Amd hdmi output not plugged in? Virkaði svo ekki.

Skjámynd

Höfundur
Son of a silly person
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Lau 01. Sep 2007 23:48
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Amd hdmi output not plugged in? Virkaði svo ekki.

Pósturaf Son of a silly person » Mið 06. Apr 2011 06:48

Daginn. Ég er í vanda með hdmi hljóðfluttning gegnum linear-pcm frá Amd Hd 5870 korti.

Semsagt hdmi frá korti í Pioneer vsx 820 magnara. Þetta virkaði fínt frá fyrsta degi. DTS-HD og allur pakkinn, bara frábært. Svo núna í nótt uppúr kl 01:00 þegar ég kláraði að horfa á Gladiator í dts-hd þá datt allt hljóð út.

Ég er með nýjustu drivera 11.3 frá amd og SP1 frá microsoft. Í device manager er ekkert að, þegar ég fer í device playback í control panel.
Þá birtast kortin mín sem
AMD HDMI Output
AMD High definition Audio Device
Not plugged in

Ég er búinn að vera að googla og googla alveg síðan þetta gerðist. Prófa allt sem ég hef lesið þar, aftengja endurtengja. Uninstall og install. BIOS og nefndu það ég hef prófað það en án árangurs. Ég fæ þetta ekki til að virka.

Þannig ég fór að hugsa um að nota optical tengið á móðurborðinu. Samkvæmt google á það að styðja dts-hd Er nokkur munur á hdmi og optical? Er þetta ekki bæði bara linear-pcm flytja 0101010101111100011 milli staða?

Ég er með http://www.asrock.com/mb/overview.asp?M ... %20Deluxe3 Asrock 890FX Deluxe3 borð, Já semsagt fæ ég ekki sömu niðurstöðu? Nota VIA VT2020 á móðurborðinu með optical kapli. Móti hdmi frá 5870 kortinu?

Ég vona að ég sé ekki að rugla í ykkur.
Kv. Ragnar


Asrock 990FX Deluxe4 - Tagan 1100w - AMD FX-8350 Vishera -GeIL 8gb ddr3 1066 - AMD R9 280x crossfire - HDD 1TB 2x3TB - 2xSSD 120gb - Blu-ray combo - Windows 7 64bit - Antec P193 V3


kjarrig
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Amd hdmi output not plugged in? Virkaði svo ekki.

Pósturaf kjarrig » Mið 06. Apr 2011 08:05

HDMI snúran? Prófaðir þú að skipta um hana? Grunnmunur á optical og hdmi er myndin, optical kemur bara með hljóð en hdmi bæði hljóð og mynd.



Skjámynd

Höfundur
Son of a silly person
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Lau 01. Sep 2007 23:48
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Amd hdmi output not plugged in? Virkaði svo ekki.

Pósturaf Son of a silly person » Mið 06. Apr 2011 08:14

Ég er ekki svo heppinn að eiga aðra hdmi snúru ](*,) Redda því sem fyrst líka optical snúru. Þar sem ég þarf ekki mynd, bara hljóð. Ég nota DVI fyrir mynd.


Asrock 990FX Deluxe4 - Tagan 1100w - AMD FX-8350 Vishera -GeIL 8gb ddr3 1066 - AMD R9 280x crossfire - HDD 1TB 2x3TB - 2xSSD 120gb - Blu-ray combo - Windows 7 64bit - Antec P193 V3


berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Amd hdmi output not plugged in? Virkaði svo ekki.

Pósturaf berteh » Mið 06. Apr 2011 08:23

Ég lendi nú reglulega í þessu þ.e að hljóðið detti út, lausnin hjá mér hingaðtil hefur einfaldlega verið að restarta :), Þetta gerist örsjaldan og því sætti ég mig bara við einstaka restart :-"



Skjámynd

Höfundur
Son of a silly person
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Lau 01. Sep 2007 23:48
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Amd hdmi output not plugged in? Virkaði svo ekki.

Pósturaf Son of a silly person » Mið 06. Apr 2011 08:51

Ég er búinn að missa tölu á hversu oft ég er búinn að restarta. Ég er búinn að vera að googla aðeins meira og lesa mig til, er engu nær :crazy

Þannig fyrst ég þarf bara hljóð, þá læt ég reyna á optical gegnum VIA VT2020 kubbinn á móðurborðinu fyrir dolby ture hd og dts hd.


Asrock 990FX Deluxe4 - Tagan 1100w - AMD FX-8350 Vishera -GeIL 8gb ddr3 1066 - AMD R9 280x crossfire - HDD 1TB 2x3TB - 2xSSD 120gb - Blu-ray combo - Windows 7 64bit - Antec P193 V3

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Amd hdmi output not plugged in? Virkaði svo ekki.

Pósturaf hagur » Mið 06. Apr 2011 11:37

Miðað við það sem ég hef lesið mér til um á netinu þá færðu ekki DTS-HD og Dolby TrueHD í gegnum optical.

Svoleiðis er það a.m.k í venjulegum blu-ray spilurum. Skilst að optical hafi bara ekki nægilega bandbreidd fyrir lossless hljóð-codecana.



Skjámynd

Höfundur
Son of a silly person
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Lau 01. Sep 2007 23:48
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Amd hdmi output not plugged in? Virkaði svo ekki.

Pósturaf Son of a silly person » Mið 06. Apr 2011 11:56

Það boðar ekki gott :face Málið er það að það er ekkert að :-k Hvar sem ég leita: device manager, sound options, Bios, Catalyst control center. Allstaðar fæ ég að allt sé í lagi. Nema þegar ég fer í Device playback í sound. Hægri smelli á hátalaramerkið í hægra horninu og vel device playback. AMD HDMI Output er á staðnum, allt er eins og það var þegar hljóðið datt út nema að það segir að hdmi sé ekki plöggað. Það er virkt (Use this device enable) en segir Not plugged in :?

Mér finnst skrítið að þetta sé hdmi snúran, þar sem ég fékk mér magnaran og snúruna 17.03.11 ef hún er biluð kalla ég það lélega endingu :thumbsd Þetta er Manhattan hdmi 1.3 1m snúra.

Það er skítalyt! af Þessu :dissed


Asrock 990FX Deluxe4 - Tagan 1100w - AMD FX-8350 Vishera -GeIL 8gb ddr3 1066 - AMD R9 280x crossfire - HDD 1TB 2x3TB - 2xSSD 120gb - Blu-ray combo - Windows 7 64bit - Antec P193 V3

Skjámynd

Höfundur
Son of a silly person
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Lau 01. Sep 2007 23:48
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Amd hdmi output not plugged in? Virkaði svo ekki.

Pósturaf Son of a silly person » Lau 16. Apr 2011 03:53

Komið 97,5% í lag. Afsakið að vekja gamlan þráð, ég fékk loksins hljóð gegnum hdmi og virkar það fínt. Lausnin kom ekki í ljós fyrr en ég náði í prufu af 11.4 driver frá amd. Eftir að ég henti inn 11.4 þá birtist allt í einu magnarinn sem skjár, í 11.3 var ég búinn að tékka á því hvort magnarinn væri til staðar en nei, í 11.4 birtist hann :) Þannig ef ég samþykki magnaran sem skjá þá dettur hljóð inn en myndin á skjánum hverfur því tölvan skiptir yfir á magnaran sem er nátturulega ekki skjár.

Því er reddað með því að hægri smella á desktop : Screen resolution : Display: 1I2. Multiple Monitors : Með þessu fæ ég hljóð gegnum hdmi og mynd gegnum dvi frá skjákortinu : Power colour hd 5870pcs+ gallinn er sá að ég fæ ekki hærri upplausn en 1920x1080 á skjánum sem er gerður fyrir 1920x1200 tel ég þetta ekki svakalegt vandamál.


Asrock 990FX Deluxe4 - Tagan 1100w - AMD FX-8350 Vishera -GeIL 8gb ddr3 1066 - AMD R9 280x crossfire - HDD 1TB 2x3TB - 2xSSD 120gb - Blu-ray combo - Windows 7 64bit - Antec P193 V3