 950 í 4,2 á loft kælingu á gamla rigginu.
Er hann rétt settur á og kælikremið í lagi ?
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1297
- Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: H70 VANDAMÁL! LAGAÐ
Það er nú ekki hægt að faila með að setja hann vitlaust á..
Þunnu lagi af kæli kremi smurt yfir allan flötin á örgjörfanu með Rakvélarblaði.
Ég er reindar að láta þær blása út þar sem þessar 3 180mm blása inn.
Er að spá í að prófa að snúa þeim við og sjá hvort ég sjá eitthvern mun.
Það er Verra
Þunnu lagi af kæli kremi smurt yfir allan flötin á örgjörfanu með Rakvélarblaði.
Ég er reindar að láta þær blása út þar sem þessar 3 180mm blása inn.
Er að spá í að prófa að snúa þeim við og sjá hvort ég sjá eitthvern mun.
Það er Verra
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850